Sara segir að viðtökurnar hafi komið henni mikið á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir er ánægð með að fá að taka þátt í að hann vörulínu sína hjá WIT Fitness. Instagram/@sarasigmunds Gamla skissubókin hennar Söru Sigmundsdóttur er að koma sér vel núna þegar draumur hennar er að rætast. Sara Sigmundsdóttir er ekki bara CrossFit kona í fremstu röð og á fullu sem námsmaður því hún er líka komin út í fatahönnun. Sara fékk tækifæri til að hanna sjálf fatnaðinn í vörulínu sinni hjá WIT en Sara hætti hjá Nike á síðasta ári og samdi í staðinn við íþróttavöruframleiðandann WIT Fitness. „Ég er alveg agndofa yfir viðbrögðunum sem ég fengið við því sem ég hef sett inn á samfélagsmiðla af vörulínunni sem ég er að hanna með WIT Fitness,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. „Það er ótrúlegt fyrir mig að ég er nú í þeirri stöðu að geta lífgað við skissubókina mína sem ég hef verið að teikna í hugmyndir í mörg ár. Þessu á ég hinu hæfileikaríka fólki í hönnunarteymi WIT að þakka,“ skrifaði Sara en færslu hennar má finn hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Vörulína Söru mun koma út í sumar og hún hefur líka verið að leita eftir ráðum frá fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. „Ég hef dreymt um það í langan tíma að eignast mína eigin vörulínu. Á íþróttaferlinum þá hef ég safnað að mér alls kyns hugmyndum og innblæstri varðandi þetta og nú er WIF Fitness að hjálpa mér að láta drauminn minn rætast,“ skrifaði Sara. „Ég vildi hanna hluti sem eru kvenlegir en um leið valdeflandi fyrir sterkar og vöðvamiklar íþróttakonur með sniði og stíl sem okkur muni líða ótrúlega vel í,“ skrifaði Sara. „Undanfarnar vikur þá hefur vinna mín og hins ótrúlega hönnunarteymis hjá WIT komist á mikið skrið og mér líður eins og eitthvað stórkostlegt sér að gerast hjá okkur á hverjum degi. Það er langur vegur enn fram að útgáfu en ég hef notið þess skapandi ferlis hingað til og ætla að leyfa ykkur að fylgjast með svo þið verðir eins spennt fyrir þessu og ég,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Valur - Afturelding | Ósigrað topplið heimsækir Hlíðarenda Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Rifust um olnbogaskot Drungilas Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er ekki bara CrossFit kona í fremstu röð og á fullu sem námsmaður því hún er líka komin út í fatahönnun. Sara fékk tækifæri til að hanna sjálf fatnaðinn í vörulínu sinni hjá WIT en Sara hætti hjá Nike á síðasta ári og samdi í staðinn við íþróttavöruframleiðandann WIT Fitness. „Ég er alveg agndofa yfir viðbrögðunum sem ég fengið við því sem ég hef sett inn á samfélagsmiðla af vörulínunni sem ég er að hanna með WIT Fitness,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. „Það er ótrúlegt fyrir mig að ég er nú í þeirri stöðu að geta lífgað við skissubókina mína sem ég hef verið að teikna í hugmyndir í mörg ár. Þessu á ég hinu hæfileikaríka fólki í hönnunarteymi WIT að þakka,“ skrifaði Sara en færslu hennar má finn hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Vörulína Söru mun koma út í sumar og hún hefur líka verið að leita eftir ráðum frá fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. „Ég hef dreymt um það í langan tíma að eignast mína eigin vörulínu. Á íþróttaferlinum þá hef ég safnað að mér alls kyns hugmyndum og innblæstri varðandi þetta og nú er WIF Fitness að hjálpa mér að láta drauminn minn rætast,“ skrifaði Sara. „Ég vildi hanna hluti sem eru kvenlegir en um leið valdeflandi fyrir sterkar og vöðvamiklar íþróttakonur með sniði og stíl sem okkur muni líða ótrúlega vel í,“ skrifaði Sara. „Undanfarnar vikur þá hefur vinna mín og hins ótrúlega hönnunarteymis hjá WIT komist á mikið skrið og mér líður eins og eitthvað stórkostlegt sér að gerast hjá okkur á hverjum degi. Það er langur vegur enn fram að útgáfu en ég hef notið þess skapandi ferlis hingað til og ætla að leyfa ykkur að fylgjast með svo þið verðir eins spennt fyrir þessu og ég,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Valur - Afturelding | Ósigrað topplið heimsækir Hlíðarenda Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Rifust um olnbogaskot Drungilas Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira