Þrír Keflvíkingar komnir yfir hundrað í plús og Deane Williams langhæstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2021 17:00 Það ráða fá lið við Keflavíkurliðið þegar Deane Williams er inn á vellinum. Vísir/Vilhelm Keflavík á fimm hæstu leikmennina í plús og mínus eftir fimm umferðir af Domino´s deild karla í körfubolta. Þrír leikmenn Keflavíkurliðsins komust yfir hundrað í plús og mínus í stórsigrinum á Grindavík í síðustu umferð en þar vann Keflavík 94-67 sigur í leik tveggja taplausra liða. Keflavík vann þær tæpu 26 mínútur sem Deane Williams spilaði í leiknum með 35 stigum og hann er efstur í plús og mínus í deildinni. Þetta var annar leikurinn í röð og sá þriðji á tímabilinu þar sem Keflavíkur vinnu spilatíma Deane Williams með meira en 30 stigum. Í leiknum á undan vann Keflavík Njarðvík með 32 stigum þær 32 mínútur sem Williams spilaði. Deane Williams er alls 127 stig í plús þær 153 mínútur sem hann hefur spilað í deildinni í vetur og hefur Keflavík því unnið hans spilatíma með 25,4 stigum að meðaltali í leik. Á þessum tíma hefur hann síðan verið með 18,6 stig, 8,8 fráköst og 22,8 framlagsstig í leik. Valur Orri Valsson (+104) og Calvin Burks Jr. (+104) komust líka yfir hundrað í plús og mínus í Grindavikurleiknum og þá eru þeir Dominykas Milka (+78) og Hörður Axel Vilhjálmsson (+69 )í fjórða og fimmta sæti listans. Það þarf því að fara alla leið niður í sjötta sætið til að finna leikmann sem spilar ekki með toppliði Keflavíkur. Sá heitir Larry Thomas og spilar með Þór úr Þorlákshöfn og liðsfélagi hans Styrmir Snær Þrastarson er í sjöunda sætinu ásamt Joonas Jarvelainen úr Grindavík. Hæstir í plús og mínus í Domino´s deild karla eftir fimm umferðir: (Nettó stig þegar leikmenn eru inn á vellinum) 1. Deane Williams, Keflavík +127 2. Valur Orri Valsson, Keflavík +104 3. Calvin Burks Jr., Keflavík +100 4. Dominykas Milka, Keflavík +78 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +69 6. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn +63 7. Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn +49 7. Joonas Jarvelainen, Grindavík +49 9. Alexander Lindqvist, Stjörnunni +42 10. Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn +39 -- 11. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +38 12. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +35 13. Arnór Sveinsson, Keflavík +31 14. Björn Kristjánsson, KR +24 15. Adomas Drungilas, Þór Þorlákshöfn +20 16. Viðar Ágústsson, Tindastóll +18 17. Hugi Hallgrímsson, Stjörnunni +16 18. Dagur Kár Jónsson, Grindavík +16 19. Danero Thomas, ÍR +14 20. Evan Singletary, ÍR +14 Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Þrír leikmenn Keflavíkurliðsins komust yfir hundrað í plús og mínus í stórsigrinum á Grindavík í síðustu umferð en þar vann Keflavík 94-67 sigur í leik tveggja taplausra liða. Keflavík vann þær tæpu 26 mínútur sem Deane Williams spilaði í leiknum með 35 stigum og hann er efstur í plús og mínus í deildinni. Þetta var annar leikurinn í röð og sá þriðji á tímabilinu þar sem Keflavíkur vinnu spilatíma Deane Williams með meira en 30 stigum. Í leiknum á undan vann Keflavík Njarðvík með 32 stigum þær 32 mínútur sem Williams spilaði. Deane Williams er alls 127 stig í plús þær 153 mínútur sem hann hefur spilað í deildinni í vetur og hefur Keflavík því unnið hans spilatíma með 25,4 stigum að meðaltali í leik. Á þessum tíma hefur hann síðan verið með 18,6 stig, 8,8 fráköst og 22,8 framlagsstig í leik. Valur Orri Valsson (+104) og Calvin Burks Jr. (+104) komust líka yfir hundrað í plús og mínus í Grindavikurleiknum og þá eru þeir Dominykas Milka (+78) og Hörður Axel Vilhjálmsson (+69 )í fjórða og fimmta sæti listans. Það þarf því að fara alla leið niður í sjötta sætið til að finna leikmann sem spilar ekki með toppliði Keflavíkur. Sá heitir Larry Thomas og spilar með Þór úr Þorlákshöfn og liðsfélagi hans Styrmir Snær Þrastarson er í sjöunda sætinu ásamt Joonas Jarvelainen úr Grindavík. Hæstir í plús og mínus í Domino´s deild karla eftir fimm umferðir: (Nettó stig þegar leikmenn eru inn á vellinum) 1. Deane Williams, Keflavík +127 2. Valur Orri Valsson, Keflavík +104 3. Calvin Burks Jr., Keflavík +100 4. Dominykas Milka, Keflavík +78 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +69 6. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn +63 7. Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn +49 7. Joonas Jarvelainen, Grindavík +49 9. Alexander Lindqvist, Stjörnunni +42 10. Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn +39 -- 11. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +38 12. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +35 13. Arnór Sveinsson, Keflavík +31 14. Björn Kristjánsson, KR +24 15. Adomas Drungilas, Þór Þorlákshöfn +20 16. Viðar Ágústsson, Tindastóll +18 17. Hugi Hallgrímsson, Stjörnunni +16 18. Dagur Kár Jónsson, Grindavík +16 19. Danero Thomas, ÍR +14 20. Evan Singletary, ÍR +14 Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Hæstir í plús og mínus í Domino´s deild karla eftir fimm umferðir: (Nettó stig þegar leikmenn eru inn á vellinum) 1. Deane Williams, Keflavík +127 2. Valur Orri Valsson, Keflavík +104 3. Calvin Burks Jr., Keflavík +100 4. Dominykas Milka, Keflavík +78 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +69 6. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn +63 7. Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn +49 7. Joonas Jarvelainen, Grindavík +49 9. Alexander Lindqvist, Stjörnunni +42 10. Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn +39 -- 11. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +38 12. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +35 13. Arnór Sveinsson, Keflavík +31 14. Björn Kristjánsson, KR +24 15. Adomas Drungilas, Þór Þorlákshöfn +20 16. Viðar Ágústsson, Tindastóll +18 17. Hugi Hallgrímsson, Stjörnunni +16 18. Dagur Kár Jónsson, Grindavík +16 19. Danero Thomas, ÍR +14 20. Evan Singletary, ÍR +14
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti