NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2021 14:32 Sterling Brown sækir að körfu San Antonio Spurs í sigrinum kærkomna í nótt. Getty/Ronald Cortes Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. Bridges og félagar í Charlotte urðu þó að sætta sig við naumt tap, 111-108. Það sáust einnig mögnuð tilþrif í leik Golden State Warriors og Denver Nuggets þar sem þeir Stephen Curry og Nikola Jokic voru að sjálfsögðu áberandi. Jokic tróð boltanum meðal annars aftur fyrir sig og fagnaði 114-104 sigri með Nuggets. Hann gerði þrefalda tvennu í leiknum, skoraði 23 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Houston Rockets leggja ekki árar í bát þó að James Harden sé farinn, og á leið til Brooklyn Nets. Þeir unnu 109-105 sigur á San Antonio Spurs og þar með sinn fjórða leik á tímabilinu en liðið hefur tapað sex leikjum. Þetta var fyrsti leikurinn síðan árið 2012 þar sem Harden er ekki í leikmannahópi Houston, og það voru aðeins níu leikmenn til taks í hópnum þegar liðið vann sinn fyrsta útisigur í nótt. „Við hættum ekki, sama hverjar kringumstæðurnar eru. Við verðum að halda áfram að berjast. Við erum lið fullt af hundum og við erum hungraðir, eins og við sýndum í kvöld. Það ætlum við að gera á hverju kvöldi. Við höfum margt að sanna en það eru engin takmörk fyrir því hvað við getum gert,“ sagði Sterling Brown úr liði Houston. Viðtalið, bestu tilþrif kvöldsins og svipmyndir úr tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 15. janúar NBA Tengdar fréttir Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. 15. janúar 2021 07:31 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Bridges og félagar í Charlotte urðu þó að sætta sig við naumt tap, 111-108. Það sáust einnig mögnuð tilþrif í leik Golden State Warriors og Denver Nuggets þar sem þeir Stephen Curry og Nikola Jokic voru að sjálfsögðu áberandi. Jokic tróð boltanum meðal annars aftur fyrir sig og fagnaði 114-104 sigri með Nuggets. Hann gerði þrefalda tvennu í leiknum, skoraði 23 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Houston Rockets leggja ekki árar í bát þó að James Harden sé farinn, og á leið til Brooklyn Nets. Þeir unnu 109-105 sigur á San Antonio Spurs og þar með sinn fjórða leik á tímabilinu en liðið hefur tapað sex leikjum. Þetta var fyrsti leikurinn síðan árið 2012 þar sem Harden er ekki í leikmannahópi Houston, og það voru aðeins níu leikmenn til taks í hópnum þegar liðið vann sinn fyrsta útisigur í nótt. „Við hættum ekki, sama hverjar kringumstæðurnar eru. Við verðum að halda áfram að berjast. Við erum lið fullt af hundum og við erum hungraðir, eins og við sýndum í kvöld. Það ætlum við að gera á hverju kvöldi. Við höfum margt að sanna en það eru engin takmörk fyrir því hvað við getum gert,“ sagði Sterling Brown úr liði Houston. Viðtalið, bestu tilþrif kvöldsins og svipmyndir úr tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 15. janúar
NBA Tengdar fréttir Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. 15. janúar 2021 07:31 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. 15. janúar 2021 07:31