Árásarmaðurinn í Tønder reyndist Svíi Atli Ísleifsson skrifar 5. febrúar 2021 11:58 Strætisvagnabílstjórinn, sem er 71 árs, var fluttur á sjúkrahús eftir árásina en er ekki talinn vera í lífshættu. Getty/Davut Çolak Maður sem réðst á strætisvagnabílstjóra í Tønder á Suður-Jótlandi í Danmörku reyndist vera Svíi, en ekki Íslendingur líkt og fyrstu fréttir danskra fjölmiðla sögðu til um. Frá þessu segir í frétt JydskeVestkysten. Danskir fjölmiðlar sögðu frá því í morgun að þrír Íslendingar hefðu verið handteknir eftir að hafa ráðist á strætisvagnabílstjóra sem hafði krafist þess að þeir notuðu grímu um borð og greiddu sömuleiðis fargjald. Er árásarmaðurinn nú sagður hafa verið einn að verki og sænskur ríkisborgari. Hann verður leiddur fyrir dómara í Sønderborg síðar í dag, en hinum tveimur mönnunum, sem talið var að hafi verið vitorðsmenn árásarmannsins, var sleppt að lokinni yfirheyrslu. Strætisvagnabílstjórinn, sem er 71 árs, var fluttur á sjúkrahús eftir árásina en er ekki talinn vera í lífshættu. Árásarmaðurinn bæði sparkaði og sló í höfuð bílstjórans. Áður en árásarmaðurinn réðst á bílstjórann er hann talinn hafa stolið áfengisflöskum úr matvöruverslun í bænum Højer. Hafi hann haft í hótunum og lagst á flótta eftir að starfsmaður verslunarinnar hafði beðið hann um að skila flöskunum. RÚV greindi fyrst frá þessum nýjustu vendingum í málinu. Danmörk Íslendingar erlendis Svíþjóð Tengdar fréttir Þrír Íslendingar handteknir fyrir að ráðast á strætóbílstjóra í Danmörku Lögregla í Danmörku hefur handtekið þrjá Íslendinga fyrir að hafa ráðist á strætóbílstjóra í Tønder á Suður-Jótlandi eftir að bílstjórinn hafði krafist þess að þeir notuðu grímu um borð og greiddu sömuleiðis fargjald. 5. febrúar 2021 09:47 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Frá þessu segir í frétt JydskeVestkysten. Danskir fjölmiðlar sögðu frá því í morgun að þrír Íslendingar hefðu verið handteknir eftir að hafa ráðist á strætisvagnabílstjóra sem hafði krafist þess að þeir notuðu grímu um borð og greiddu sömuleiðis fargjald. Er árásarmaðurinn nú sagður hafa verið einn að verki og sænskur ríkisborgari. Hann verður leiddur fyrir dómara í Sønderborg síðar í dag, en hinum tveimur mönnunum, sem talið var að hafi verið vitorðsmenn árásarmannsins, var sleppt að lokinni yfirheyrslu. Strætisvagnabílstjórinn, sem er 71 árs, var fluttur á sjúkrahús eftir árásina en er ekki talinn vera í lífshættu. Árásarmaðurinn bæði sparkaði og sló í höfuð bílstjórans. Áður en árásarmaðurinn réðst á bílstjórann er hann talinn hafa stolið áfengisflöskum úr matvöruverslun í bænum Højer. Hafi hann haft í hótunum og lagst á flótta eftir að starfsmaður verslunarinnar hafði beðið hann um að skila flöskunum. RÚV greindi fyrst frá þessum nýjustu vendingum í málinu.
Danmörk Íslendingar erlendis Svíþjóð Tengdar fréttir Þrír Íslendingar handteknir fyrir að ráðast á strætóbílstjóra í Danmörku Lögregla í Danmörku hefur handtekið þrjá Íslendinga fyrir að hafa ráðist á strætóbílstjóra í Tønder á Suður-Jótlandi eftir að bílstjórinn hafði krafist þess að þeir notuðu grímu um borð og greiddu sömuleiðis fargjald. 5. febrúar 2021 09:47 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Þrír Íslendingar handteknir fyrir að ráðast á strætóbílstjóra í Danmörku Lögregla í Danmörku hefur handtekið þrjá Íslendinga fyrir að hafa ráðist á strætóbílstjóra í Tønder á Suður-Jótlandi eftir að bílstjórinn hafði krafist þess að þeir notuðu grímu um borð og greiddu sömuleiðis fargjald. 5. febrúar 2021 09:47