Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2021 22:29 Strákarnir hans Hjalta Þór Vilhjálmssonar töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í kvöld. vísir/hulda margrét Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. „Við lentum strax undir og vorum komnir með fjögur stig þegar sex eða sjö mínútur voru búnar af leiknum. Þá fórum við að elta og ætluðum að ná þessu einn, tveir og bingó. Við spiluðum bara þeirra leik og fyrir vikið jókst munurinn. Við vorum okkar versti óvinur,“ sagði Hjalti eftir leik. „Auðvitað vorum við ömurlegir í dag, hittum ekki neitt og vorum líka sjálfum okkur verstir.“ Þrátt fyrir tapið stóra kveðst Hjalti ekki hafa miklar áhyggjur af framhaldinu. „Það skiptir engu máli hvort við töpum með fjörutíu stigum eða tveimur. Það er eiginlega sárara að tapa jöfnum leikjum. Við komum bara tvíefldir til leiks á móti ÍR á mánudaginn,“ sagði Hjalti. Varamenn Keflavíkur höfðu ekki mikið til málanna að leggja framan af leik og Hjalti hefði viljað fá fleiri stig af bekknum. „Fyrri hálfleikurinn var hrikalegur og þá voru bara fjórir búnir að skora. Auðvitað er vont þegar það koma ekki fleiri stig og þau séu ekki að dreifast og það sé ekki ógn annars staðar frá,“ sagði Hjalti. „Þetta hefur gengið hingað til. Svo hafa menn eins og Gústi [Ágúst Orrason], [Arnór] Sveinsson og Þröstur [Leó Jóhannsson] komið með punkta og gert vel í sumum leikjum en við þurfum að fá þetta sem oftast.“ Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörtíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á toppi deildarinnar. 29. janúar 2021 21:54 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Sjá meira
„Við lentum strax undir og vorum komnir með fjögur stig þegar sex eða sjö mínútur voru búnar af leiknum. Þá fórum við að elta og ætluðum að ná þessu einn, tveir og bingó. Við spiluðum bara þeirra leik og fyrir vikið jókst munurinn. Við vorum okkar versti óvinur,“ sagði Hjalti eftir leik. „Auðvitað vorum við ömurlegir í dag, hittum ekki neitt og vorum líka sjálfum okkur verstir.“ Þrátt fyrir tapið stóra kveðst Hjalti ekki hafa miklar áhyggjur af framhaldinu. „Það skiptir engu máli hvort við töpum með fjörutíu stigum eða tveimur. Það er eiginlega sárara að tapa jöfnum leikjum. Við komum bara tvíefldir til leiks á móti ÍR á mánudaginn,“ sagði Hjalti. Varamenn Keflavíkur höfðu ekki mikið til málanna að leggja framan af leik og Hjalti hefði viljað fá fleiri stig af bekknum. „Fyrri hálfleikurinn var hrikalegur og þá voru bara fjórir búnir að skora. Auðvitað er vont þegar það koma ekki fleiri stig og þau séu ekki að dreifast og það sé ekki ógn annars staðar frá,“ sagði Hjalti. „Þetta hefur gengið hingað til. Svo hafa menn eins og Gústi [Ágúst Orrason], [Arnór] Sveinsson og Þröstur [Leó Jóhannsson] komið með punkta og gert vel í sumum leikjum en við þurfum að fá þetta sem oftast.“
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörtíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á toppi deildarinnar. 29. janúar 2021 21:54 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörtíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á toppi deildarinnar. 29. janúar 2021 21:54
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti