Búið að staðfesta bardaga Hafþórs og Eddie Hall í Las Vegas Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 18:55 Þetta verður einn rosalegur bardagi í Bandaríkjunum á næsta ári. mynd/instagram-síða Hafþórs Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn kraftajötninum Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. Það er ljóst að það andar köldu á milli þeirra Hafþórs og Hall. Hafþór bætti met Hall í réttstöðulyftu um helgina og tók þar af leiðandi af honum heimsmetið er Fjallið kastaði upp 501 kílói á Dalveginum í Kópavogi. BREAKING: Eddie Hall vs 'The Mountain' is officially happening September 2021. https://t.co/feZJndTVdt pic.twitter.com/ot3GwliOZI— SPORTbible (@sportbible) May 4, 2020 Í viðtali eftir heimsmetið sagði Hafþór að hann væri búinn að fá ansi myndarlegt tilboð frá Core Sports. Tilboðið er talið að minnsta kosti hljóða upp á 150 milljónir króna en Hafþór sagðist vera tilbúinn að slá Hall í rot. Hall var ekki lengi að svara fyrir sig og svaraði að hann myndi klárlega skrifa undir pappírana. Hann sagði að ósætti þeirra hafi byrjað á Sterkasta manni heims árið 2017 er Hafþór á að hafa sakað Hall um svindl. Það er að minnsta kosti ljóst að það er ansi skrautlegur bardagi framundan í Los Angeles í september 2021 en á Instagram-síðu Hafþórs segir hann að næsta eitt og hálfa ár muni fara í undirbúning fyrir bardagann. Hann hefur nú þegar hafið æfingar. View this post on Instagram It s official. September 2021 in Las Vegas Nevada, the Mountain vs the Beast. The next year and a half of my career will be solely dedicated towards this fight. I can t wait to have my family ringside as I throw down. I m coming for you @eddiehallwsm @reignbodyfuel @coresportsworld #WhoWillReign A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on May 4, 2020 at 10:04am PDT Box Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn kraftajötninum Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. Það er ljóst að það andar köldu á milli þeirra Hafþórs og Hall. Hafþór bætti met Hall í réttstöðulyftu um helgina og tók þar af leiðandi af honum heimsmetið er Fjallið kastaði upp 501 kílói á Dalveginum í Kópavogi. BREAKING: Eddie Hall vs 'The Mountain' is officially happening September 2021. https://t.co/feZJndTVdt pic.twitter.com/ot3GwliOZI— SPORTbible (@sportbible) May 4, 2020 Í viðtali eftir heimsmetið sagði Hafþór að hann væri búinn að fá ansi myndarlegt tilboð frá Core Sports. Tilboðið er talið að minnsta kosti hljóða upp á 150 milljónir króna en Hafþór sagðist vera tilbúinn að slá Hall í rot. Hall var ekki lengi að svara fyrir sig og svaraði að hann myndi klárlega skrifa undir pappírana. Hann sagði að ósætti þeirra hafi byrjað á Sterkasta manni heims árið 2017 er Hafþór á að hafa sakað Hall um svindl. Það er að minnsta kosti ljóst að það er ansi skrautlegur bardagi framundan í Los Angeles í september 2021 en á Instagram-síðu Hafþórs segir hann að næsta eitt og hálfa ár muni fara í undirbúning fyrir bardagann. Hann hefur nú þegar hafið æfingar. View this post on Instagram It s official. September 2021 in Las Vegas Nevada, the Mountain vs the Beast. The next year and a half of my career will be solely dedicated towards this fight. I can t wait to have my family ringside as I throw down. I m coming for you @eddiehallwsm @reignbodyfuel @coresportsworld #WhoWillReign A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on May 4, 2020 at 10:04am PDT
Box Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Sjá meira