Gæti enska úrvalsdeildin farið fram á Íslandi? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 20:00 Mun enska úrvalsdeildin snúa til Íslands til að klára leiktíðina? Vísir/Getty Enn eru vonast til þess að enska úrvalsdeildin verði klárið í sumar en 92 leikir eru eftir af deildinni. Sem stendur er stefnt á að hefja leik að nýju þann 12. júní næstkomandi. Umræða hefur verið um að spila leikina fyrir utan landsteina Bretlandseyja á átta til tíu leikvöllum sem uppfylla öll skilyrði varðandi sóttvarnir. Kemur Ísland þar mögulega til greina. Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, enska landsliðsins og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, sagði í gær að hann teldi öruggast að spila leikina utan Englands. Tillögur hafa komið upp hjá blaðamönnum um að spila leikina á Íslandi. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir þann möguleika koma til greina en Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Víði í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Auðvitað væri það alveg mögulegt. Við erum að sjá og finna leiðir fyrir kvikmyndafyrirtæki til að koma og vera aflokuð á einhverju svæði. Slíkt væri hægt að gera með íþróttalið líka, þau kæmu hingað og væru aflokuð á afmörkuðu svæði, spiluðu sína leiki og færu síðan af landinu,“ sagði Víðir við Júlíönu í dag. „Þetta gæti verið mjög áhugavert að skoða ef þau hefðu raunverulegan áhuga á þessu,“ sagði Víðir að lokum en frétt Stöðvar 2 um málið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Víðir ræðir mögulega leiki ensku úrvalsdeildarinnar á Íslandi Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportpakkinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Enn eru vonast til þess að enska úrvalsdeildin verði klárið í sumar en 92 leikir eru eftir af deildinni. Sem stendur er stefnt á að hefja leik að nýju þann 12. júní næstkomandi. Umræða hefur verið um að spila leikina fyrir utan landsteina Bretlandseyja á átta til tíu leikvöllum sem uppfylla öll skilyrði varðandi sóttvarnir. Kemur Ísland þar mögulega til greina. Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, enska landsliðsins og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, sagði í gær að hann teldi öruggast að spila leikina utan Englands. Tillögur hafa komið upp hjá blaðamönnum um að spila leikina á Íslandi. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir þann möguleika koma til greina en Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Víði í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Auðvitað væri það alveg mögulegt. Við erum að sjá og finna leiðir fyrir kvikmyndafyrirtæki til að koma og vera aflokuð á einhverju svæði. Slíkt væri hægt að gera með íþróttalið líka, þau kæmu hingað og væru aflokuð á afmörkuðu svæði, spiluðu sína leiki og færu síðan af landinu,“ sagði Víðir við Júlíönu í dag. „Þetta gæti verið mjög áhugavert að skoða ef þau hefðu raunverulegan áhuga á þessu,“ sagði Víðir að lokum en frétt Stöðvar 2 um málið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Víðir ræðir mögulega leiki ensku úrvalsdeildarinnar á Íslandi
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportpakkinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira