Barnabarnabarn Mussolinis semur við Lazio Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2021 18:00 Benito Mussolini réði ríkjum á Ítalíu á árunum 1922-43. getty/George Rinhart Barnabarnabarn Benitos Mussolini, fyrrverandi einræðisherra Ítalíu, leikur með unglingaliði Lazio og hefur gert samning við félagið. Romano Floriani Mussolini, sem er nýorðinn átján ára, er sonur stjórnmálakonunnar Alessöndru Mussolini sem sat meðal annars á Evrópuþinginu. Hann leikur sem hægri bakvörður. „Það er ekkert að segja. Ég held mig á hliðarlínunni. Sonur minn vill ekki að ég skipti mér af hans persónulega lífi og þeim ákvörðunin sem hann tekur,“ sagði Alessandra Mussolini við ítalska fjölmiðla eftir að greint var frá því að sonur hennar hefði samið við Lazio. Félagið hefur oft verið tengt við öfga hægri stefnu en margir af hörðustu stuðningsmönnum þess hafa verið þekktir fyrir að heilsa að fasistasið og beita leikmenn andstæðinga Lazio kynþáttafordómum. Þjálfari Romanos Mussolini í unglingaliði Lazio, Mauro Bianchessi, kveðst ánægður með hann og segir að hann eigi framtíðina fyrir sér. „Hann er auðmjúkur strákur sem kvartar aldrei, jafnvel ekki þegar hann spilaði ekki í tvö ár. Ég hef mikið álit á honum. Hann vantar reynslu en lofar góðu,“ sagði Bianchessi sem lætur eftirnafn stráksins ekki trufla sig. „Ég hef aldrei talað við foreldra hans og það eina sem skiptir máli er hvort hann á skilið að spila, ekkert annað.“ Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Romano Floriani Mussolini, sem er nýorðinn átján ára, er sonur stjórnmálakonunnar Alessöndru Mussolini sem sat meðal annars á Evrópuþinginu. Hann leikur sem hægri bakvörður. „Það er ekkert að segja. Ég held mig á hliðarlínunni. Sonur minn vill ekki að ég skipti mér af hans persónulega lífi og þeim ákvörðunin sem hann tekur,“ sagði Alessandra Mussolini við ítalska fjölmiðla eftir að greint var frá því að sonur hennar hefði samið við Lazio. Félagið hefur oft verið tengt við öfga hægri stefnu en margir af hörðustu stuðningsmönnum þess hafa verið þekktir fyrir að heilsa að fasistasið og beita leikmenn andstæðinga Lazio kynþáttafordómum. Þjálfari Romanos Mussolini í unglingaliði Lazio, Mauro Bianchessi, kveðst ánægður með hann og segir að hann eigi framtíðina fyrir sér. „Hann er auðmjúkur strákur sem kvartar aldrei, jafnvel ekki þegar hann spilaði ekki í tvö ár. Ég hef mikið álit á honum. Hann vantar reynslu en lofar góðu,“ sagði Bianchessi sem lætur eftirnafn stráksins ekki trufla sig. „Ég hef aldrei talað við foreldra hans og það eina sem skiptir máli er hvort hann á skilið að spila, ekkert annað.“ Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira