Harris English leiðir á Havaí en stór nöfn skammt undan Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 11:00 Harris English sést hér á fjórtándu holunni en hann hefur leikið ansi gott golf um helgina. Gregory Shamus/Getty Images Hinn 31 árs gamli Bandaríkjamaður, Harris English, er í forystunni eftir tvo hringi á Sentry Tournament of Champions mótinu sem fer fram í Kapaua á Havaí. Harris spilaði fyrsta hringinn á 65 höggum, átta höggum undir pari, og annan hringinn í nótt spilaði hann á 67 höggum svo hann er fjórtán höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina. Mótið var stofnað árið 1953 en Justin Thomas kom, sá og sigraði á síðasta ári. Thomas er einnig í toppbaráttunni í ár því hann er á tólf höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Harris. Dialed in. @Harris_English is tied for the lead @Sentry_TOC.#QuickHits pic.twitter.com/DFicwobztf— PGA TOUR (@PGATOUR) January 9, 2021 Thomas er ekki einn í öðru sætinu því fjórir leikmenn eru þar jafnir. Justin, Ryan Palmer, Collin Morikawa og Daniel Berger - allir frá Bandaríkjunum. Bandaríkjamennirnir Patrick Reed, Xander Schauffele og Brendon Todd eru á ellefu höggum under pari samt þeim japanska Sungjae Im. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér en bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 23.00 í kvöld. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Harris spilaði fyrsta hringinn á 65 höggum, átta höggum undir pari, og annan hringinn í nótt spilaði hann á 67 höggum svo hann er fjórtán höggum undir pari eftir fyrstu tvo hringina. Mótið var stofnað árið 1953 en Justin Thomas kom, sá og sigraði á síðasta ári. Thomas er einnig í toppbaráttunni í ár því hann er á tólf höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Harris. Dialed in. @Harris_English is tied for the lead @Sentry_TOC.#QuickHits pic.twitter.com/DFicwobztf— PGA TOUR (@PGATOUR) January 9, 2021 Thomas er ekki einn í öðru sætinu því fjórir leikmenn eru þar jafnir. Justin, Ryan Palmer, Collin Morikawa og Daniel Berger - allir frá Bandaríkjunum. Bandaríkjamennirnir Patrick Reed, Xander Schauffele og Brendon Todd eru á ellefu höggum under pari samt þeim japanska Sungjae Im. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér en bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 23.00 í kvöld. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira