Vinsæll starfsmaður á Anfield lést af völdum kórónuveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2020 08:00 Anfield stendur auður þessa dagana vegna kórónuveirufaraldursins. VÍSIR/GETTY Paul Smith, mikill stuðningsmaður og starfsmaður Liverpool, lést vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti fjölskyldan hans í gær. Smith var á spítala er hann lést. Smith lést á fimmtudaginn eftir að hafa barist við veiruna en margir innan félagsins höfðu sent honum honum baráttukveðjur. Steven Gerrard og Jamie Carragher höfðu meðal annars sent honum kveðjur er hann stóð í baráttunni. Smith var afar vinsæll í sínu starfi á Anfield. Hann var stjórnandi í Carlsberg setustofunni á Anfield en hann hafði unnið í alls konar störfum innan félagsins í 28 ár. Hann virðist hafa verið í miklum metum. Tributes paid to popular Liverpool stadium worker as he loses fight against coronavirus https://t.co/eR2ctgcRcL pic.twitter.com/mX8DZOU0cr— Mirror Football (@MirrorFootball) April 27, 2020 Eftir andlát Smith er talið að Jurgen Klopp hafi hringt í Paul Kelly, sem er yfirmaður öryggismála á Anfield og var þar af leiðandi yfirmaður Smith, og sent honum samúðarkveðjur. „Pabbi minn var herramaður. Hann gerði hluti fyrir fólk en vildi aldrei neitt til baka. Ég get ekki verið meira stolt af því að kalla hann pabba. Hann var besti vinur minn, ég fylgdi honum alltaf og hann kallaði mig skuggann sinn,“ sagði dóttir Paul, Megan Smith. „Núna er hann góður og finnur ekki fyrir neinum verkjum. Læknarnir gerðu eins vel við hann og hægt var. Pabbi minn var bara af þreyttur í lokin og þetta var barátta sem hann var aldrei að fara vinna.“ Enski boltinn England Andlát Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Paul Smith, mikill stuðningsmaður og starfsmaður Liverpool, lést vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti fjölskyldan hans í gær. Smith var á spítala er hann lést. Smith lést á fimmtudaginn eftir að hafa barist við veiruna en margir innan félagsins höfðu sent honum honum baráttukveðjur. Steven Gerrard og Jamie Carragher höfðu meðal annars sent honum kveðjur er hann stóð í baráttunni. Smith var afar vinsæll í sínu starfi á Anfield. Hann var stjórnandi í Carlsberg setustofunni á Anfield en hann hafði unnið í alls konar störfum innan félagsins í 28 ár. Hann virðist hafa verið í miklum metum. Tributes paid to popular Liverpool stadium worker as he loses fight against coronavirus https://t.co/eR2ctgcRcL pic.twitter.com/mX8DZOU0cr— Mirror Football (@MirrorFootball) April 27, 2020 Eftir andlát Smith er talið að Jurgen Klopp hafi hringt í Paul Kelly, sem er yfirmaður öryggismála á Anfield og var þar af leiðandi yfirmaður Smith, og sent honum samúðarkveðjur. „Pabbi minn var herramaður. Hann gerði hluti fyrir fólk en vildi aldrei neitt til baka. Ég get ekki verið meira stolt af því að kalla hann pabba. Hann var besti vinur minn, ég fylgdi honum alltaf og hann kallaði mig skuggann sinn,“ sagði dóttir Paul, Megan Smith. „Núna er hann góður og finnur ekki fyrir neinum verkjum. Læknarnir gerðu eins vel við hann og hægt var. Pabbi minn var bara af þreyttur í lokin og þetta var barátta sem hann var aldrei að fara vinna.“
Enski boltinn England Andlát Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira