Kyrie festi kaup á húsi fyrir fjölskyldu George Floyd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2021 07:01 Irving er duglegur að leggja góðum málefnum lið. Sarah Stier/Getty Images Körfuboltamaðurinn Kyrie Irving hefur fest kaup á húsi fyrir fjölskyldu George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á síðasta ári. Irving leikur sem leikstjórnandi hjá NBA-liði Brooklyn Nets og er með betri leikmönnum NBA-deildarinnar. Hann hefur hins vegar ekkert leikið með liðinu undanfarið eða síðan æstir stuðningsmenn Donald Trump, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, réðust inn í þinghúsið í Washington. Nú hefur CBS News staðfest að Irving hafi fest kaup á húsi fyrir fjölskyldu Floyd. „Hann vill bara hjálpa til,“ sagði fjölmiðlafulltrúi leikmannsins aðspurður um málið. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Irving hefur látið gott af sér leiða en hann hefur til að mynda gefið eina og hálfa milljón Bandaríkjadala til leikmanna í NBA-deildinni kvenna megin svo þær geti einbeitt sér að því einu að spila körfubolta. Þá gaf hann 320 þúsund dali til góðgerðasamtakanna Feeding America ásamt því að vera duglegur að láta í sér heyra þegar kemur að réttindum svartra og annarra minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Kyrie Irving has done an outstanding job giving back @KyrieIrving pic.twitter.com/uEg3ywxsjW— SportsCenter (@SportsCenter) January 19, 2021 Brooklyn Nets er talið líklegt til afreka í vetur en liðið nældi í hinn magnaða James Harden nýverið. Harden ásamt Kyrie og Kevin Durant er talinn mynda eitt besta þríeyki NBA-deildarinnar og ef þeir ná að stilla strengi sína er ljóst að liðið er til alls líklegt. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Samstarf Harden og Durant byrjar vel James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. 19. janúar 2021 07:30 Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01 Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. 1. júlí 2020 17:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Irving leikur sem leikstjórnandi hjá NBA-liði Brooklyn Nets og er með betri leikmönnum NBA-deildarinnar. Hann hefur hins vegar ekkert leikið með liðinu undanfarið eða síðan æstir stuðningsmenn Donald Trump, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, réðust inn í þinghúsið í Washington. Nú hefur CBS News staðfest að Irving hafi fest kaup á húsi fyrir fjölskyldu Floyd. „Hann vill bara hjálpa til,“ sagði fjölmiðlafulltrúi leikmannsins aðspurður um málið. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Irving hefur látið gott af sér leiða en hann hefur til að mynda gefið eina og hálfa milljón Bandaríkjadala til leikmanna í NBA-deildinni kvenna megin svo þær geti einbeitt sér að því einu að spila körfubolta. Þá gaf hann 320 þúsund dali til góðgerðasamtakanna Feeding America ásamt því að vera duglegur að láta í sér heyra þegar kemur að réttindum svartra og annarra minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Kyrie Irving has done an outstanding job giving back @KyrieIrving pic.twitter.com/uEg3ywxsjW— SportsCenter (@SportsCenter) January 19, 2021 Brooklyn Nets er talið líklegt til afreka í vetur en liðið nældi í hinn magnaða James Harden nýverið. Harden ásamt Kyrie og Kevin Durant er talinn mynda eitt besta þríeyki NBA-deildarinnar og ef þeir ná að stilla strengi sína er ljóst að liðið er til alls líklegt.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Samstarf Harden og Durant byrjar vel James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. 19. janúar 2021 07:30 Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01 Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. 1. júlí 2020 17:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Samstarf Harden og Durant byrjar vel James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. 19. janúar 2021 07:30
Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01
Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. 1. júlí 2020 17:00