Doncic fór á kostum en veiran veldur vandræðum Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2021 07:40 Luka Doncic var magnaður gegn Charlotte í nótt. Getty/Jared C. Tilton Í skugga stórfréttarinnar um komu James Harden til Brooklyn Nets var spilað í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks unnu fjórða leik sinn í röð og Slóveninn Luka Doncic var aðalmaðurinn, í 104-93 sigri á Charlotte Hornets. Doncic vantaði eina stoðsendingu upp á að fullkomna þrennuna en hann skoraði 34 stig og tók 13 fráköst, auk þess að verja fjögur skot. Kristaps Porzingis sneri aftur eftir aðgerð vegna hnémeiðsla í október, og bætti við 16 stigum: „Þegar þessir menn eru á vellinum á sama tíma þá breytir það öllu fyrir okkur,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Dallas. Brooklyn vann 116-109 sigur á New York Knicks í grannaslagnum, þar sem Kevin Durant skoraði 26 stig. Brooklyn er nú með 7 sigra og 6 töp, fyrir komu Hardens. Þremur leikjum frestað vegna faraldursins Þremur leikjum var frestað vegna kórónuveirufaraldursins sem heldur áfram að setja stórt strik í reikninginn á tímabilinu. Um er að ræða leiki Washington Wizards og Utah Jazz, Boston Celtics og Orlando Magic, og Phoenix Suns og Atlanta Hawks. Meistarar Los Angeles Lakers unnu sjöunda útileik sinn í röð þegar þeir rúlluðu yfir Oklahoma City Thunder, 128-99. LeBron James skoraði 26 stig. Lakers hafa byrjað tímabilið best allra og eru með 10 sigra en 3 töp. Giannis Antetokounmpo skoraði þrefalda tvennu í tuttugasta sinn fyrir Milwaukee Bucks í 110-101 sigri á Detroit Pistons. Milwaukee var 27-13 yfir eftir fyrsta leikhluta eftir þristaregn Brook Lopez og leit ekki til baka eftir það. Úrslit næturinnar: Charlotte 93 – 104 Dallas Detroit 101 – 110 Milwaukee New York 109 – 116 Brooklyn Minnesota 107 – 118 Memphis Oklahoma 99 – 128 LA Lakers LA Clippers 111 – 106 New Orleans Sacramento 126 – 132 Portland NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Doncic vantaði eina stoðsendingu upp á að fullkomna þrennuna en hann skoraði 34 stig og tók 13 fráköst, auk þess að verja fjögur skot. Kristaps Porzingis sneri aftur eftir aðgerð vegna hnémeiðsla í október, og bætti við 16 stigum: „Þegar þessir menn eru á vellinum á sama tíma þá breytir það öllu fyrir okkur,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Dallas. Brooklyn vann 116-109 sigur á New York Knicks í grannaslagnum, þar sem Kevin Durant skoraði 26 stig. Brooklyn er nú með 7 sigra og 6 töp, fyrir komu Hardens. Þremur leikjum frestað vegna faraldursins Þremur leikjum var frestað vegna kórónuveirufaraldursins sem heldur áfram að setja stórt strik í reikninginn á tímabilinu. Um er að ræða leiki Washington Wizards og Utah Jazz, Boston Celtics og Orlando Magic, og Phoenix Suns og Atlanta Hawks. Meistarar Los Angeles Lakers unnu sjöunda útileik sinn í röð þegar þeir rúlluðu yfir Oklahoma City Thunder, 128-99. LeBron James skoraði 26 stig. Lakers hafa byrjað tímabilið best allra og eru með 10 sigra en 3 töp. Giannis Antetokounmpo skoraði þrefalda tvennu í tuttugasta sinn fyrir Milwaukee Bucks í 110-101 sigri á Detroit Pistons. Milwaukee var 27-13 yfir eftir fyrsta leikhluta eftir þristaregn Brook Lopez og leit ekki til baka eftir það. Úrslit næturinnar: Charlotte 93 – 104 Dallas Detroit 101 – 110 Milwaukee New York 109 – 116 Brooklyn Minnesota 107 – 118 Memphis Oklahoma 99 – 128 LA Lakers LA Clippers 111 – 106 New Orleans Sacramento 126 – 132 Portland
Charlotte 93 – 104 Dallas Detroit 101 – 110 Milwaukee New York 109 – 116 Brooklyn Minnesota 107 – 118 Memphis Oklahoma 99 – 128 LA Lakers LA Clippers 111 – 106 New Orleans Sacramento 126 – 132 Portland
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira