Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, pílumót í beinni og Lagerbäck rifjar upp EM Sindri Sverrisson skrifar 1. maí 2020 06:00 Lars Lagerbäck fer yfir EM 2016 á Stöð 2 Sport en þeir Heimir Hallgrímsson stýrðu Íslandi í 8-liða úrslit. VÍSIR/EPA Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kristinn Geir Friðriksson og Benedikt Guðmundsson verða í Körfuboltakvöldi og ræða tímabilið í Domino's-deild karla auk þess að velja sín úrvalslið fyrir tímabilið. Á Stöð 2 Sport verður margt annað í dag. Þar má nefna viðtal við Lars Lagerbäck eftir EM 2016, mynd um Alfreð Gíslason, þátt um Zinedine Zidane og pörupiltana í Detroit Pistons. Stöð 2 Sport 2 Bein útsending frá sérstakri „heimakeppni“ bestu pílukastara heims verður á Stöð 2 Sport 2 kl. 18.30. Á stöðinni verður einnig hægt að sjá NBA-myndir um Michael Jordan, Bill Russell og Charles Barkley, og leiki úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport hefur búið til þætti um bestu leikina úr úrvalsdeild karla í fótbolta í gegnum árin og verður hægt að rifja upp sígilda leiki á Stöð 2 Sport 3 í dag, til að mynda leik KR og ÍBV sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn árið 1999. Einnig verða sýndir þættir um krakkamótin í fótbolta og sígildir leikir úr enska boltanum. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verður Norðurlandamót í sýndarkappakstri þar sem fulltrúar frá Íslandi, Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi keppa. Þar verða einnig sýndir leikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá lokadegi Tour Championship á PGA-mótaröðinni árið 2018. Einnig verða rifjuð upp fyrri ár á PGA-mótaröðinni og fleira til. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla NBA Rafíþróttir Golf Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kristinn Geir Friðriksson og Benedikt Guðmundsson verða í Körfuboltakvöldi og ræða tímabilið í Domino's-deild karla auk þess að velja sín úrvalslið fyrir tímabilið. Á Stöð 2 Sport verður margt annað í dag. Þar má nefna viðtal við Lars Lagerbäck eftir EM 2016, mynd um Alfreð Gíslason, þátt um Zinedine Zidane og pörupiltana í Detroit Pistons. Stöð 2 Sport 2 Bein útsending frá sérstakri „heimakeppni“ bestu pílukastara heims verður á Stöð 2 Sport 2 kl. 18.30. Á stöðinni verður einnig hægt að sjá NBA-myndir um Michael Jordan, Bill Russell og Charles Barkley, og leiki úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport hefur búið til þætti um bestu leikina úr úrvalsdeild karla í fótbolta í gegnum árin og verður hægt að rifja upp sígilda leiki á Stöð 2 Sport 3 í dag, til að mynda leik KR og ÍBV sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn árið 1999. Einnig verða sýndir þættir um krakkamótin í fótbolta og sígildir leikir úr enska boltanum. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verður Norðurlandamót í sýndarkappakstri þar sem fulltrúar frá Íslandi, Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi keppa. Þar verða einnig sýndir leikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá lokadegi Tour Championship á PGA-mótaröðinni árið 2018. Einnig verða rifjuð upp fyrri ár á PGA-mótaröðinni og fleira til. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla NBA Rafíþróttir Golf Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sjá meira