NBA: Brooklyn tapaði fyrir Cleveland annan leikinn í röð | Denver vann í framlengingu Ísak Hallmundarson skrifar 23. janúar 2021 09:30 Nikola Jokic fór á kostum í nótt. getty/Maddie Meyer Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt, alls voru spilaðir ellefu leikir. Brooklyn Nets og Cleveland Cavaliers mættust annan leikinn í röð og í annað skipti hafði Cleveland betur, í þetta sinn voru Nets þó án Kevin Durant. Collin Sexton var aftur stigahæstur í liði Cavaliers en hann skoraði 25 stig. Jarret Allen, fyrrum leikmaður Nets, skoraði 19 stig af bekknum fyrir Cavaliers. Kyrie Irving var stigahæstur með 38 stig í liði Nets en James Harden skoraði 19 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Lokatölur 125-113 fyrir Cleveland. 25 points, 9 dimes for Young Bull 🐂@CollinSexton02 becomes the first player in @cavs history to open a season with 20+ PTS in his first 10 games! pic.twitter.com/eVLtOA9zWe— NBA (@NBA) January 23, 2021 Denver Nuggets unnu 130-126 sigur á Phoenix Suns í framlengingu. Nikola Jokic heldur áfram að gera magnaða hluti fyrir Denver á tímabilinu og í nótt skoraði hann 31 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Devin Booker var eins og svo oft áður stigahæstur hjá Phoenix en hann skoraði einnig 31 stig. Chris Paul gaf 15 stoðsendingar auk þess að skora ellefu stig fyrir Suns. Nikola Jokic does it all in the @nuggets W!31 PTS | 10 REB | 8 AST | 3 STL pic.twitter.com/NiLbLnygsL— NBA (@NBA) January 23, 2021 Þá vann LA Clippers sinn sjötta sigur í röð í nótt, 120-106 gegn Oklahoma City Thunder. Kawhi Leonard var stigahæstur með 31 stig. Klaw, PG lead @LAClippers to 6 straight wins. #ClipperNation Kawhi: 31 PTS, 8 REB, 3 STL, 2 BLK@Yg_Trece: 29 PTS, 7 REB, 5 AST pic.twitter.com/r9Gs7Ey5N9— NBA (@NBA) January 23, 2021 Öll úrslit næturinnar: Charlotte 110-123 Chicago Detroit 102-103 Houston Indiana 120-118 Orlando Cleveland 125-113 Brooklyn Philadelphia 122-110 Boston Toronto 101-81 Miami Minnesota 98-116 Atlanta San Antonio 117-122 Dallas Phoenix 126-130 Denver LA Clippers 120-106 Oklahoma Sacramento 103-94 New York Knicks NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Brooklyn Nets og Cleveland Cavaliers mættust annan leikinn í röð og í annað skipti hafði Cleveland betur, í þetta sinn voru Nets þó án Kevin Durant. Collin Sexton var aftur stigahæstur í liði Cavaliers en hann skoraði 25 stig. Jarret Allen, fyrrum leikmaður Nets, skoraði 19 stig af bekknum fyrir Cavaliers. Kyrie Irving var stigahæstur með 38 stig í liði Nets en James Harden skoraði 19 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Lokatölur 125-113 fyrir Cleveland. 25 points, 9 dimes for Young Bull 🐂@CollinSexton02 becomes the first player in @cavs history to open a season with 20+ PTS in his first 10 games! pic.twitter.com/eVLtOA9zWe— NBA (@NBA) January 23, 2021 Denver Nuggets unnu 130-126 sigur á Phoenix Suns í framlengingu. Nikola Jokic heldur áfram að gera magnaða hluti fyrir Denver á tímabilinu og í nótt skoraði hann 31 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Devin Booker var eins og svo oft áður stigahæstur hjá Phoenix en hann skoraði einnig 31 stig. Chris Paul gaf 15 stoðsendingar auk þess að skora ellefu stig fyrir Suns. Nikola Jokic does it all in the @nuggets W!31 PTS | 10 REB | 8 AST | 3 STL pic.twitter.com/NiLbLnygsL— NBA (@NBA) January 23, 2021 Þá vann LA Clippers sinn sjötta sigur í röð í nótt, 120-106 gegn Oklahoma City Thunder. Kawhi Leonard var stigahæstur með 31 stig. Klaw, PG lead @LAClippers to 6 straight wins. #ClipperNation Kawhi: 31 PTS, 8 REB, 3 STL, 2 BLK@Yg_Trece: 29 PTS, 7 REB, 5 AST pic.twitter.com/r9Gs7Ey5N9— NBA (@NBA) January 23, 2021 Öll úrslit næturinnar: Charlotte 110-123 Chicago Detroit 102-103 Houston Indiana 120-118 Orlando Cleveland 125-113 Brooklyn Philadelphia 122-110 Boston Toronto 101-81 Miami Minnesota 98-116 Atlanta San Antonio 117-122 Dallas Phoenix 126-130 Denver LA Clippers 120-106 Oklahoma Sacramento 103-94 New York Knicks
NBA Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira