Anníe Mist: Ekki komin með flatan maga ennþá en það er allt í lagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2021 09:01 Anníe Mist Þórisdóttir með dóttur sína Freyju Mist. Instagram/@anniethorisdottir Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir segist vera stolt af öllu sem hún hefur hefur gert fyrir sig og barnið sitt. Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér í nýjum pistil á Instagram en nú styttist óðum í því að keppnistímabilið hefjist með opna hluta heimsleikanna. „Það mikilvægasta en að líða vel í eigin líkama og hafa næga orku til að gera allt sem þú vilt í þínu lífi. Ef þú vilt missa nokkur kíló eða bæta nokkrum við. Það þýðir ekki að þú elskir ekki líkamann þinn. Það er ekki til ein rétt þyngd eða einn réttur líkami,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég elska líkamann minn og er stolt af öllu sem ég hef gert fyrir mig og barnið mitt,“ skrifaði Anníe Mist. „Maginn er ekki orðinn flatur enn og það er allt í lagi. Aðalmarkmiðið er að geta gert hluti eftir barnsburðinn, að gefa líkama mínum réttu aðstæðurnar til að jafna sig og um leið að geta séð fyrir Freyju,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú þegar The Open nálgast óðum þá veit ég að ég mun ná betri árangri ef ég næ að létta mig,“ skrifaði Anníe Mist. Hún býst við því að þurfa að hreyfa líkamanna sinn í æfingunum á The Open í ár og það myndi því hjálpa mikið sé hún aðeins léttari. Anníe Mist endar pistil sinn á því að skora á skrokkinn sinn. „Heyrðu líkami, látum vaða á þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Brynjólfur tryggði Haukum stig á síðustu stundu Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér í nýjum pistil á Instagram en nú styttist óðum í því að keppnistímabilið hefjist með opna hluta heimsleikanna. „Það mikilvægasta en að líða vel í eigin líkama og hafa næga orku til að gera allt sem þú vilt í þínu lífi. Ef þú vilt missa nokkur kíló eða bæta nokkrum við. Það þýðir ekki að þú elskir ekki líkamann þinn. Það er ekki til ein rétt þyngd eða einn réttur líkami,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég elska líkamann minn og er stolt af öllu sem ég hef gert fyrir mig og barnið mitt,“ skrifaði Anníe Mist. „Maginn er ekki orðinn flatur enn og það er allt í lagi. Aðalmarkmiðið er að geta gert hluti eftir barnsburðinn, að gefa líkama mínum réttu aðstæðurnar til að jafna sig og um leið að geta séð fyrir Freyju,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú þegar The Open nálgast óðum þá veit ég að ég mun ná betri árangri ef ég næ að létta mig,“ skrifaði Anníe Mist. Hún býst við því að þurfa að hreyfa líkamanna sinn í æfingunum á The Open í ár og það myndi því hjálpa mikið sé hún aðeins léttari. Anníe Mist endar pistil sinn á því að skora á skrokkinn sinn. „Heyrðu líkami, látum vaða á þetta,“ skrifaði Anníe Mist eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Brynjólfur tryggði Haukum stig á síðustu stundu Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Sjá meira