Salah: Ég vil ekki fá sekt en VAR drepur leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2021 11:01 Mohamed Salah er hér að fá fréttirnar af því að Varsjáin sé búin að dæma markið af sem hann skoraði á móti Tottenham. Getty/Shaun Botterill Mohamed Salah gerði útslagið fyrir Liverpool liðið í gær með tveimur laglegum mörkum á móti West Ham. Eftir leikinn lét hann þó myndbandsdómgæsluna heyra það. Egyptinn Mohamed Salah hefur misst nokkur mörk á tímabilinu vegna Varsjárinnar og hann gat ekki setið á sér þegar hann var spurður út í VAR eftir 3-1 sigurinn á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Salah var ekki búinn að skora í sex deildarleikjum í röð fyrir West Ham leikinn en Varsjáin dæmdi meðal annars markið af sem hann skoraði á móti Tottenham í leiknum á undan. "I don't like VAR, I don't want complain because I don't want to get a fine, but I don't like it." It kills the game off, the joy of football. I don't want to complain, but my opinion on VAR is I don't like it."https://t.co/rxfXDIXLDg— SPORTbible (@sportbible) February 1, 2021 „Ég hef ekki breytt um skoðun. Ég er ekki hrifinn af VAR. Alveg frá byrjun tímabilsins, þá finnst mér að VAR sé að drepa leikinn, sjálfa gleðina við fótboltann,“ sagði hinn 28 ára gamli Mohamed Salah í viðtali við Sky Sports eftir leikinn. „Hérna þarftu að vera nákvæmlega á sömu línu með rangstöðuna en ég held að í Meistaradeildinni og í öðrum löndum þá fær sóknarmaðurinn meira að njóta vafans,“ sagði Salah. „Ég vil ekki kvarta undan þessu því ég vil ekki fá sekt. Mín skoðun á VAR er samt skýr. Mér líkar ekki við VAR,“ sagði Salah. "I don't like VAR, I don't want complain because I don't want to get a fine, but I don't like it."Mo Salah when asked about his recent run of games without a goal including his disallowed goal against Tottenham pic.twitter.com/SQ5rvbJ3Zp— Football Daily (@footballdaily) January 31, 2021 Myndbandbandadómgæslan, sem er jafnan nefnd VAR í enska boltanum, hefur oft fengið á sig mikla gagnrýni ekki síst þegar verið er að dæma menn rangstæða þegar það sést varla með berum augum. Þá þarf einhverjar línur og millimetra útreikning til að láta sóknarmanninn ekki njóta vafans. Salah er einn af þeim sem er ósáttur með þetta. Mohamed Salah hefur skorað fimmtán mörk í tuttugu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann er nú með þriggja marka forystu á næstmarkahæstu menn sem eru Tottenham leikmennirnir Harry Kane og Heung-min Son. Enski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Egyptinn Mohamed Salah hefur misst nokkur mörk á tímabilinu vegna Varsjárinnar og hann gat ekki setið á sér þegar hann var spurður út í VAR eftir 3-1 sigurinn á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Salah var ekki búinn að skora í sex deildarleikjum í röð fyrir West Ham leikinn en Varsjáin dæmdi meðal annars markið af sem hann skoraði á móti Tottenham í leiknum á undan. "I don't like VAR, I don't want complain because I don't want to get a fine, but I don't like it." It kills the game off, the joy of football. I don't want to complain, but my opinion on VAR is I don't like it."https://t.co/rxfXDIXLDg— SPORTbible (@sportbible) February 1, 2021 „Ég hef ekki breytt um skoðun. Ég er ekki hrifinn af VAR. Alveg frá byrjun tímabilsins, þá finnst mér að VAR sé að drepa leikinn, sjálfa gleðina við fótboltann,“ sagði hinn 28 ára gamli Mohamed Salah í viðtali við Sky Sports eftir leikinn. „Hérna þarftu að vera nákvæmlega á sömu línu með rangstöðuna en ég held að í Meistaradeildinni og í öðrum löndum þá fær sóknarmaðurinn meira að njóta vafans,“ sagði Salah. „Ég vil ekki kvarta undan þessu því ég vil ekki fá sekt. Mín skoðun á VAR er samt skýr. Mér líkar ekki við VAR,“ sagði Salah. "I don't like VAR, I don't want complain because I don't want to get a fine, but I don't like it."Mo Salah when asked about his recent run of games without a goal including his disallowed goal against Tottenham pic.twitter.com/SQ5rvbJ3Zp— Football Daily (@footballdaily) January 31, 2021 Myndbandbandadómgæslan, sem er jafnan nefnd VAR í enska boltanum, hefur oft fengið á sig mikla gagnrýni ekki síst þegar verið er að dæma menn rangstæða þegar það sést varla með berum augum. Þá þarf einhverjar línur og millimetra útreikning til að láta sóknarmanninn ekki njóta vafans. Salah er einn af þeim sem er ósáttur með þetta. Mohamed Salah hefur skorað fimmtán mörk í tuttugu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann er nú með þriggja marka forystu á næstmarkahæstu menn sem eru Tottenham leikmennirnir Harry Kane og Heung-min Son.
Enski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira