Harden fékk ósk sína uppfyllta og stjörnutríó verður til í Brooklyn Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2021 07:15 James Harden hefur verið stigahæstur í NBA-deildinni þrjú síðustu tímabil. Getty/Carmen Mandato Brooklyn Nets þykja orðnir meistarakandídatar í NBA-deildinni í körfubolta eftir að hafa tryggt sér þjónustu James Harden, verðmætasta leikmanns deildarinnar tímabilið 2017-18. Brooklyn mun þar með geta teflt fram þremur af launahæstu leikmönnum deildarinnar, mönnum sem hæglega geta skorað 25 stig í leik. Harden hefur verið stigahæsti leikmaður deildarinnar þrjú síðustu ár í röð. Fyrir eru hjá Brooklyn Kevin Durant, gamall liðsfélagi Hardens, og Kyrie Irving. Allir eru þeir með samning sem gildir til 2023. Harden verður þar með að ósk sinni eftir að hafa ekki farið leynt með það hve þreyttur hann væri á stöðu Houston Rockets, en þar hefur hann verið aðalmaðurinn um árabil. Núna ætti þessi 31 árs gamli leikmaður að geta barist um titla. Sources: Full current trade:Rockets: Victor Oladipo, Dante Exum, Rodions Kurucs, 3 BKN first-rounders (22, 24, 26), 1 MIL first (22, unprotected), 4 BKN 1st round swaps (21, 23, 25, 27) Nets: James HardenPacers: Caris LeVert, 2nd-rounderCavs: Jarrett Allen, Taurean Prince— Shams Charania (@ShamsCharania) January 13, 2021 Harden fer frá Houston til Brooklyn með aðkomu tveggja félaga til viðbótar, Indiana Pacers og Cleveland Cavaliers, í flókinni félagaskiptafléttu sem aðeins á eftir að staðfesta. Frá þessu greina meðal annars ESPN og AP fréttaveitan. Brooklyn fórnar framtíðarvalréttum í nýliðavali, sem þýðir að staðan gæti versnað hratt þegar nýja stjörnutríóið lætur gott heita. Fléttan felur einnig í sér að Caris LeVert fari til Indiana frá Brooklyn, Victor Oladipo til Indiana frá Houston, og þeir Jarrett Allen og Taurean Prince til Cleveland frá Brooklyn. NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Brooklyn mun þar með geta teflt fram þremur af launahæstu leikmönnum deildarinnar, mönnum sem hæglega geta skorað 25 stig í leik. Harden hefur verið stigahæsti leikmaður deildarinnar þrjú síðustu ár í röð. Fyrir eru hjá Brooklyn Kevin Durant, gamall liðsfélagi Hardens, og Kyrie Irving. Allir eru þeir með samning sem gildir til 2023. Harden verður þar með að ósk sinni eftir að hafa ekki farið leynt með það hve þreyttur hann væri á stöðu Houston Rockets, en þar hefur hann verið aðalmaðurinn um árabil. Núna ætti þessi 31 árs gamli leikmaður að geta barist um titla. Sources: Full current trade:Rockets: Victor Oladipo, Dante Exum, Rodions Kurucs, 3 BKN first-rounders (22, 24, 26), 1 MIL first (22, unprotected), 4 BKN 1st round swaps (21, 23, 25, 27) Nets: James HardenPacers: Caris LeVert, 2nd-rounderCavs: Jarrett Allen, Taurean Prince— Shams Charania (@ShamsCharania) January 13, 2021 Harden fer frá Houston til Brooklyn með aðkomu tveggja félaga til viðbótar, Indiana Pacers og Cleveland Cavaliers, í flókinni félagaskiptafléttu sem aðeins á eftir að staðfesta. Frá þessu greina meðal annars ESPN og AP fréttaveitan. Brooklyn fórnar framtíðarvalréttum í nýliðavali, sem þýðir að staðan gæti versnað hratt þegar nýja stjörnutríóið lætur gott heita. Fléttan felur einnig í sér að Caris LeVert fari til Indiana frá Brooklyn, Victor Oladipo til Indiana frá Houston, og þeir Jarrett Allen og Taurean Prince til Cleveland frá Brooklyn.
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti