Ronaldo kom móður sinni á óvart á mæðradaginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. maí 2020 19:15 Ronaldo er og hefur alltaf verið mikill mömmustrákur, ekki að það sé neitt að því. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Það verður seint sagt að það væsi um Cristiano Ronaldo enda einn af ríkustu íþróttamönnum síðari ára ef ekki allra tíma. Hann er þó mikill fjölskyldumaður og kom móður sinni, Dolores Aveiro, svo sannarlega á óvart í dag. Þriðji maí er mæðradagur þeirra Portúgala. Dolores virðist hafa fengið fjöldan allan af gjöfum frá syni sínum en hún ákvað að sýna stærstu, og eflaust þá dýrustu, á Instagram-síðu sinni. Um er að ræða Mercedes-Benz GLC Coupé bifreið sem Ronaldo lét setja líka þessa fínu slaufu utan um. Í frétt spænska miðsilsins AS segir að Ronaldo hafi viljað gera vel við móður sína sem fékk hjartaáfall fyrir tveimur mánuðum síðan. View this post on Instagram Obrigada aos meus filhos pelos presentes que hoje recebi. Feliz dia para todas as mães A post shared by Maria Dolores (@doloresaveiroofficial) on May 3, 2020 at 1:29am PDT Ronaldo er sem stendur staddur á Madeira, heimaey sinni í Portúgal, ásamt fjölskyldu sinni en óvíst er hvenær hann heldur aftur til Ítalíu þar sem hann leikur með ítalska stórliðinu Juventus. Eftir að deildinni þar í landi var frestað vegna kórónufaraldursins ákvað Ronaldo að halda á heimaslóðir og hefur verið þar síðan. Fótbolti Ítalski boltinn Portúgal Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Það verður seint sagt að það væsi um Cristiano Ronaldo enda einn af ríkustu íþróttamönnum síðari ára ef ekki allra tíma. Hann er þó mikill fjölskyldumaður og kom móður sinni, Dolores Aveiro, svo sannarlega á óvart í dag. Þriðji maí er mæðradagur þeirra Portúgala. Dolores virðist hafa fengið fjöldan allan af gjöfum frá syni sínum en hún ákvað að sýna stærstu, og eflaust þá dýrustu, á Instagram-síðu sinni. Um er að ræða Mercedes-Benz GLC Coupé bifreið sem Ronaldo lét setja líka þessa fínu slaufu utan um. Í frétt spænska miðsilsins AS segir að Ronaldo hafi viljað gera vel við móður sína sem fékk hjartaáfall fyrir tveimur mánuðum síðan. View this post on Instagram Obrigada aos meus filhos pelos presentes que hoje recebi. Feliz dia para todas as mães A post shared by Maria Dolores (@doloresaveiroofficial) on May 3, 2020 at 1:29am PDT Ronaldo er sem stendur staddur á Madeira, heimaey sinni í Portúgal, ásamt fjölskyldu sinni en óvíst er hvenær hann heldur aftur til Ítalíu þar sem hann leikur með ítalska stórliðinu Juventus. Eftir að deildinni þar í landi var frestað vegna kórónufaraldursins ákvað Ronaldo að halda á heimaslóðir og hefur verið þar síðan.
Fótbolti Ítalski boltinn Portúgal Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira