Þreföld tvenna frá þeim mikilvægasta Sindri Sverrisson skrifar 4. febrúar 2021 07:31 Giannis Antetokounmpo hefur verið valinn mikilvægasti leikmaðurinn, MVP, í NBA-deildinni síðustu tvö tímabil. Getty/Jared C. Tilton Giannis Antetokounmpo þurfti aðeins þrjá leikhluta til að ná þrefaldri tvennu í 130-110 sigri Milwaukee Bucks á Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta. Tíu leikir fóru fram í nótt. Antetokounmpo, sem valinn hefur verið mikilvægasti leikmaður deildarinnar tvö ár í röð, skoraði 21 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í leiknum. Grikkinn þurfti ekkert að spila í fjórða leikhluta en Milwaukee var 34 stigum yfir áður en hann hófst. Antetokounmpo nýtti skotin sín vel og setti niður sjö af átta úr opnum leik, sem og af vítalínunni. Í síðustu tveimur leikjum hefur hann hitt úr 15 af 19 skotum sínum úr opnum leik. „Hann spilar með afskaplega óeigingjörnum hætti,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. „Hann sér hlutina, les rétt í leikinn og velur réttu sendingarnar. Mér finnst hann bara vera á frábærum stað hvað hugarfar snertir. Hann er árásargjarn og sókndjarfur þegar þess þarf. Hann finnur liðsfélagana og skapar tækifæri fyrir aðra þegar þess þarf,“ sagði þjálfarinn. Milwaukee er með næstbesta sigurhlutfallið í austurdeildinni eða 13 sigra og 8 töp. Philadelphia 76ers eru efstir með 16 sigra og 6 töp eftir að hafa unnið sinn fjórða leik í röð í nótt. Philadelphia vann Charlotte Hornets enn einu sinni, 118-111, þar sem Joel Embiid var í stóru hlutverki og skoraði 34 stig og tók 11 fráköst. Philadelphia hefur nú fagnað sigri í 14 síðustu leikjum sínum við Charlotte. Úrslit næturinnar: Charlotte 111-118 Philadelphia Milwaukee 130-110 Indiana Atlanta 116-122 Dallas Cleveland 99-121 LA Clippers Miami 100-103 Washington Chicago 103-107 New York Oklahoma 104-87 Houston San Antonio 111-108 Minnesota New Orleans 123-101 Phoenix Sacramento 116-111 Boston NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Antetokounmpo, sem valinn hefur verið mikilvægasti leikmaður deildarinnar tvö ár í röð, skoraði 21 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í leiknum. Grikkinn þurfti ekkert að spila í fjórða leikhluta en Milwaukee var 34 stigum yfir áður en hann hófst. Antetokounmpo nýtti skotin sín vel og setti niður sjö af átta úr opnum leik, sem og af vítalínunni. Í síðustu tveimur leikjum hefur hann hitt úr 15 af 19 skotum sínum úr opnum leik. „Hann spilar með afskaplega óeigingjörnum hætti,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. „Hann sér hlutina, les rétt í leikinn og velur réttu sendingarnar. Mér finnst hann bara vera á frábærum stað hvað hugarfar snertir. Hann er árásargjarn og sókndjarfur þegar þess þarf. Hann finnur liðsfélagana og skapar tækifæri fyrir aðra þegar þess þarf,“ sagði þjálfarinn. Milwaukee er með næstbesta sigurhlutfallið í austurdeildinni eða 13 sigra og 8 töp. Philadelphia 76ers eru efstir með 16 sigra og 6 töp eftir að hafa unnið sinn fjórða leik í röð í nótt. Philadelphia vann Charlotte Hornets enn einu sinni, 118-111, þar sem Joel Embiid var í stóru hlutverki og skoraði 34 stig og tók 11 fráköst. Philadelphia hefur nú fagnað sigri í 14 síðustu leikjum sínum við Charlotte. Úrslit næturinnar: Charlotte 111-118 Philadelphia Milwaukee 130-110 Indiana Atlanta 116-122 Dallas Cleveland 99-121 LA Clippers Miami 100-103 Washington Chicago 103-107 New York Oklahoma 104-87 Houston San Antonio 111-108 Minnesota New Orleans 123-101 Phoenix Sacramento 116-111 Boston
Charlotte 111-118 Philadelphia Milwaukee 130-110 Indiana Atlanta 116-122 Dallas Cleveland 99-121 LA Clippers Miami 100-103 Washington Chicago 103-107 New York Oklahoma 104-87 Houston San Antonio 111-108 Minnesota New Orleans 123-101 Phoenix Sacramento 116-111 Boston
NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira