Hyggja á framleiðslu þátta um Karl Gústaf í anda The Crown Atli Ísleifsson skrifar 4. febrúar 2021 15:15 Karl Gústa sextándi og Silvía drottning gengu í það heilaga árið 1976. Getty/Michael Campanella Til stendur að ráðast í gerð sjónvarpsþátta í anda The Crown sem eiga að fjalla um ævi Karls Gústafs Svíakonungs. Variety segir frá þessu en það eru sjónvarpsstöðin TV4 og streymisveitan C More sem munu standa að framleiðslunni. Sænski höfundurinn Åsa Lantz, sem hélt utan um handrit á verðlaunamyndinni Selma, mun hafa yfirumsjón með handritinu. Í þáttunum verður fjallað um ævi Karls Gústafs, þar með talið árin áður en hann tók við krúnunni árið 1973. Karl Gústaf settist á konungsstól að afa sínum látnum, en faðir hans, Gustaf Adolf, lést í flugslysi árið 1947. Karl Gústaf gekk svo að eiga Silvíu drottningu árið 1976. Joel Kinnaman.Getty/Presley Ann Variety segir frá því að Lantz hafi um árabil safnað að sér göngum um konunginn. „Aðrir kóngar og drottningar eru sögð hafa haft áhrif á heimsatburði. Saga okkar konungs er nokkuð frábrugðin. Ekki jafn áberandi á alþjóðavísu en alveg jafn dramatísk og heillandi. Og fyrir mörg okkar, fullkomlega óþekkt,“ segir Lantz. Búið er að upplýsa sænsku hirðina um áætlanirnar um gerð þáttanna, en ekki hefur verið haft beint samband við einstaka meðlimi konungsfjölskyldunnar. Í samtali við DN segir að draumur Lantz sé að Joel Kinnaman muni fara með hlutverk konungsins í þáttunum. Kinnaman hefur meðal annars gert garðinn frægan fyrir hlutverk sitt í myndunum Snabba Cash og Suicide Squad. Svíþjóð Kóngafólk Karl Gústaf XVI Svíakonungur Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Variety segir frá þessu en það eru sjónvarpsstöðin TV4 og streymisveitan C More sem munu standa að framleiðslunni. Sænski höfundurinn Åsa Lantz, sem hélt utan um handrit á verðlaunamyndinni Selma, mun hafa yfirumsjón með handritinu. Í þáttunum verður fjallað um ævi Karls Gústafs, þar með talið árin áður en hann tók við krúnunni árið 1973. Karl Gústaf settist á konungsstól að afa sínum látnum, en faðir hans, Gustaf Adolf, lést í flugslysi árið 1947. Karl Gústaf gekk svo að eiga Silvíu drottningu árið 1976. Joel Kinnaman.Getty/Presley Ann Variety segir frá því að Lantz hafi um árabil safnað að sér göngum um konunginn. „Aðrir kóngar og drottningar eru sögð hafa haft áhrif á heimsatburði. Saga okkar konungs er nokkuð frábrugðin. Ekki jafn áberandi á alþjóðavísu en alveg jafn dramatísk og heillandi. Og fyrir mörg okkar, fullkomlega óþekkt,“ segir Lantz. Búið er að upplýsa sænsku hirðina um áætlanirnar um gerð þáttanna, en ekki hefur verið haft beint samband við einstaka meðlimi konungsfjölskyldunnar. Í samtali við DN segir að draumur Lantz sé að Joel Kinnaman muni fara með hlutverk konungsins í þáttunum. Kinnaman hefur meðal annars gert garðinn frægan fyrir hlutverk sitt í myndunum Snabba Cash og Suicide Squad.
Svíþjóð Kóngafólk Karl Gústaf XVI Svíakonungur Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira