NBA dagsins: Nýklipptur og nýrakaður en ennþá sami „Jókerinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2021 15:01 Nikola Jokic sést hér á ferðinni með Denver Nuggets á móti Oklahoma City Thunder í nótt. AP/David Zalubowski) Nikola Jokic sýndi það enn á ný í nótt hversu frábær körfuboltamaður hann er. Nikola Jokic lék aðeins fyrstu þrjá leikhlutana í 119-101 sigri Denver Nuggets á Oklahoma City Thunder. Á aðeins 28 mínútum var hann með 27 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar. Jokic mætti nýklipptur og nýrakaður til leiks en hélt áfram að sprengja upp varnir mótherja sinna með leikskilningi sínum og útsjónarsemi. Ekki hraðasti maðurinn á vellinum en líklega oftast sá klókasti. „Hann fær ekki það hrós sem hann á skilið en kannski er það vegna þess að hann er með neinar tilþrifatroðslur. Hann er með tilfinningu í puttunum sem ég hef aldrei séð áður. Hann endar án efa í heiðurshöllinni,“ sagði Monte Morris um liðsfélaga sinn. Jokic gaf tóninn strax í byrjun og skoraði fimmtán af fyrst 28 stigum Denver liðsins. Hann hefði eflaust skilað hærri tölum ef liðið hefði þurft á því að halda en sigurinn var aldrei í hættu eftir frábæra byrjun. Nikola Jokic er með 25,1 stig, 11,4 fráköst og 10,0 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fjórtán leikjunum en hann er efstur í stoðsendingum í deildinni þrátt fyrir að vera 211 sentímetra miðherji. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum sem og bestu tilþrifin frá nóttinni. watch on YouTube watch on YouTube NBA Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Sjá meira
Nikola Jokic lék aðeins fyrstu þrjá leikhlutana í 119-101 sigri Denver Nuggets á Oklahoma City Thunder. Á aðeins 28 mínútum var hann með 27 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar. Jokic mætti nýklipptur og nýrakaður til leiks en hélt áfram að sprengja upp varnir mótherja sinna með leikskilningi sínum og útsjónarsemi. Ekki hraðasti maðurinn á vellinum en líklega oftast sá klókasti. „Hann fær ekki það hrós sem hann á skilið en kannski er það vegna þess að hann er með neinar tilþrifatroðslur. Hann er með tilfinningu í puttunum sem ég hef aldrei séð áður. Hann endar án efa í heiðurshöllinni,“ sagði Monte Morris um liðsfélaga sinn. Jokic gaf tóninn strax í byrjun og skoraði fimmtán af fyrst 28 stigum Denver liðsins. Hann hefði eflaust skilað hærri tölum ef liðið hefði þurft á því að halda en sigurinn var aldrei í hættu eftir frábæra byrjun. Nikola Jokic er með 25,1 stig, 11,4 fráköst og 10,0 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fjórtán leikjunum en hann er efstur í stoðsendingum í deildinni þrátt fyrir að vera 211 sentímetra miðherji. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum sem og bestu tilþrifin frá nóttinni. watch on YouTube watch on YouTube
NBA Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Sjá meira