NBA: Utah með áttunda sigurinn í röð og þríeykið í Nets aftur á sigurbraut Ísak Hallmundarson skrifar 24. janúar 2021 09:32 Kevin Durant, James Harden og Kyrie Irving. getty/ Jason Miller Það fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Utah Jazz vann 127-108 sigur á Golden State, Donovan Mitchell var stigahæstur í liði Utah en alls voru sex leikmenn Utah með tíu stig eða meira. Steph Curry átti fínan leik fyrir Golden State, skoraði 24 stig, tók sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. 👌 STEPH PASSES REGGIE! 👌With 5 3PM tonight, @StephenCurry30 (24 PTS) moved to 2nd all-time in threes made. pic.twitter.com/X4JCk1CNeH— NBA (@NBA) January 24, 2021 LA Lakers unnu Chicago sannfærandi, 101-90, þar sem Anthony Davis skoraði 37 stig. LeBron James skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Season-high 37 for @AntDavis23 on 14-21 shooting to lift the @Lakers to an NBA-best 13-4! pic.twitter.com/sbt0HDyahr— NBA (@NBA) January 24, 2021 Stjörnum prýtt lið Brooklyn Nets vann 128-124 sigur á Miami Heat. Kevin Durant var fremstur í flokki hjá Nets með 31 stig, Kyrie Irving skoraði 28 stig og Joe Harris setti niður sjö þriggja stiga skot og skoraði 23 stig. James Harden var rólegur í stigaskoruninni með 12 stig en gaf ellefu stoðsendingar. Bam Adebayo átti frábæran leik fyrir Miami og skoraði 41 stig. 😤 KD gets it done in BK 😤@KDTrey5 (31 PTS in the Nets W) has dropped 30+ PTS in his last 4 games. pic.twitter.com/ZdZX6SAwoT— NBA (@NBA) January 24, 2021 Öll úrslit næturinnar: Detroit 110-114 Philadelphia Brooklyn 128-124 Miami Minnesota 120-110 New Orleans Utah 127-108 Golden State Chicago 90-101 LA Lakers Dallas 108-133 Houston Phoenix 112-120 Denver NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Utah Jazz vann 127-108 sigur á Golden State, Donovan Mitchell var stigahæstur í liði Utah en alls voru sex leikmenn Utah með tíu stig eða meira. Steph Curry átti fínan leik fyrir Golden State, skoraði 24 stig, tók sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. 👌 STEPH PASSES REGGIE! 👌With 5 3PM tonight, @StephenCurry30 (24 PTS) moved to 2nd all-time in threes made. pic.twitter.com/X4JCk1CNeH— NBA (@NBA) January 24, 2021 LA Lakers unnu Chicago sannfærandi, 101-90, þar sem Anthony Davis skoraði 37 stig. LeBron James skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Season-high 37 for @AntDavis23 on 14-21 shooting to lift the @Lakers to an NBA-best 13-4! pic.twitter.com/sbt0HDyahr— NBA (@NBA) January 24, 2021 Stjörnum prýtt lið Brooklyn Nets vann 128-124 sigur á Miami Heat. Kevin Durant var fremstur í flokki hjá Nets með 31 stig, Kyrie Irving skoraði 28 stig og Joe Harris setti niður sjö þriggja stiga skot og skoraði 23 stig. James Harden var rólegur í stigaskoruninni með 12 stig en gaf ellefu stoðsendingar. Bam Adebayo átti frábæran leik fyrir Miami og skoraði 41 stig. 😤 KD gets it done in BK 😤@KDTrey5 (31 PTS in the Nets W) has dropped 30+ PTS in his last 4 games. pic.twitter.com/ZdZX6SAwoT— NBA (@NBA) January 24, 2021 Öll úrslit næturinnar: Detroit 110-114 Philadelphia Brooklyn 128-124 Miami Minnesota 120-110 New Orleans Utah 127-108 Golden State Chicago 90-101 LA Lakers Dallas 108-133 Houston Phoenix 112-120 Denver
NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira