Dómari bað plötusnúðinn um að lækka í Herra hnetusmjöri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2021 12:00 Sigmundur Már Herbertsson biður plötusnúðinn í Blue-höllinni að lækka í græjunum. stöð 2 sport Skemmtileg uppákoma varð í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær þegar einn dómaranna bað plötusnúðinn í Blue-höllinni um að slökkva á tónlistinni á meðan leikurinn var í gangi. Eftir að Keflvíkingar skoruðu undir lok 1. leikhluta spilaði plötusnúðurinn lag með Herra hnetusmjöri. Hann var þó ekkert að flýta sér að slökkva á laginu sem var enn í gangi þegar Grindvíkingar voru komnir í sókn. Sigmundur Már Herbertsson stöðvaði þá leikinn og bað plötusnúðinn vinsamlegast um að lækka í græjunum sem hann og gerði. „Málið er að Simmi er AC/DC gæi, hann fílar ekki svona íslenskt rapp. Hann var bara að biðja hann um að skipta um lag,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í léttum dúr í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Bað plötusnúðinn um að lækka Keflavík sigraði Grindavík, 94-67, og hefur unnið alla fimm leiki sína í Domino's deildinni og er á toppi hennar. Á föstudaginn mæta Keflvíkingar Stjörnumönnum í stórleik í Garðabænum. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Segir að Jarvelainen hafi verið rekinn úr húsi fyrir að kalla Milka smábarn Jón Halldór Eðvaldsson segir að Joonas Jarvelainen hafi verið rekinn út úr húsi í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær fyrir að kalla Dominykas Milka smábarn. 26. janúar 2021 08:00 „Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. 25. janúar 2021 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins. 25. janúar 2021 21:47 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Eftir að Keflvíkingar skoruðu undir lok 1. leikhluta spilaði plötusnúðurinn lag með Herra hnetusmjöri. Hann var þó ekkert að flýta sér að slökkva á laginu sem var enn í gangi þegar Grindvíkingar voru komnir í sókn. Sigmundur Már Herbertsson stöðvaði þá leikinn og bað plötusnúðinn vinsamlegast um að lækka í græjunum sem hann og gerði. „Málið er að Simmi er AC/DC gæi, hann fílar ekki svona íslenskt rapp. Hann var bara að biðja hann um að skipta um lag,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í léttum dúr í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Bað plötusnúðinn um að lækka Keflavík sigraði Grindavík, 94-67, og hefur unnið alla fimm leiki sína í Domino's deildinni og er á toppi hennar. Á föstudaginn mæta Keflvíkingar Stjörnumönnum í stórleik í Garðabænum. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Segir að Jarvelainen hafi verið rekinn úr húsi fyrir að kalla Milka smábarn Jón Halldór Eðvaldsson segir að Joonas Jarvelainen hafi verið rekinn út úr húsi í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær fyrir að kalla Dominykas Milka smábarn. 26. janúar 2021 08:00 „Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. 25. janúar 2021 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins. 25. janúar 2021 21:47 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Segir að Jarvelainen hafi verið rekinn úr húsi fyrir að kalla Milka smábarn Jón Halldór Eðvaldsson segir að Joonas Jarvelainen hafi verið rekinn út úr húsi í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær fyrir að kalla Dominykas Milka smábarn. 26. janúar 2021 08:00
„Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. 25. janúar 2021 22:42
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins. 25. janúar 2021 21:47