Harden hlóð í þrefalda tvennu í frumraun sinni með Nets Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. janúar 2021 09:32 Nýja gengið vísir/Getty James Harden lék sinn fyrsta leik fyrir Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum í nótt og fór á kostum í nýjum búningi. Harden gekk í raðir Nets á dögunum frá Houston Rockets, þar sem hann hefur leikið undanfarin níu ár og stimplað sig inn sem einn allra besti sóknarmaður deildarinnar. Harden lét ekki lítið fyrir sér fara í frumrauninni því hann skoraði 32 stig, tók tólf fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Hann var þó ekki stigahæstur því Kevin Durant gerði 42 stig en þriðja ofurstjarna liðsins, Kyrie Irving, var ekki með. Brooklyn Nets sigraði leikinn með sjö stigum, 122-115. BEARD DEBUT TRIPLE-DOUBLE In the @BrooklynNets win, @JHarden13 becomes the first player in NBA history to put up a 30-point triple-double in his debut with a new team.32 PTS | 12 REB | 14 AST pic.twitter.com/3BYV6pG2Qk— NBA (@NBA) January 17, 2021 Á meðan töpuðu gömlu félagar Harden í Rockets með tólf stiga mun fyrir San Antonio Spurs, 103-91 en Houston lék án John Wall í leiknum. Damian Lillard fór mikinn þegar Portland Trail Blazers lagði Atlanta Hawks að velli, 112-106. Lillard skoraði 36 stig auk þess að gefa sjö stoðsendingar og taka sjö fráköst en Trae Young var atkvæðamestur í liði Hawks með 26 stig. Melo footwork.Melo stepback.@trailblazers up 8 with 4 min. remaining on NBA LP pic.twitter.com/e3B4U3cGSQ— NBA (@NBA) January 17, 2021 Öll úrslit næturinnar SA Spurs - Houston Rockets 103-91 Brooklyn Nets - Orlando Magic 122-115 Toronto Raptors - Charlotte Hornets 116-113 Miami Heat - Detroit Pistons 100-120 Memphis Grizzlies - Philadelpha 76ers 106-104 Portland Trail Blazers - Atlanta Hawks 112-106 NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Harden gekk í raðir Nets á dögunum frá Houston Rockets, þar sem hann hefur leikið undanfarin níu ár og stimplað sig inn sem einn allra besti sóknarmaður deildarinnar. Harden lét ekki lítið fyrir sér fara í frumrauninni því hann skoraði 32 stig, tók tólf fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Hann var þó ekki stigahæstur því Kevin Durant gerði 42 stig en þriðja ofurstjarna liðsins, Kyrie Irving, var ekki með. Brooklyn Nets sigraði leikinn með sjö stigum, 122-115. BEARD DEBUT TRIPLE-DOUBLE In the @BrooklynNets win, @JHarden13 becomes the first player in NBA history to put up a 30-point triple-double in his debut with a new team.32 PTS | 12 REB | 14 AST pic.twitter.com/3BYV6pG2Qk— NBA (@NBA) January 17, 2021 Á meðan töpuðu gömlu félagar Harden í Rockets með tólf stiga mun fyrir San Antonio Spurs, 103-91 en Houston lék án John Wall í leiknum. Damian Lillard fór mikinn þegar Portland Trail Blazers lagði Atlanta Hawks að velli, 112-106. Lillard skoraði 36 stig auk þess að gefa sjö stoðsendingar og taka sjö fráköst en Trae Young var atkvæðamestur í liði Hawks með 26 stig. Melo footwork.Melo stepback.@trailblazers up 8 with 4 min. remaining on NBA LP pic.twitter.com/e3B4U3cGSQ— NBA (@NBA) January 17, 2021 Öll úrslit næturinnar SA Spurs - Houston Rockets 103-91 Brooklyn Nets - Orlando Magic 122-115 Toronto Raptors - Charlotte Hornets 116-113 Miami Heat - Detroit Pistons 100-120 Memphis Grizzlies - Philadelpha 76ers 106-104 Portland Trail Blazers - Atlanta Hawks 112-106
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti