„Þetta er bara væll af bestu sort“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2021 09:02 Jürgen Klopp fór mikinn eftir tap Liverpool fyrir Southampton. getty/Naomi Baker Strákarnir í Sportinu í dag gefa ekki mikið fyrir umkvartanir Jürgens Klopp og stuðningsmanna Liverpool um að dómgæslan í ensku úrvalsdeildinni sé liðinu óhagstæð. Klopp var verulega ósáttur með dómgæsluna í leik Liverpool og Southampton á mánudaginn og sagði að Englandsmeistararnir hefðu verið sviknir um tvær vítaspyrnur. Þá benti Klopp á að Manchester United hafi fengið fleiri víti á undanförnum tveimur árum en Liverpool hafi fengið síðan hann tók við liðinu fyrir fimm og hálfu ári síðan. Kjartan Atli Kjartansson er ekki hrifinn af umræðunni sem hefur fylgt þessum ummælum Klopps. „Haldiði virkilega að það sé vilji dómarastéttarinnar að eitt lið fái betri meðferð en eitthvað annað? Halda menn virkilega að allir séu á móti Liverpool?“ sagði Kjartan Atli í Sportinu í dag. „Svo við tölum hreina íslensku er þetta bara væll af bestu sort. Svona væll gerir ekkert annað en að fá stuðningsmenn annarra liða til að hlæja,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson um dómaraumræðuna. „Þetta kallast titringur og þegar þú ert farinn að væla í fjölmiðlum yfir fjölda vítaspyrna og annað, þetta er bara íslenskur væll. Það er titringur hjá Klopp.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Klopp var verulega ósáttur með dómgæsluna í leik Liverpool og Southampton á mánudaginn og sagði að Englandsmeistararnir hefðu verið sviknir um tvær vítaspyrnur. Þá benti Klopp á að Manchester United hafi fengið fleiri víti á undanförnum tveimur árum en Liverpool hafi fengið síðan hann tók við liðinu fyrir fimm og hálfu ári síðan. Kjartan Atli Kjartansson er ekki hrifinn af umræðunni sem hefur fylgt þessum ummælum Klopps. „Haldiði virkilega að það sé vilji dómarastéttarinnar að eitt lið fái betri meðferð en eitthvað annað? Halda menn virkilega að allir séu á móti Liverpool?“ sagði Kjartan Atli í Sportinu í dag. „Svo við tölum hreina íslensku er þetta bara væll af bestu sort. Svona væll gerir ekkert annað en að fá stuðningsmenn annarra liða til að hlæja,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson um dómaraumræðuna. „Þetta kallast titringur og þegar þú ert farinn að væla í fjölmiðlum yfir fjölda vítaspyrna og annað, þetta er bara íslenskur væll. Það er titringur hjá Klopp.“ Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Enski boltinn Sportið í dag Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira