Katrín ætlar að ávarpa þjóðina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2020 18:20 Katrín Jakobsdóttir á blaðamannafundi í Safnahúsinu á dögunum þar sem aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunar voru kynntar. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að flytja ávarp til þjóðarinnar annað kvöld. Þar ætlar hún að ræða kórónuveiruna, afleiðingar hennar og stöðu mála. Ávarpið verður sýnt í Ríkissjónvarpinu en Vísir stefnir sömuleiðis á að streyma ávarpinu. Athygli vekur að Katrín ávarpar þjóðina í sjónvarpi enda ekki á hverjum degi sem forsætisráðherra gerir það ef frá eru talin árleg áramótaávörp. Blaðamann rekur ekki minni til þess að forsætisráðherra hafi ávarpað þjóðina í sjónvarpi síðan Geir Haarde gerði það í október 2008 og bað Guð um að blessa Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis er ekki sérstakra tíðinda að vænta í ávarpi Katrínar í anda aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntir hafa verið á blaðamannafundum undanfarnar vikur. Samkomubann verður rýmkað á mánudag þegar fimmtíu manns munu mega vera saman í rými en ekki tutttugu eins og nú er. Leik- og grunnskólar taka til starfa með eðlilegum hætti og sömuleiðis hefjast á ný íþróttaæfingar barna. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar verða áfram lokaðar. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að opnun sundlauga yrði í næsta aðgerðarpakka. Til skoðunar væri að opna á sundlaugaferðir fyrr en það yrði rætt á fundi á mánudag. „Ég vildi gjarnan geta komist í sund á eftir,“ sagði Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Fleiri fréttir Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að flytja ávarp til þjóðarinnar annað kvöld. Þar ætlar hún að ræða kórónuveiruna, afleiðingar hennar og stöðu mála. Ávarpið verður sýnt í Ríkissjónvarpinu en Vísir stefnir sömuleiðis á að streyma ávarpinu. Athygli vekur að Katrín ávarpar þjóðina í sjónvarpi enda ekki á hverjum degi sem forsætisráðherra gerir það ef frá eru talin árleg áramótaávörp. Blaðamann rekur ekki minni til þess að forsætisráðherra hafi ávarpað þjóðina í sjónvarpi síðan Geir Haarde gerði það í október 2008 og bað Guð um að blessa Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis er ekki sérstakra tíðinda að vænta í ávarpi Katrínar í anda aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntir hafa verið á blaðamannafundum undanfarnar vikur. Samkomubann verður rýmkað á mánudag þegar fimmtíu manns munu mega vera saman í rými en ekki tutttugu eins og nú er. Leik- og grunnskólar taka til starfa með eðlilegum hætti og sömuleiðis hefjast á ný íþróttaæfingar barna. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar verða áfram lokaðar. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að opnun sundlauga yrði í næsta aðgerðarpakka. Til skoðunar væri að opna á sundlaugaferðir fyrr en það yrði rætt á fundi á mánudag. „Ég vildi gjarnan geta komist í sund á eftir,“ sagði Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Fleiri fréttir Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Sjá meira