„Víðar vegir heldur en hér í Reykjavík“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2021 21:00 Ríkisstjórnarfundur í Ráðherrabústaðnum Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Samgöngurráðherra segir mikilvægt að vinna gegn svifryki í Reykjavík án þess að skerða umferðaröryggi. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, hefur viðrað þá hugmynd að leggja gjald á notkun nagladekkja í umræðu um baráttu við svifryksmengun í Reykjavík. Samgönguráðherra bendir á að nagladekk séu mikilvægt öryggistæki. „Mér finnst í þessu heildarsamhengi nauðsynlegt að átta sig á því að við búum á Íslandi og það eru víðar vegir heldur en hér í Reykjavík. Það hefur sýnt sig að nagladekk bæta verulega öryggi þegar þú ert að keyra á þjóðvegum landsins. Svifrykið í Reykjavík er sjálfstætt vandamál og við þurfum að gæta allra leiða til þess. Í nýjum umferðarlögum eru leiðir til þess og við höfum verið að útfæra reglugerðir þar af lútandi. Ég sé ekki hvernig það á að vera ef menn koma keyrandi til Reykjavíkur og greiða sektargjald fyrir að sinna sínum erindum í höfuðborginni. Það er sjálfsagt að taka umræðu um hvernig sé hægt að minnka svifryk í borginni án þess að skerða umferðaröryggi.“ Hann nefnir gatnahreinsun sem leið til að minnka svifryk. „Svo hefur komið í ljós að skemmtiferðaskipin hafa verið að blása hér yfir umtalsverðu svifryki smáu sem ég held að væri mjög gott að koma í veg fyrir. Og svo auðvitað með fræðslu og kynningu, að þeir sem ekki þurfa á nagladekkjum að halda, þeir ættu auðvitað ekki að þurfa að nota þau. Samgöngur Umferðaröryggi Nagladekk Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, hefur viðrað þá hugmynd að leggja gjald á notkun nagladekkja í umræðu um baráttu við svifryksmengun í Reykjavík. Samgönguráðherra bendir á að nagladekk séu mikilvægt öryggistæki. „Mér finnst í þessu heildarsamhengi nauðsynlegt að átta sig á því að við búum á Íslandi og það eru víðar vegir heldur en hér í Reykjavík. Það hefur sýnt sig að nagladekk bæta verulega öryggi þegar þú ert að keyra á þjóðvegum landsins. Svifrykið í Reykjavík er sjálfstætt vandamál og við þurfum að gæta allra leiða til þess. Í nýjum umferðarlögum eru leiðir til þess og við höfum verið að útfæra reglugerðir þar af lútandi. Ég sé ekki hvernig það á að vera ef menn koma keyrandi til Reykjavíkur og greiða sektargjald fyrir að sinna sínum erindum í höfuðborginni. Það er sjálfsagt að taka umræðu um hvernig sé hægt að minnka svifryk í borginni án þess að skerða umferðaröryggi.“ Hann nefnir gatnahreinsun sem leið til að minnka svifryk. „Svo hefur komið í ljós að skemmtiferðaskipin hafa verið að blása hér yfir umtalsverðu svifryki smáu sem ég held að væri mjög gott að koma í veg fyrir. Og svo auðvitað með fræðslu og kynningu, að þeir sem ekki þurfa á nagladekkjum að halda, þeir ættu auðvitað ekki að þurfa að nota þau.
Samgöngur Umferðaröryggi Nagladekk Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira