John Wall stimplaði sig inn með stæl hjá Rockets Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 11:00 Spennandi samvinna í vændum. vísir/Getty Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og í gærkvöldi, þar sem áramótunum var fagnað með flottum leikjum. Ein stærstu félagaskipti síðasta árs áttu sér stað í desembermánuði þegar leikstjórnandinn öflugi, John Wall, gekk í raðir Houston Rockets frá Washinghton Wizards en Russel Westbrook hélt í staðinn til höfuðborgarinnar. Wall lék sinn fyrsta leik fyrir Rockets í nótt þegar Sacramento Kings kom í heimsókn en Rockets hafði tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Úr varð hörkuleikur þar sem Rockets hafði að lokum betur með þriggja stiga mun, 122-119. James Harden stóð fyrir sínu í stigaskorun, gerði 33 stig en John Wall átti sömuleiðis góðan leik í frumraun sinni; skoraði 22 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Harden, Wall combine for 5 5 points and 1 7 assists in their first game as @HoustonRockets teammates!@JHarden13: 33 PTS, 8 AST@JohnWall: 22 PTS, 9 AST pic.twitter.com/pKugEKQ0TF— NBA (@NBA) January 1, 2021 Toronto Raptors innbyrti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið fékk New York Knicks í heimsókn og bundu þar með enda á tveggja leikja sigurgöngu Knicks. Fred VanVleet var stigahæstur í liði Raptors með 25 stig en Kyle Lowry kom næstur með 20 stig. Fred VanVleet's game-high 25 PTS and 7 AST lift the @Raptors at home! #KiaTipOff20 Kyle Lowry: 20 PTS, 4 3PMNorman Powell: 17 PTSJulius Randle: 16 PTS, 10 REB, 5 AST pic.twitter.com/yqHClWxcEe— NBA (@NBA) January 1, 2021 Í Philadelphia mættust tvö lið sem hafa farið vel af stað í byrjun leiktíðar þar sem heimamenn í 76ers voru með Orlando Magic í heimsókn. Höfðu heimamenn öruggan sigur, 116-92. Seth Curry, yngri bróðir Steph Curry, var atkvæðamestur Sixers manna með 21 stig ásamt Joel Embiid sem gerði einnig 21 stig auk þess að rífa niður níu fráköst. Öll úrslit næturinnar Indiana Pacers - Cleveland Cavaliers 119-99 Washington Wizards - Chicago Bulls 130-133 Orlando Magic - Philadelphia 76ers 92-116 Houston Rockets - Sacramento Kings 122-119 Toronto Raptors - New York Knicks 100-83 Oklahoma City Thunder - New Orleans Pelicans 80-113 Utah Jazz - Phoenix Suns 95-106 NBA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Ein stærstu félagaskipti síðasta árs áttu sér stað í desembermánuði þegar leikstjórnandinn öflugi, John Wall, gekk í raðir Houston Rockets frá Washinghton Wizards en Russel Westbrook hélt í staðinn til höfuðborgarinnar. Wall lék sinn fyrsta leik fyrir Rockets í nótt þegar Sacramento Kings kom í heimsókn en Rockets hafði tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Úr varð hörkuleikur þar sem Rockets hafði að lokum betur með þriggja stiga mun, 122-119. James Harden stóð fyrir sínu í stigaskorun, gerði 33 stig en John Wall átti sömuleiðis góðan leik í frumraun sinni; skoraði 22 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Harden, Wall combine for 5 5 points and 1 7 assists in their first game as @HoustonRockets teammates!@JHarden13: 33 PTS, 8 AST@JohnWall: 22 PTS, 9 AST pic.twitter.com/pKugEKQ0TF— NBA (@NBA) January 1, 2021 Toronto Raptors innbyrti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið fékk New York Knicks í heimsókn og bundu þar með enda á tveggja leikja sigurgöngu Knicks. Fred VanVleet var stigahæstur í liði Raptors með 25 stig en Kyle Lowry kom næstur með 20 stig. Fred VanVleet's game-high 25 PTS and 7 AST lift the @Raptors at home! #KiaTipOff20 Kyle Lowry: 20 PTS, 4 3PMNorman Powell: 17 PTSJulius Randle: 16 PTS, 10 REB, 5 AST pic.twitter.com/yqHClWxcEe— NBA (@NBA) January 1, 2021 Í Philadelphia mættust tvö lið sem hafa farið vel af stað í byrjun leiktíðar þar sem heimamenn í 76ers voru með Orlando Magic í heimsókn. Höfðu heimamenn öruggan sigur, 116-92. Seth Curry, yngri bróðir Steph Curry, var atkvæðamestur Sixers manna með 21 stig ásamt Joel Embiid sem gerði einnig 21 stig auk þess að rífa niður níu fráköst. Öll úrslit næturinnar Indiana Pacers - Cleveland Cavaliers 119-99 Washington Wizards - Chicago Bulls 130-133 Orlando Magic - Philadelphia 76ers 92-116 Houston Rockets - Sacramento Kings 122-119 Toronto Raptors - New York Knicks 100-83 Oklahoma City Thunder - New Orleans Pelicans 80-113 Utah Jazz - Phoenix Suns 95-106
NBA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira