Tölfræði fyrir ágúst 2020 í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 25. janúar 2021 13:47 Eystri Rangá var aflahæsta laxveiðiáin í fyrra. Mynd: KL Eins og allir veiðimenn muna þá var veiðin í Eystri Rangá mögnuð í fyrra enda var met slegið í ánni sem var full af laxi fram á síðasta dag. Eins og allir veiðimenn muna þá var veiðin í Eystri Rangá mögnuð í fyrra enda var met slegið í ánni sem var full af laxi fram á síðasta dag. Leigutakinn Kolskeggur hefur nú sett inn á heimasíðu sína tölfræði fyrir veiðina í ágúst 2020 en nú þegar hefur tölfræði verið birt fyrir júní og júlí. Veiðin í ágúst var alveg mögnuð en í þeim þeim mánuði veiddust 3.609 laxar. Mest var veiðin á svæði þrjú en þar veiddust 690 laxar. Svæði eitt var þar næst á eftir með 657 laxa og svo svæði sjö með 525 laxa. Miðað við hvað það var mikil smálaxagengd í ánna í fyrra er frekar reiknað með því að næsta sumar verði gott stórlaxaár en það gæti engu að síður farið þannig að það kæmu aftur sterkar smálaxagöngur. Það verður því líklega ekki leiðinlegt að vera við bakkann á Eystri næsta sumar. Nánari tölfræði fyrir Eystri Rangá má finna hér. Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði 206 laxar á svæðum SVFR í Soginu Veiði 176 laxa holl í Haffjarðará Veiði Fyrstu laxarnir á land úr Mýrarkvísl Veiði
Eins og allir veiðimenn muna þá var veiðin í Eystri Rangá mögnuð í fyrra enda var met slegið í ánni sem var full af laxi fram á síðasta dag. Leigutakinn Kolskeggur hefur nú sett inn á heimasíðu sína tölfræði fyrir veiðina í ágúst 2020 en nú þegar hefur tölfræði verið birt fyrir júní og júlí. Veiðin í ágúst var alveg mögnuð en í þeim þeim mánuði veiddust 3.609 laxar. Mest var veiðin á svæði þrjú en þar veiddust 690 laxar. Svæði eitt var þar næst á eftir með 657 laxa og svo svæði sjö með 525 laxa. Miðað við hvað það var mikil smálaxagengd í ánna í fyrra er frekar reiknað með því að næsta sumar verði gott stórlaxaár en það gæti engu að síður farið þannig að það kæmu aftur sterkar smálaxagöngur. Það verður því líklega ekki leiðinlegt að vera við bakkann á Eystri næsta sumar. Nánari tölfræði fyrir Eystri Rangá má finna hér.
Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði 206 laxar á svæðum SVFR í Soginu Veiði 176 laxa holl í Haffjarðará Veiði Fyrstu laxarnir á land úr Mýrarkvísl Veiði