NBA dagsins: Afgreiddi ofurþríeykið í Brooklyn með skotsýningu í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 15:30 Collin Sexton fór á kostum með liði Cleveland Cavaliers í nótt. AP/Tony Dejak Collin Sexton var óvænt stjarna kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar allir voru að velta fyrir sér hvað nýja ofurþríeyki Brooklyn Nets myndi gera í sínum fyrsta leik saman. Hinn 22 ára gamli Collin Sexton hjá Cleveland Cavaliers hafði ekki spilað síðan sjötta janúar vegna ökklameiðsla en það var ekkert ryð sjáanlegt á honum í þessum leik. Brooklyn Nets telfdi nú fram Kyrie Irving við hlið þeirra Kevin Durant og James Harden. Þrír af bestu leikmönnum deildarinnar eru nú orðnir liðsfélagar. Kyrie Irving (38) og Kevin Durant (37) skoruðu báðir yfir 36 stig í leiknum og James Harden var með 21 stig og þrennu (12 stoðsendingar og 10 fráköst). Það var hins vegar umræddur Collin Sexton sem stal þrumunni. Sexton endaði leikinn með 42 sitg, 5 fráköst og 5 stoðsensingar. Það var aftur á móti frammistaða hans í framlengingunum sem gerði gæfumuninn fyrir lið Cleveland Cavaliers í þessum 147-135 sigri á Brooklyn Nets. Klippa: NBA dagsins (frá 20. janúar 2021) Collin Sexton skoraði tuttugu stig í röð fyrir Cavaliers liðið, fimm síðustu stigin í fyrri framlengingunni og fimmtán fyrstu í seinni framlengingunni. Eftir slíka skotsýningu stráksins var sigurinn í höfn. Eini maðurinn til að skora tuttugu stig í röð fyrir Cleveland Cavaliers á síðustu tuttugu árum er LeBron James. Hér fyrir ofan má svipmyndir frá þessari stórkostlegu frammistöðu Collin Sexton sem varð að stjörnu í nótt en eins eru myndir frá nokkrum öðrum leikjum í nótt sem og bestu tilþrif kvöldsins. Þarna má sjá Philadelphia 76ers vinna Boston Celtics í hörkuleik og lið Golden State Warriors og Dallas Mavericks vinna góða sigra. NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Collin Sexton hjá Cleveland Cavaliers hafði ekki spilað síðan sjötta janúar vegna ökklameiðsla en það var ekkert ryð sjáanlegt á honum í þessum leik. Brooklyn Nets telfdi nú fram Kyrie Irving við hlið þeirra Kevin Durant og James Harden. Þrír af bestu leikmönnum deildarinnar eru nú orðnir liðsfélagar. Kyrie Irving (38) og Kevin Durant (37) skoruðu báðir yfir 36 stig í leiknum og James Harden var með 21 stig og þrennu (12 stoðsendingar og 10 fráköst). Það var hins vegar umræddur Collin Sexton sem stal þrumunni. Sexton endaði leikinn með 42 sitg, 5 fráköst og 5 stoðsensingar. Það var aftur á móti frammistaða hans í framlengingunum sem gerði gæfumuninn fyrir lið Cleveland Cavaliers í þessum 147-135 sigri á Brooklyn Nets. Klippa: NBA dagsins (frá 20. janúar 2021) Collin Sexton skoraði tuttugu stig í röð fyrir Cavaliers liðið, fimm síðustu stigin í fyrri framlengingunni og fimmtán fyrstu í seinni framlengingunni. Eftir slíka skotsýningu stráksins var sigurinn í höfn. Eini maðurinn til að skora tuttugu stig í röð fyrir Cleveland Cavaliers á síðustu tuttugu árum er LeBron James. Hér fyrir ofan má svipmyndir frá þessari stórkostlegu frammistöðu Collin Sexton sem varð að stjörnu í nótt en eins eru myndir frá nokkrum öðrum leikjum í nótt sem og bestu tilþrif kvöldsins. Þarna má sjá Philadelphia 76ers vinna Boston Celtics í hörkuleik og lið Golden State Warriors og Dallas Mavericks vinna góða sigra.
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti