Biðja um hjálp stuðningsmanna við að borga laun Özils Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2021 23:00 Özil á sinni fyrstu æfingu í Tyrklandi. Getty/Serhat Cagdas Mesut Özil er kominn til Tyrklands. Hann hefur samið við Fenerbache en hann kemur til félagsins frá Arsenal eftir rúmlega sjö ára veru. Í Tyrklandi þénar hann áfram vel og nú biður Fenerbache um hjálp frá stuðningsmönnum í dag. Skiptin höfðu legið í loftinu en voru svo staðfest í gær. Þessi 32 ára Þjóðverji var einn af launahæstu leikmönnum Arsenal án þess að spila og tekur á sig mikla launalækkun í Tyrklandi. Þó mun hann áfram þéna góðan tékka og nú biður Fenerbache um hjálp. „Við erum með ákall til stuðningsmanna okkar. Haldið áfram að styðja okkur. Það skiptir okkur einnig máli ykkar fjárhagslegi stuðningur. Á þessum degi, sem við skrifuðum undir (í gær) viljum við biðja um hjálp við að slá met með SMS herferðinni.“ „Kannski 300 þúsund, 500 þúsund eða ein milljón skilaboða samanlagt. Sá stuðningur myndi hjálpa okkur mikið,“ sagði Ali Koc, forseti Fenerbache, í ákalli til stuðningsmanna félagsins samtals talkSPORT. Hvert SMS kostar 329 krónur svo fái Fenerbache milljón smáskilaboð þá safnast 329 milljónir til þess að hjálpa til við að greiða laun Özils. Hann er sagður þéna rúmar tíu milljónir á viku en Fenerbache er í fimmta sætinu í Tyrklandi, fimm stigum frá toppliði Besiktas. Different idea. Fenerbahce plan SMS campaign on day they announce Özil signing. Each SMS sent to '1907' (year club formed) will cost 20 Turkish Lira (€2,20). Hope to raise up to €2million + 1m shirt sales. Salary circa €15m to 2024. Club debts, €520m. https://t.co/bebw1oC1Wy— Alex Stone (@AlexStone7) January 23, 2021 Fótbolti Tengdar fréttir Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. 19. janúar 2021 08:31 Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu. 16. janúar 2021 12:01 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Fleiri fréttir Hafrún skoraði í jafntefli Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Sjá meira
Skiptin höfðu legið í loftinu en voru svo staðfest í gær. Þessi 32 ára Þjóðverji var einn af launahæstu leikmönnum Arsenal án þess að spila og tekur á sig mikla launalækkun í Tyrklandi. Þó mun hann áfram þéna góðan tékka og nú biður Fenerbache um hjálp. „Við erum með ákall til stuðningsmanna okkar. Haldið áfram að styðja okkur. Það skiptir okkur einnig máli ykkar fjárhagslegi stuðningur. Á þessum degi, sem við skrifuðum undir (í gær) viljum við biðja um hjálp við að slá met með SMS herferðinni.“ „Kannski 300 þúsund, 500 þúsund eða ein milljón skilaboða samanlagt. Sá stuðningur myndi hjálpa okkur mikið,“ sagði Ali Koc, forseti Fenerbache, í ákalli til stuðningsmanna félagsins samtals talkSPORT. Hvert SMS kostar 329 krónur svo fái Fenerbache milljón smáskilaboð þá safnast 329 milljónir til þess að hjálpa til við að greiða laun Özils. Hann er sagður þéna rúmar tíu milljónir á viku en Fenerbache er í fimmta sætinu í Tyrklandi, fimm stigum frá toppliði Besiktas. Different idea. Fenerbahce plan SMS campaign on day they announce Özil signing. Each SMS sent to '1907' (year club formed) will cost 20 Turkish Lira (€2,20). Hope to raise up to €2million + 1m shirt sales. Salary circa €15m to 2024. Club debts, €520m. https://t.co/bebw1oC1Wy— Alex Stone (@AlexStone7) January 23, 2021
Fótbolti Tengdar fréttir Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. 19. janúar 2021 08:31 Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu. 16. janúar 2021 12:01 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Fleiri fréttir Hafrún skoraði í jafntefli Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Sjá meira
Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. 19. janúar 2021 08:31
Samkomulag í höfn við Arsenal og Özil á leið til Fenerbache Mesut Özil er á leið frá Arsenal eftir að hafa verið í frystinum á þessari leiktíð. Þetta staðfestir David Ornstein, blaðamaður á miðlinum The Atletic í dag, en skiptin hafa legið í loftinu. 16. janúar 2021 12:01