Fyrsti kvenkyns járningamaðurinn á Íslandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. janúar 2021 20:07 Caroline Aldén(Carro) járningakona á Selfossi, sem er fyrsta lærða konan á Íslandi til að stunda járningar. Hún er með fyrirtækið „Járn og hófar“. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrsti kvenkyns járningamaðurinn á Íslandi hefur meira en nóg að gera en hún járnar að jafnaði átta hesta á dag. Konan, sem er frá Svíþjóð segist vera heilluð af íslenska hestinum. Coroline Aldén eða Carro eins og hún er alltaf kölluð býr á Selfossi og er með fyrirtækið „Járn og hófar“ þar sem hún býður járningaþjónustu á Suðurlandi. Hún er fyrsta konan á Íslandi, sem er lærður járningamaður en námið lærði hún í Svíþjóð. „Fyrir mér er þetta bara venjulegt, það eru mjög margar járningakonur í Svíþjóð en bara ekki á Íslandi. Það er mjög gaman að vera eina konan, fólk er bæði jákvætt og neikvætt fyrir því, sumir halda að ég geti ekki járnað marga hesta en ég járna oft átta hesta á dag.“ Hér er Carro að járna hestinn Náttfara á Selfossi en alls járnaði hún átta hest þann dag, sem hún járnaði Náttfara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Carro segir það taki mis langan tíma að járna hest en það fari meðal annars eftir því hvort þeir séu þægir eða óþekkir en að meðtali sé hún um 40 til 45 mínútur með hestinn. En er mikið mál að stunda járningar alla daga? „Maður þarf fyrst og fremst að hugsa um sjálfan mig, ég fór alltaf í ræktina áður en Covid kom upp. Ég passa að borða vel, fer reglulega í sund og hugsa vel um líkamann.“ Carro segist vera heilluð af íslenska hestinum og öllu í kringum hann. Hún segir meira en nóg að gera hjá sér í járningunum. „Já, það er það, hestamenn tóku snemma inn, það er bara jákvætt fyrir mig,“ segir Carro, sem er með heilmikið húðflúr og auðvitað er eitt þeirra hestshaus, sem hún er nýbúin að fá sér. Carro hefur meira en nóg að gera að járna hesta á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Hestar Landbúnaður Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Sjá meira
Coroline Aldén eða Carro eins og hún er alltaf kölluð býr á Selfossi og er með fyrirtækið „Járn og hófar“ þar sem hún býður járningaþjónustu á Suðurlandi. Hún er fyrsta konan á Íslandi, sem er lærður járningamaður en námið lærði hún í Svíþjóð. „Fyrir mér er þetta bara venjulegt, það eru mjög margar járningakonur í Svíþjóð en bara ekki á Íslandi. Það er mjög gaman að vera eina konan, fólk er bæði jákvætt og neikvætt fyrir því, sumir halda að ég geti ekki járnað marga hesta en ég járna oft átta hesta á dag.“ Hér er Carro að járna hestinn Náttfara á Selfossi en alls járnaði hún átta hest þann dag, sem hún járnaði Náttfara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Carro segir það taki mis langan tíma að járna hest en það fari meðal annars eftir því hvort þeir séu þægir eða óþekkir en að meðtali sé hún um 40 til 45 mínútur með hestinn. En er mikið mál að stunda járningar alla daga? „Maður þarf fyrst og fremst að hugsa um sjálfan mig, ég fór alltaf í ræktina áður en Covid kom upp. Ég passa að borða vel, fer reglulega í sund og hugsa vel um líkamann.“ Carro segist vera heilluð af íslenska hestinum og öllu í kringum hann. Hún segir meira en nóg að gera hjá sér í járningunum. „Já, það er það, hestamenn tóku snemma inn, það er bara jákvætt fyrir mig,“ segir Carro, sem er með heilmikið húðflúr og auðvitað er eitt þeirra hestshaus, sem hún er nýbúin að fá sér. Carro hefur meira en nóg að gera að járna hesta á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Hestar Landbúnaður Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Sjá meira