Nýliðinn tryggði Boston sigur á silfurliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2021 08:00 Leikmenn Boston Celtics fagna Payton Pritchard eftir að hann skoraði sigurkörfu liðsins gegn Miami Heat. getty/Michael Reaves Nýliðinn Payton Pritchard tryggði Boston Celtics sigur á Miami Heat, 105-107, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann skoraði sigurkörfuna þegar 0,2 sekúndur voru eftir af leiknum. Payton Pritchard puts it back with 0.2 seconds left to win it for the Celtics. pic.twitter.com/9SejHcrMlT— NBA (@NBA) January 7, 2021 Þetta var þriðji sigur Boston í röð en liðið er í 4. sæti Austurdeildarinnar. Jayson Tatum var stigahæstur í liði Boston með 27 stig. Jimmy Butler skoraði 26 stig fyrir Miami. Flórídaliðið komst alla leið í úrslit á síðasta tímabili en hefur farið rólega af stað í vetur og hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu sjö leikjum sínum. Sextíu stig Bradleys Beal dugðu Washington Wizards ekki til sigurs gegn Philadelphia 76ers. Lokatölur 141-136, Philadelphia í vil. Beal jafnaði félagsmet Washington með stigunum sextíu. Hann skoraði 57 stig í fyrstu þremur leikhlutunum en aðeins þrjú í 4. leikhluta. The best buckets from @RealDealBeal23's career-high 60-point night. pic.twitter.com/3l1obVJVhh— NBA (@NBA) January 7, 2021 Joel Embiid var atkvæðamestur í liði Philadelphia með 38 stig. Liðið er með besta árangurinn í NBA það sem af er tímabili; sjö sigra og eitt tap. All-around performance from @JoelEmbiid as the @sixers win their 5th-straight game.38 PTS | 8 REB | 5 AST | 3 STL | 3 BLK pic.twitter.com/8EDPhi4HEJ— NBA (@NBA) January 7, 2021 Los Angeles Clippers sigraði Golden State Warriors, 101-108, á útivelli. Kawhi Leonard og Paul George skoruðu 21 stig hvor fyrir Clippers sem er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Stephen Curry hafði hægt um sig hjá Golden State og skoraði aðeins þrettán stig. Phoenix Suns komst á topp Vesturdeildarinnar með sigri á Toronto Raptors, 123-115, á heimavelli. Devin Booker skoraði 24 stig í jöfnu liði Phoenix sem hefur unnið sex af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. Allt gengur hins vegar á afturfótunum hjá Toronto sem hefur aðeins unnið einn leik það sem af er vetri. Úrslitin í nótt Miami 105-107 Boston Philadelphia 141-136 Washington Golden State 101-108 LA Clippers Phoenix 123-115 Toronto Indiana 114-107 Houston Orlando 105-94 Cleveland Atlanta 94-102 Charlotte NY Knicks 112-100 Utah Milwaukee 130-115 Detroit New Orleans 110-111 Oklahoma Sacramento 128-124 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Payton Pritchard puts it back with 0.2 seconds left to win it for the Celtics. pic.twitter.com/9SejHcrMlT— NBA (@NBA) January 7, 2021 Þetta var þriðji sigur Boston í röð en liðið er í 4. sæti Austurdeildarinnar. Jayson Tatum var stigahæstur í liði Boston með 27 stig. Jimmy Butler skoraði 26 stig fyrir Miami. Flórídaliðið komst alla leið í úrslit á síðasta tímabili en hefur farið rólega af stað í vetur og hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu sjö leikjum sínum. Sextíu stig Bradleys Beal dugðu Washington Wizards ekki til sigurs gegn Philadelphia 76ers. Lokatölur 141-136, Philadelphia í vil. Beal jafnaði félagsmet Washington með stigunum sextíu. Hann skoraði 57 stig í fyrstu þremur leikhlutunum en aðeins þrjú í 4. leikhluta. The best buckets from @RealDealBeal23's career-high 60-point night. pic.twitter.com/3l1obVJVhh— NBA (@NBA) January 7, 2021 Joel Embiid var atkvæðamestur í liði Philadelphia með 38 stig. Liðið er með besta árangurinn í NBA það sem af er tímabili; sjö sigra og eitt tap. All-around performance from @JoelEmbiid as the @sixers win their 5th-straight game.38 PTS | 8 REB | 5 AST | 3 STL | 3 BLK pic.twitter.com/8EDPhi4HEJ— NBA (@NBA) January 7, 2021 Los Angeles Clippers sigraði Golden State Warriors, 101-108, á útivelli. Kawhi Leonard og Paul George skoruðu 21 stig hvor fyrir Clippers sem er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Stephen Curry hafði hægt um sig hjá Golden State og skoraði aðeins þrettán stig. Phoenix Suns komst á topp Vesturdeildarinnar með sigri á Toronto Raptors, 123-115, á heimavelli. Devin Booker skoraði 24 stig í jöfnu liði Phoenix sem hefur unnið sex af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. Allt gengur hins vegar á afturfótunum hjá Toronto sem hefur aðeins unnið einn leik það sem af er vetri. Úrslitin í nótt Miami 105-107 Boston Philadelphia 141-136 Washington Golden State 101-108 LA Clippers Phoenix 123-115 Toronto Indiana 114-107 Houston Orlando 105-94 Cleveland Atlanta 94-102 Charlotte NY Knicks 112-100 Utah Milwaukee 130-115 Detroit New Orleans 110-111 Oklahoma Sacramento 128-124 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Miami 105-107 Boston Philadelphia 141-136 Washington Golden State 101-108 LA Clippers Phoenix 123-115 Toronto Indiana 114-107 Houston Orlando 105-94 Cleveland Atlanta 94-102 Charlotte NY Knicks 112-100 Utah Milwaukee 130-115 Detroit New Orleans 110-111 Oklahoma Sacramento 128-124 Chicago
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira