Búið að staðfesta bardaga Hafþórs og Eddie Hall í Las Vegas Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 18:55 Þetta verður einn rosalegur bardagi í Bandaríkjunum á næsta ári. mynd/instagram-síða Hafþórs Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn kraftajötninum Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. Það er ljóst að það andar köldu á milli þeirra Hafþórs og Hall. Hafþór bætti met Hall í réttstöðulyftu um helgina og tók þar af leiðandi af honum heimsmetið er Fjallið kastaði upp 501 kílói á Dalveginum í Kópavogi. BREAKING: Eddie Hall vs 'The Mountain' is officially happening September 2021. https://t.co/feZJndTVdt pic.twitter.com/ot3GwliOZI— SPORTbible (@sportbible) May 4, 2020 Í viðtali eftir heimsmetið sagði Hafþór að hann væri búinn að fá ansi myndarlegt tilboð frá Core Sports. Tilboðið er talið að minnsta kosti hljóða upp á 150 milljónir króna en Hafþór sagðist vera tilbúinn að slá Hall í rot. Hall var ekki lengi að svara fyrir sig og svaraði að hann myndi klárlega skrifa undir pappírana. Hann sagði að ósætti þeirra hafi byrjað á Sterkasta manni heims árið 2017 er Hafþór á að hafa sakað Hall um svindl. Það er að minnsta kosti ljóst að það er ansi skrautlegur bardagi framundan í Los Angeles í september 2021 en á Instagram-síðu Hafþórs segir hann að næsta eitt og hálfa ár muni fara í undirbúning fyrir bardagann. Hann hefur nú þegar hafið æfingar. View this post on Instagram It s official. September 2021 in Las Vegas Nevada, the Mountain vs the Beast. The next year and a half of my career will be solely dedicated towards this fight. I can t wait to have my family ringside as I throw down. I m coming for you @eddiehallwsm @reignbodyfuel @coresportsworld #WhoWillReign A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on May 4, 2020 at 10:04am PDT Box Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn kraftajötninum Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. Það er ljóst að það andar köldu á milli þeirra Hafþórs og Hall. Hafþór bætti met Hall í réttstöðulyftu um helgina og tók þar af leiðandi af honum heimsmetið er Fjallið kastaði upp 501 kílói á Dalveginum í Kópavogi. BREAKING: Eddie Hall vs 'The Mountain' is officially happening September 2021. https://t.co/feZJndTVdt pic.twitter.com/ot3GwliOZI— SPORTbible (@sportbible) May 4, 2020 Í viðtali eftir heimsmetið sagði Hafþór að hann væri búinn að fá ansi myndarlegt tilboð frá Core Sports. Tilboðið er talið að minnsta kosti hljóða upp á 150 milljónir króna en Hafþór sagðist vera tilbúinn að slá Hall í rot. Hall var ekki lengi að svara fyrir sig og svaraði að hann myndi klárlega skrifa undir pappírana. Hann sagði að ósætti þeirra hafi byrjað á Sterkasta manni heims árið 2017 er Hafþór á að hafa sakað Hall um svindl. Það er að minnsta kosti ljóst að það er ansi skrautlegur bardagi framundan í Los Angeles í september 2021 en á Instagram-síðu Hafþórs segir hann að næsta eitt og hálfa ár muni fara í undirbúning fyrir bardagann. Hann hefur nú þegar hafið æfingar. View this post on Instagram It s official. September 2021 in Las Vegas Nevada, the Mountain vs the Beast. The next year and a half of my career will be solely dedicated towards this fight. I can t wait to have my family ringside as I throw down. I m coming for you @eddiehallwsm @reignbodyfuel @coresportsworld #WhoWillReign A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on May 4, 2020 at 10:04am PDT
Box Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sjá meira