John Wall stimplaði sig inn með stæl hjá Rockets Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 11:00 Spennandi samvinna í vændum. vísir/Getty Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og í gærkvöldi, þar sem áramótunum var fagnað með flottum leikjum. Ein stærstu félagaskipti síðasta árs áttu sér stað í desembermánuði þegar leikstjórnandinn öflugi, John Wall, gekk í raðir Houston Rockets frá Washinghton Wizards en Russel Westbrook hélt í staðinn til höfuðborgarinnar. Wall lék sinn fyrsta leik fyrir Rockets í nótt þegar Sacramento Kings kom í heimsókn en Rockets hafði tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Úr varð hörkuleikur þar sem Rockets hafði að lokum betur með þriggja stiga mun, 122-119. James Harden stóð fyrir sínu í stigaskorun, gerði 33 stig en John Wall átti sömuleiðis góðan leik í frumraun sinni; skoraði 22 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Harden, Wall combine for 5 5 points and 1 7 assists in their first game as @HoustonRockets teammates!@JHarden13: 33 PTS, 8 AST@JohnWall: 22 PTS, 9 AST pic.twitter.com/pKugEKQ0TF— NBA (@NBA) January 1, 2021 Toronto Raptors innbyrti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið fékk New York Knicks í heimsókn og bundu þar með enda á tveggja leikja sigurgöngu Knicks. Fred VanVleet var stigahæstur í liði Raptors með 25 stig en Kyle Lowry kom næstur með 20 stig. Fred VanVleet's game-high 25 PTS and 7 AST lift the @Raptors at home! #KiaTipOff20 Kyle Lowry: 20 PTS, 4 3PMNorman Powell: 17 PTSJulius Randle: 16 PTS, 10 REB, 5 AST pic.twitter.com/yqHClWxcEe— NBA (@NBA) January 1, 2021 Í Philadelphia mættust tvö lið sem hafa farið vel af stað í byrjun leiktíðar þar sem heimamenn í 76ers voru með Orlando Magic í heimsókn. Höfðu heimamenn öruggan sigur, 116-92. Seth Curry, yngri bróðir Steph Curry, var atkvæðamestur Sixers manna með 21 stig ásamt Joel Embiid sem gerði einnig 21 stig auk þess að rífa niður níu fráköst. Öll úrslit næturinnar Indiana Pacers - Cleveland Cavaliers 119-99 Washington Wizards - Chicago Bulls 130-133 Orlando Magic - Philadelphia 76ers 92-116 Houston Rockets - Sacramento Kings 122-119 Toronto Raptors - New York Knicks 100-83 Oklahoma City Thunder - New Orleans Pelicans 80-113 Utah Jazz - Phoenix Suns 95-106 NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Ein stærstu félagaskipti síðasta árs áttu sér stað í desembermánuði þegar leikstjórnandinn öflugi, John Wall, gekk í raðir Houston Rockets frá Washinghton Wizards en Russel Westbrook hélt í staðinn til höfuðborgarinnar. Wall lék sinn fyrsta leik fyrir Rockets í nótt þegar Sacramento Kings kom í heimsókn en Rockets hafði tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Úr varð hörkuleikur þar sem Rockets hafði að lokum betur með þriggja stiga mun, 122-119. James Harden stóð fyrir sínu í stigaskorun, gerði 33 stig en John Wall átti sömuleiðis góðan leik í frumraun sinni; skoraði 22 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Harden, Wall combine for 5 5 points and 1 7 assists in their first game as @HoustonRockets teammates!@JHarden13: 33 PTS, 8 AST@JohnWall: 22 PTS, 9 AST pic.twitter.com/pKugEKQ0TF— NBA (@NBA) January 1, 2021 Toronto Raptors innbyrti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið fékk New York Knicks í heimsókn og bundu þar með enda á tveggja leikja sigurgöngu Knicks. Fred VanVleet var stigahæstur í liði Raptors með 25 stig en Kyle Lowry kom næstur með 20 stig. Fred VanVleet's game-high 25 PTS and 7 AST lift the @Raptors at home! #KiaTipOff20 Kyle Lowry: 20 PTS, 4 3PMNorman Powell: 17 PTSJulius Randle: 16 PTS, 10 REB, 5 AST pic.twitter.com/yqHClWxcEe— NBA (@NBA) January 1, 2021 Í Philadelphia mættust tvö lið sem hafa farið vel af stað í byrjun leiktíðar þar sem heimamenn í 76ers voru með Orlando Magic í heimsókn. Höfðu heimamenn öruggan sigur, 116-92. Seth Curry, yngri bróðir Steph Curry, var atkvæðamestur Sixers manna með 21 stig ásamt Joel Embiid sem gerði einnig 21 stig auk þess að rífa niður níu fráköst. Öll úrslit næturinnar Indiana Pacers - Cleveland Cavaliers 119-99 Washington Wizards - Chicago Bulls 130-133 Orlando Magic - Philadelphia 76ers 92-116 Houston Rockets - Sacramento Kings 122-119 Toronto Raptors - New York Knicks 100-83 Oklahoma City Thunder - New Orleans Pelicans 80-113 Utah Jazz - Phoenix Suns 95-106
NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira