Nike samdi við átta ára gamlan fótboltastrák Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2021 12:00 Kauan Basile fékk fullt af Nike vörum sendar heim eftir að hann skrifaði undir samninginn. Instagram/@kauan.basile Kauan Basile verður bara ellefu ára gamall þegar fyrsti samningurinn hans við Nike rennur úr. Það er ekki slæmt að vera á undan stórstjörnum eins og Lionel Messi og Neymar og hvað þá þegar þú ert bara átta ára gamall. Kauan Basile þykir mjög efnilegur knattspyrnumaður og það þykjast fróðir menn sjá þótt að hann sé aðeins átta ára gamall. Kauan Basile varð nefnilega á dögunum yngsti fótboltamaðurinn til að gera samning við íþróttavöruframleiðandann Nike. Remember the name Kauan Basile, because he has just become Nike's youngest ever signing. https://t.co/2fkd40MPqO— SPORTbible (@sportbible) January 28, 2021 Kauan Basile er að spila með barnaliði Santos í Brasilíu en það var Diario Ole sem sagði frá því að strákurinn hafi gert þriggja ára samning við Nike. Með þessu þá bætir hann gamla metið sem var í eigu Rodrygo. Rodrygo er nú hjá Real Madrid en hann samdi við Nike ellefu ára gamall. Neymar var þrettán ára þegar hann gerði sinn fyrsta samning við Nike og Lionel Messi var fimmtán ára þegar hann samdi fyrst við bandaríska íþróttavöruframleiðandann. Basile spilar með undir níu ára futsal liði Santos og var árið 2019 valinn besti leikmaðurinn á Sau Paulo Futsal meistaramótinu. Á Instagram síðu Kauan Basile stendur: 19.01.2021 er mjög sérstakur dagur fyrir mig og mína fjölskyldu því þá skrifaði ég undir minn fyrsta samning við Nike, átta ára gamall. Basile er með fótboltahæfileikana í blóðinu því bæði faðir hans og afi voru atvinnumenn í fótbolta. Samningurinn er til þriggja ára með möguleika á tveimur árum til viðbótar. Þá væri Kauan Basile orðinn þrettán ára gamall. View this post on Instagram A post shared by KB10 (@kauan.basile) Fótbolti Brasilía Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Það er ekki slæmt að vera á undan stórstjörnum eins og Lionel Messi og Neymar og hvað þá þegar þú ert bara átta ára gamall. Kauan Basile þykir mjög efnilegur knattspyrnumaður og það þykjast fróðir menn sjá þótt að hann sé aðeins átta ára gamall. Kauan Basile varð nefnilega á dögunum yngsti fótboltamaðurinn til að gera samning við íþróttavöruframleiðandann Nike. Remember the name Kauan Basile, because he has just become Nike's youngest ever signing. https://t.co/2fkd40MPqO— SPORTbible (@sportbible) January 28, 2021 Kauan Basile er að spila með barnaliði Santos í Brasilíu en það var Diario Ole sem sagði frá því að strákurinn hafi gert þriggja ára samning við Nike. Með þessu þá bætir hann gamla metið sem var í eigu Rodrygo. Rodrygo er nú hjá Real Madrid en hann samdi við Nike ellefu ára gamall. Neymar var þrettán ára þegar hann gerði sinn fyrsta samning við Nike og Lionel Messi var fimmtán ára þegar hann samdi fyrst við bandaríska íþróttavöruframleiðandann. Basile spilar með undir níu ára futsal liði Santos og var árið 2019 valinn besti leikmaðurinn á Sau Paulo Futsal meistaramótinu. Á Instagram síðu Kauan Basile stendur: 19.01.2021 er mjög sérstakur dagur fyrir mig og mína fjölskyldu því þá skrifaði ég undir minn fyrsta samning við Nike, átta ára gamall. Basile er með fótboltahæfileikana í blóðinu því bæði faðir hans og afi voru atvinnumenn í fótbolta. Samningurinn er til þriggja ára með möguleika á tveimur árum til viðbótar. Þá væri Kauan Basile orðinn þrettán ára gamall. View this post on Instagram A post shared by KB10 (@kauan.basile)
Fótbolti Brasilía Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira