„Einn skemmtilegasti og flottasti dúettinn í deildinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2021 15:31 Bandaríkjamaðurinn Dedrick Basile og Spánverjinn Ivan Aurrecoechea voru saman með 57 stig, 23 fráköst og 11 stoðsendingar í sigrinum á Val. S2 Sport Domino´s Körfuboltakvöld tók fyrir AB tvíeykið fyrir norðan í síðasta þætti sínum en Þórsarar eru tvo af öflugustu leikmönnum deildarinnar í sínu liði. Akureyrar Þórsarar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í Domino´s deild karla í körfubolta og þar hefur munað mikið um framlög Bandaríkjamannsins Dedrick Basile og Spánverjans Ivan Aurrecoechea. Dedrick Basile var með 28 stig, 9 stoðsendingar, 8 fráköst og 4 stolna bolta í sigrinum á Val. „Dedrick Basile er leikmaður sem fer vaxandi með hverjum leiknum og hann var stórkostlegur á móti Val,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds. Þeir voru að bera saman Dedrick Basile og hjá Hetti sem fór á kostum í sigri á Njarðvík sama kvöld. „Það er aðeins meiri sprengja og hraði í þessum. Við töluðum um það strax og við sáum hann að við myndum vænta mikils af honum. Bæði þessi lið eru þannig að þau þurfa á svona leikmönnum að halda, leikmanni sem getur verið með boltann í höndum og skilað 25 til 30 stigum í leik, sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Þetta eru rosalegar tölur og svo er hann með stóra manninn með sér í Ivan, sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Spænski miðherjinn Ivan Aurrecoechea var með 29 stig og 15 fráköst í sigrinum á Val og hefur verið með tvennu í öllum sex leikjum sínum á tímabilinu. „Það eru kannski stór orð en mér finnst þetta vera einn skemmtilegasti og flottasti dúettinn í deildinni. Þeir eru alltaf góðir, sagði Teitur. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Körfuboltakvölds og tvíeykið í Þórsliðinu. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Er Þór Akureyri með besta tvíeyki deildarinnar? Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Þór Akureyri Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Akureyrar Þórsarar hafa unnið tvo síðustu leiki sína í Domino´s deild karla í körfubolta og þar hefur munað mikið um framlög Bandaríkjamannsins Dedrick Basile og Spánverjans Ivan Aurrecoechea. Dedrick Basile var með 28 stig, 9 stoðsendingar, 8 fráköst og 4 stolna bolta í sigrinum á Val. „Dedrick Basile er leikmaður sem fer vaxandi með hverjum leiknum og hann var stórkostlegur á móti Val,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds. Þeir voru að bera saman Dedrick Basile og hjá Hetti sem fór á kostum í sigri á Njarðvík sama kvöld. „Það er aðeins meiri sprengja og hraði í þessum. Við töluðum um það strax og við sáum hann að við myndum vænta mikils af honum. Bæði þessi lið eru þannig að þau þurfa á svona leikmönnum að halda, leikmanni sem getur verið með boltann í höndum og skilað 25 til 30 stigum í leik, sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Þetta eru rosalegar tölur og svo er hann með stóra manninn með sér í Ivan, sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Spænski miðherjinn Ivan Aurrecoechea var með 29 stig og 15 fráköst í sigrinum á Val og hefur verið með tvennu í öllum sex leikjum sínum á tímabilinu. „Það eru kannski stór orð en mér finnst þetta vera einn skemmtilegasti og flottasti dúettinn í deildinni. Þeir eru alltaf góðir, sagði Teitur. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Körfuboltakvölds og tvíeykið í Þórsliðinu. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Er Þór Akureyri með besta tvíeyki deildarinnar? Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Þór Akureyri Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira