LeBron byrjaði átjánda árið á þrefaldri tvennu | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 2. janúar 2021 12:30 Ekkert fékk LeBron stöðvað í nótt. Ronald Cortes/Getty Images LeBron James fór á kostum er Los Angeles Lakers vann sex stiga sigur á San Antonio Spurs í NBA-körfuboltanum í nótt 103-109. Þetta er átjánda árið á atvinnumannaferli LeBron James en hann byrjaði að spila með Cleveland Cavaliers árið 2003. watch on YouTube Hann fagnaði því með 26 stigum, ellefu fráköstum og tíu stoðsendingum en stigahæstur í liði meistaranna var þá Anthony Davis. Hann gerði 34 stig. First of Year 18 pic.twitter.com/fsAGfOkaMC— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 2, 2021 Luka Doncic fór fyrir liði Dallas sem vann tíu stiga sigur á Miami, 93-83, en Slóveninn skoraði 27 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Hann heldur því uppteknum hætti frá síðustu leiktíð. Detroit Pistons og Washington Wizards unnu loksins sína fyrstu leiki í nótt. Washington unnu 130-109 sigur á Minnesota en Detroit marði Boston, 96-93. Damian Lillard gerði 34 stig og gaf átta stoðsendingar er Portland vann stórsigur á Golden State, 123-98. Stephen Curry gerði 26 stig fyrir Warriors auk þess að taka átta fráköst og gefa fimm stoðsendingar. watch on YouTube Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 93-108 Dallas Mavericks - Miami Heat 93-83 Detroit Pistons - Boston Celtics 96-93 Brooklyn Nets - Atlanta Hawks 96-114 Milwaukee Bucks - Chicago Bulls 126-96 Minnesota Timberwolves - Washington Wizzard 109-130 San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers 103-109 Denver Nuggets - Phoenix Suns 103-106 Utah Jazz - Los Angeles Clippers 106-100 Golden State Warriors - Portland Trail Blazers 98-123 NBA Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Þetta er átjánda árið á atvinnumannaferli LeBron James en hann byrjaði að spila með Cleveland Cavaliers árið 2003. watch on YouTube Hann fagnaði því með 26 stigum, ellefu fráköstum og tíu stoðsendingum en stigahæstur í liði meistaranna var þá Anthony Davis. Hann gerði 34 stig. First of Year 18 pic.twitter.com/fsAGfOkaMC— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 2, 2021 Luka Doncic fór fyrir liði Dallas sem vann tíu stiga sigur á Miami, 93-83, en Slóveninn skoraði 27 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Hann heldur því uppteknum hætti frá síðustu leiktíð. Detroit Pistons og Washington Wizards unnu loksins sína fyrstu leiki í nótt. Washington unnu 130-109 sigur á Minnesota en Detroit marði Boston, 96-93. Damian Lillard gerði 34 stig og gaf átta stoðsendingar er Portland vann stórsigur á Golden State, 123-98. Stephen Curry gerði 26 stig fyrir Warriors auk þess að taka átta fráköst og gefa fimm stoðsendingar. watch on YouTube Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 93-108 Dallas Mavericks - Miami Heat 93-83 Detroit Pistons - Boston Celtics 96-93 Brooklyn Nets - Atlanta Hawks 96-114 Milwaukee Bucks - Chicago Bulls 126-96 Minnesota Timberwolves - Washington Wizzard 109-130 San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers 103-109 Denver Nuggets - Phoenix Suns 103-106 Utah Jazz - Los Angeles Clippers 106-100 Golden State Warriors - Portland Trail Blazers 98-123
Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 93-108 Dallas Mavericks - Miami Heat 93-83 Detroit Pistons - Boston Celtics 96-93 Brooklyn Nets - Atlanta Hawks 96-114 Milwaukee Bucks - Chicago Bulls 126-96 Minnesota Timberwolves - Washington Wizzard 109-130 San Antonio Spurs - Los Angeles Lakers 103-109 Denver Nuggets - Phoenix Suns 103-106 Utah Jazz - Los Angeles Clippers 106-100 Golden State Warriors - Portland Trail Blazers 98-123
NBA Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira