Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2021 22:01 Sigurmark kvöldsins kom beint úr aukaspyrnu. Marco Luzzani/Getty Images Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. Mikill hiti var í leiknum og fékk Simon Kjær, fyrsta gula spjald leiksins, strax á 17. mínútu. Hann þurfti hins vegar að fara meiddur af velli nokkrum mínútum siðar. Í hans stað kom Fikayo Tomori inn í sínum fyrsta leik fyrir AC Milan. Zlatan kom Milan yfir með góðu skoti þegar rétt rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Undir lok fyrri hálfleiksins lenti markaskoraranum saman við Romelu Lukaku. Rifust þeir eins og hundur og köttur á leiðinni til búningsherbergja. Segja má að Lukaku hafi haft betur en Zlatan fékk sitt annað gula spjald þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn og þar af leiðandi rautt spjald. Lukaku jafnaði svo metin fyrir Inter af vítapunktinum á 71. mínútu leiksins. Zlatan sees red after a second yellow for a challenge on Kolarov pic.twitter.com/YjKTuOVcof— B/R Football (@brfootball) January 26, 2021 Mikið gekk á og var á endanum var tíu mínútum bætt við venjulegan leiktíma. Það var svo komið fram á sjöundu mínútu viðbótartíma þegar Soualiho Meite tók illa við boltanum rétt fyrir utan eigin vítateig og braut í kjölfarið af sér. Varamaðurinn Christian Eriksen stillti upp boltanum og sendi hann í netið. Staðan orðin 2-1 AC Milan í vil og reyndust það lokatölur. Milan því komið í undanúrslit bikarsins. CHRISTIAN ERIKSEN WINS THE MILAN DERBY IN THE 97TH MINUTE Inter advance to the Coppa Italia semifinal. pic.twitter.com/0NJ4HcY7ZL— B/R Football (@brfootball) January 26, 2021 Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Mikill hiti var í leiknum og fékk Simon Kjær, fyrsta gula spjald leiksins, strax á 17. mínútu. Hann þurfti hins vegar að fara meiddur af velli nokkrum mínútum siðar. Í hans stað kom Fikayo Tomori inn í sínum fyrsta leik fyrir AC Milan. Zlatan kom Milan yfir með góðu skoti þegar rétt rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Undir lok fyrri hálfleiksins lenti markaskoraranum saman við Romelu Lukaku. Rifust þeir eins og hundur og köttur á leiðinni til búningsherbergja. Segja má að Lukaku hafi haft betur en Zlatan fékk sitt annað gula spjald þegar rétt tæpur klukkutími var liðinn og þar af leiðandi rautt spjald. Lukaku jafnaði svo metin fyrir Inter af vítapunktinum á 71. mínútu leiksins. Zlatan sees red after a second yellow for a challenge on Kolarov pic.twitter.com/YjKTuOVcof— B/R Football (@brfootball) January 26, 2021 Mikið gekk á og var á endanum var tíu mínútum bætt við venjulegan leiktíma. Það var svo komið fram á sjöundu mínútu viðbótartíma þegar Soualiho Meite tók illa við boltanum rétt fyrir utan eigin vítateig og braut í kjölfarið af sér. Varamaðurinn Christian Eriksen stillti upp boltanum og sendi hann í netið. Staðan orðin 2-1 AC Milan í vil og reyndust það lokatölur. Milan því komið í undanúrslit bikarsins. CHRISTIAN ERIKSEN WINS THE MILAN DERBY IN THE 97TH MINUTE Inter advance to the Coppa Italia semifinal. pic.twitter.com/0NJ4HcY7ZL— B/R Football (@brfootball) January 26, 2021
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira