Eftir allt fjaðrafokið: Ståle vonar að flestum hjá FCK vegni vel en ekki öllum Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2021 20:00 Ståle er búinn að tala reglulega um brottförina frá FCK. Lars Ronbog/Getty Ståle Solbakken, fyrrum stjóri FCK og nú þjálfari norska landsliðsins, segir að hann óskum flestum hjá FCK hið besta en þó ekki öllum. Þetta sagði Norðmaðurinn í viðtali við Ekstra Bladet. Ståle Solbakken var rekinn fra FCK í október og það hefur verið mikið rætt og ritað um hvað hafi eiginlega gerst. Ståle hafði verið í yfir áratug hjá félaginu en hann var rekinn með símtali eftir öll þessi ár. Jess Thorup, fyrrum þjálfari Genk og Gent til að mynda, tók við liðinu. Í upphafi tíma Jess gekk erfiðlega en FCK virtist vera að rétta úr kútnum áður en liðið fór í smá jólafrí. „Ég óska öllum, næstum öllum, í félaginu hið besta og vonar að FCK gangi vel,“ sagði Ståle í samtali við Ekstra Bladet. Hann hefur séð hluta af leikjum hjá félaginu að undanförnu. „Ég sá leikinn gegn Nordsjælland og gegn Midtjylland í bikarnum. Ég sá líka hálfleik gegn OB og það er spennandi að sjá liðið. Það gleður mig að þetta gengur betur hjá þeim og það segi ég sem stuðningsmaður.“ Ståle hefur áður sagt að hann reikni ekki með að stíga fæti inn á Parken, heimavöll FCK, framar en þó hann gæti mögulega farið með fjölskyldunni á pallana, nánar tiltekið Nedre C stuðningsmannasvæðið. “Ståle du må godt stå ved siden af mig” 😍 pic.twitter.com/0UGOFGAOIs— Kristian Lisberg (@CphBicycleMan) January 11, 2021 Danski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Fleiri fréttir „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira
Ståle Solbakken var rekinn fra FCK í október og það hefur verið mikið rætt og ritað um hvað hafi eiginlega gerst. Ståle hafði verið í yfir áratug hjá félaginu en hann var rekinn með símtali eftir öll þessi ár. Jess Thorup, fyrrum þjálfari Genk og Gent til að mynda, tók við liðinu. Í upphafi tíma Jess gekk erfiðlega en FCK virtist vera að rétta úr kútnum áður en liðið fór í smá jólafrí. „Ég óska öllum, næstum öllum, í félaginu hið besta og vonar að FCK gangi vel,“ sagði Ståle í samtali við Ekstra Bladet. Hann hefur séð hluta af leikjum hjá félaginu að undanförnu. „Ég sá leikinn gegn Nordsjælland og gegn Midtjylland í bikarnum. Ég sá líka hálfleik gegn OB og það er spennandi að sjá liðið. Það gleður mig að þetta gengur betur hjá þeim og það segi ég sem stuðningsmaður.“ Ståle hefur áður sagt að hann reikni ekki með að stíga fæti inn á Parken, heimavöll FCK, framar en þó hann gæti mögulega farið með fjölskyldunni á pallana, nánar tiltekið Nedre C stuðningsmannasvæðið. “Ståle du må godt stå ved siden af mig” 😍 pic.twitter.com/0UGOFGAOIs— Kristian Lisberg (@CphBicycleMan) January 11, 2021
Danski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Leik lokið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Fleiri fréttir „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Sjá meira