Þakka Kjartani fyrir: „Verður alltaf í okkar gulu hjörtum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 09:01 Kjartan Henry í baráttunni á leiktíðinni gegn Bröndby. Nú er hann á heimleið. Ulrik Pedersen/Getty Kjartan Henry Finnbogason er án félags eftir að framherjinn og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens komust að samkomulagi um að rifta samningnum. Stuðningsmenn Horsens þökkuðu Kjartani fyrir hans framlag. Kjartan er á leið vegna persónulegra ástæðna sagði í yfirlýsingu Horsens. Hann lék með félaginu 2014 til 2018 og svo á nýjan leik frá október síðastliðnum og nú til janúar. Nú heldur hann hins vegar heim á leið. Í umræðuþræði bold.dk er Kjartani þakkað fyrir sitt framlag til félagsins og ljóst er að Kjartan er goðsögn hjá félaginu. „Kjartan, þú munt alltaf vera í okkar gulu hjörtum. Gangi þér vel víkingur,“ skrifaði einn. „Gangi þér vel Kjartan. Við munum aldrei gleyma því hvað þú gerðir fyrir okkur,“ skrifaði annar en mörg falleg ummæli má finna um Kjartan undir fréttinni. Einhverjir eru þó ósáttir við þetta samkomulag og segja þetta síðasta naglann í kistu Horsens sem er í mikilli fallbaráttu í dönsku úrvalsdeildinni. Það eru ekki bara stuðningsmenn Horsens sem eru ánægðir með veru Kjartans í Danmörku. Hann skoraði tvö mörk gegn Bröndby 18. maí 2018 sem varð til þess að Bröndby missti af titlinum og Midtjylland vann hann. Fyrir það varð hann goðsögn hjá fleiri félögum enda Bröndby liðið ekki á vinsældalista allra í Danmörku. „Já, ég segi líka takk fyrir mörkin þín tvö gegn Bröndby,“ skrifaði Sgaj og Acebone bætir við: „Einnig þakkir til Midtjylland goðsagnirnar frá mér.“ Danski boltinn Tengdar fréttir Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. 21. desember 2020 21:31 Stuðningsmenn FCK tóku vel á móti Kjartani Stuðningsmenn FCK elska Kjartan Henry Finnbogason eftir að hann gerði út um titilvonir erkióvinina í Bröndby tímabilið 2017/2018. 6. desember 2020 17:17 Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum. 4. desember 2020 07:00 „Vejle byrjaði þetta ekki, það gerði Kjartan Finnbogason“ Vejle gefur lítið fyrir viðtalið sem Kjartan Henry Finnbogason veitti sjónvarpsstöðinni Canal 9 um helgina. 4. desember 2020 11:30 Rekinn á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn Kjartan Henry Finnbogason fékk reisupassann frá danska úrvalsdeildarfélaginu Vejle á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn. 7. desember 2020 07:00 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira
Kjartan er á leið vegna persónulegra ástæðna sagði í yfirlýsingu Horsens. Hann lék með félaginu 2014 til 2018 og svo á nýjan leik frá október síðastliðnum og nú til janúar. Nú heldur hann hins vegar heim á leið. Í umræðuþræði bold.dk er Kjartani þakkað fyrir sitt framlag til félagsins og ljóst er að Kjartan er goðsögn hjá félaginu. „Kjartan, þú munt alltaf vera í okkar gulu hjörtum. Gangi þér vel víkingur,“ skrifaði einn. „Gangi þér vel Kjartan. Við munum aldrei gleyma því hvað þú gerðir fyrir okkur,“ skrifaði annar en mörg falleg ummæli má finna um Kjartan undir fréttinni. Einhverjir eru þó ósáttir við þetta samkomulag og segja þetta síðasta naglann í kistu Horsens sem er í mikilli fallbaráttu í dönsku úrvalsdeildinni. Það eru ekki bara stuðningsmenn Horsens sem eru ánægðir með veru Kjartans í Danmörku. Hann skoraði tvö mörk gegn Bröndby 18. maí 2018 sem varð til þess að Bröndby missti af titlinum og Midtjylland vann hann. Fyrir það varð hann goðsögn hjá fleiri félögum enda Bröndby liðið ekki á vinsældalista allra í Danmörku. „Já, ég segi líka takk fyrir mörkin þín tvö gegn Bröndby,“ skrifaði Sgaj og Acebone bætir við: „Einnig þakkir til Midtjylland goðsagnirnar frá mér.“
Danski boltinn Tengdar fréttir Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. 21. desember 2020 21:31 Stuðningsmenn FCK tóku vel á móti Kjartani Stuðningsmenn FCK elska Kjartan Henry Finnbogason eftir að hann gerði út um titilvonir erkióvinina í Bröndby tímabilið 2017/2018. 6. desember 2020 17:17 Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum. 4. desember 2020 07:00 „Vejle byrjaði þetta ekki, það gerði Kjartan Finnbogason“ Vejle gefur lítið fyrir viðtalið sem Kjartan Henry Finnbogason veitti sjónvarpsstöðinni Canal 9 um helgina. 4. desember 2020 11:30 Rekinn á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn Kjartan Henry Finnbogason fékk reisupassann frá danska úrvalsdeildarfélaginu Vejle á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn. 7. desember 2020 07:00 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira
Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. 21. desember 2020 21:31
Stuðningsmenn FCK tóku vel á móti Kjartani Stuðningsmenn FCK elska Kjartan Henry Finnbogason eftir að hann gerði út um titilvonir erkióvinina í Bröndby tímabilið 2017/2018. 6. desember 2020 17:17
Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum. 4. desember 2020 07:00
„Vejle byrjaði þetta ekki, það gerði Kjartan Finnbogason“ Vejle gefur lítið fyrir viðtalið sem Kjartan Henry Finnbogason veitti sjónvarpsstöðinni Canal 9 um helgina. 4. desember 2020 11:30
Rekinn á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn Kjartan Henry Finnbogason fékk reisupassann frá danska úrvalsdeildarfélaginu Vejle á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn. 7. desember 2020 07:00