Pochettino með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2021 08:01 Pochettino er með Covid-19. EPA-EFE/YOAN VALAT Maurico Pochettino, nýráðinn þjálfari Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, hefur greinst með kórónuveiruna. Hinn 48 ára gamli Argentínumaður tók við stjórnartaumunum hjá PSG þann 2. janúar. Í aðeins sínum þriðja leik með félagið vann hann sinn fyrsta titil sem þjálfari. Nú örfáum dögum síðar hefur hann greinst með kórónuveiruna. Mauricio Pochettino has won more trophies in three games (1) with PSG than he did in 293 games with Tottenham (0).His first ever trophy as a manager. pic.twitter.com/UjvJvfjfPg— Squawka Football (@Squawka) January 13, 2021 Í tilkynningu frá Frakklandsmeisturunum kemur fram að aðstoðarmenn þjálfarans, Jesus Pérez og Miguel D‘Agostino, muni stýra liðinu í næstu tveimur leikjum. Hvenær Pochettino snýr aftur til starfa verður að koma í ljós en ef til vill mun hann stýra liðinu heiman frá ef hann er ekki of illa haldinn. PSG er fjórða liðið sem Pochettino þjálfar en hann lék með félaginu á sínum tíma. Hann byrjaði hjá Espanyol á Spáni, færði sig þaðan til Southampton á Englandi og svo Tottenham Hotspur. BREAKING: Mauricio Pochettino has tested positive for coronavirus, Paris Saint-Germain have announced.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 15, 2021 Hann hætti hjá Tottenham árið 2019 og er nú mættur til Parísar. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira
Hinn 48 ára gamli Argentínumaður tók við stjórnartaumunum hjá PSG þann 2. janúar. Í aðeins sínum þriðja leik með félagið vann hann sinn fyrsta titil sem þjálfari. Nú örfáum dögum síðar hefur hann greinst með kórónuveiruna. Mauricio Pochettino has won more trophies in three games (1) with PSG than he did in 293 games with Tottenham (0).His first ever trophy as a manager. pic.twitter.com/UjvJvfjfPg— Squawka Football (@Squawka) January 13, 2021 Í tilkynningu frá Frakklandsmeisturunum kemur fram að aðstoðarmenn þjálfarans, Jesus Pérez og Miguel D‘Agostino, muni stýra liðinu í næstu tveimur leikjum. Hvenær Pochettino snýr aftur til starfa verður að koma í ljós en ef til vill mun hann stýra liðinu heiman frá ef hann er ekki of illa haldinn. PSG er fjórða liðið sem Pochettino þjálfar en hann lék með félaginu á sínum tíma. Hann byrjaði hjá Espanyol á Spáni, færði sig þaðan til Southampton á Englandi og svo Tottenham Hotspur. BREAKING: Mauricio Pochettino has tested positive for coronavirus, Paris Saint-Germain have announced.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 15, 2021 Hann hætti hjá Tottenham árið 2019 og er nú mættur til Parísar.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira