Fleiri leikmenn á Englandi í vandræðum: Mendy hélt nýárspartí Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 12:01 Mendy sést hér fyrir miðri mynd á æfingu City á síðasta ári. Matt McNulty/Getty Manchester City segir í yfirlýsingu sinni að þeir séu vonsviknir með framkomu varnarmannsins Benjamin Mendy en hann hélt nýárspartí, þrátt fyrir strangar reglur í Englandi. The Sun greindi frá því að franski landsliðsmaðurinn hafði haldið partí heima hjá sér í Cheshire hverfinu þar sem gestir víðs vegar að komu og fögnuðu áramótunum. Samkvæmt reglum í Englandi er ekki leyfilegt að hittast þeir sem ekki búa saman en Tottenham og West Ham fordæmdu meðal annars framkomu fjögurra leikmanna í gær. Man City say they are disappointed following reports Benjamin Mendy breached Covid-19 rules by hosting a New Year's Eve party. https://t.co/WlDwOBmxam #MCFC pic.twitter.com/jsE6LF6lWg— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2021 Fleiri leikmenn hafa brotið reglurnar. Aleksandar Mitrovic, framherji Fulham, er sagður hafa brotið þær er hann hittist með fjölda fólks í Lundúnum en síðustu tveimur leikjum Fulham hefur verið frestað vegna kórónuveirasmita. Í sama teiti var miðjumaður Crystal Palace, Luka Milivojevic, en hann var hins vegar í byrjunarliðinu hjá Crystal Palace í gær. Roy Hodgson, stjóri Palace, varði þá ákvörðun eftir leikinn en baðst þó afsökunar á framferði Milivojevic. Leik Man. City gegn Everton var frestað fyrir tæpri viku síðan en nokkuð hefur verið um kórónuveirusmit í herbúðum City. Þeir leika gegn Chelsea á útivelli í dag og verða án nokkurra leikmanna vegna smita. Fulham are looking into reports that striker Aleksandar Mitrovic allegedly broke coronavirus rules.Their match against Burnley has been postponed.Read: https://t.co/GssezWF62S#bbcfootball pic.twitter.com/AtzR3TkTb3— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2021 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
The Sun greindi frá því að franski landsliðsmaðurinn hafði haldið partí heima hjá sér í Cheshire hverfinu þar sem gestir víðs vegar að komu og fögnuðu áramótunum. Samkvæmt reglum í Englandi er ekki leyfilegt að hittast þeir sem ekki búa saman en Tottenham og West Ham fordæmdu meðal annars framkomu fjögurra leikmanna í gær. Man City say they are disappointed following reports Benjamin Mendy breached Covid-19 rules by hosting a New Year's Eve party. https://t.co/WlDwOBmxam #MCFC pic.twitter.com/jsE6LF6lWg— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2021 Fleiri leikmenn hafa brotið reglurnar. Aleksandar Mitrovic, framherji Fulham, er sagður hafa brotið þær er hann hittist með fjölda fólks í Lundúnum en síðustu tveimur leikjum Fulham hefur verið frestað vegna kórónuveirasmita. Í sama teiti var miðjumaður Crystal Palace, Luka Milivojevic, en hann var hins vegar í byrjunarliðinu hjá Crystal Palace í gær. Roy Hodgson, stjóri Palace, varði þá ákvörðun eftir leikinn en baðst þó afsökunar á framferði Milivojevic. Leik Man. City gegn Everton var frestað fyrir tæpri viku síðan en nokkuð hefur verið um kórónuveirusmit í herbúðum City. Þeir leika gegn Chelsea á útivelli í dag og verða án nokkurra leikmanna vegna smita. Fulham are looking into reports that striker Aleksandar Mitrovic allegedly broke coronavirus rules.Their match against Burnley has been postponed.Read: https://t.co/GssezWF62S#bbcfootball pic.twitter.com/AtzR3TkTb3— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2021
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti