Munu Barcelona og Juventus skiptast á leikmönnum? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. maí 2020 17:45 Verða þessir tveir liðsfélagar á næstu leiktíð? EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Talið er að kórónufaraldurinn muni hafa mikil áhrif á kaup og sölur leikmanna í knattspyrnuheiminum í sumar. Svo virðist sem stórliðin Barcelona og Juventus hafi fundið farsæla lausn á hvernig má tækla það vandamál að hafa minna fé á milli handanna, þau ætla einfaldlega að skiptast á leikmönnum. Allavega ef eitthvað er að marka frétt vefmiðilsins Goal. This summer's blockbuster transfer? — Goal News (@GoalNews) May 3, 2020 Samkvæmt frétt þeirra hefur Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, staðfest að félagið eigi í viðræðum við Börsunga um leikmannaskipti. Juventus myndi senda Bosníumanninn Miralem Pjanić til Katalóníu á meðan ítalska félagið fengi í staðinn hinn brasilíska Arthur. „Við erum í viðræðum við Börsunga sem og önnur stórlið. Þetta verður áhugavert sumar þar sem við munum þurfa nýjar hugmyndir,“ sagði Paratici í viðtali við Sky Sports á Ítalíu. Maurizio Sarri, þjálfari Juventus, ku vera mikill aðdáandi brasilíska miðjumannsins sem vill þó helst vera um kyrrt í Barcelona. Talið er að spænska félagið sé opið fyrir tilboðum í nær alla leikmenn sína fyrir utan lykilmenn á borð við Lionel Messi. Vill félagið safna fjármunum til að geta fjárfest í Lautaro Martinez, framherja Inter, og stórstjörnunni Neymar sem lék með Börsungum við góðan orðstír áður en hann hélt til Paris Saint-Germain. Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Sjá meira
Talið er að kórónufaraldurinn muni hafa mikil áhrif á kaup og sölur leikmanna í knattspyrnuheiminum í sumar. Svo virðist sem stórliðin Barcelona og Juventus hafi fundið farsæla lausn á hvernig má tækla það vandamál að hafa minna fé á milli handanna, þau ætla einfaldlega að skiptast á leikmönnum. Allavega ef eitthvað er að marka frétt vefmiðilsins Goal. This summer's blockbuster transfer? — Goal News (@GoalNews) May 3, 2020 Samkvæmt frétt þeirra hefur Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, staðfest að félagið eigi í viðræðum við Börsunga um leikmannaskipti. Juventus myndi senda Bosníumanninn Miralem Pjanić til Katalóníu á meðan ítalska félagið fengi í staðinn hinn brasilíska Arthur. „Við erum í viðræðum við Börsunga sem og önnur stórlið. Þetta verður áhugavert sumar þar sem við munum þurfa nýjar hugmyndir,“ sagði Paratici í viðtali við Sky Sports á Ítalíu. Maurizio Sarri, þjálfari Juventus, ku vera mikill aðdáandi brasilíska miðjumannsins sem vill þó helst vera um kyrrt í Barcelona. Talið er að spænska félagið sé opið fyrir tilboðum í nær alla leikmenn sína fyrir utan lykilmenn á borð við Lionel Messi. Vill félagið safna fjármunum til að geta fjárfest í Lautaro Martinez, framherja Inter, og stórstjörnunni Neymar sem lék með Börsungum við góðan orðstír áður en hann hélt til Paris Saint-Germain.
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Sjá meira