Heimapróf fyrir kórónuveirunni samþykkt í Bandaríkjunum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2020 11:55 Heimaprófin verða til að byrja með aðeins aðgengileg heilbrigðisstarfsfólki og öðru framlínufólki. EPA/PIETER STAM DE JONG Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna hefur samþykkt heimapróf fyrir kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Stephen Hahn, formaður stofnunarinnar, greindi frá þessu á upplýsingafundi um veiruna í Hvíta húsinu í gær. Almenningur mun geta keypt prófin og tekið sýni heima hjá sér, sem er gert með því að stinga svo til gerðum pinna upp í nefið. Þá verður hægt að póstleggja sýnið í sérstökum innsigluðum pakkningum og senda til rannsóknarstofu fyrirtækisins LabCorp sem mun greina sýnið. Hvert próf mun kosta átján þúsund íslenskra króna. Þau verða fyrst um sinn aðeins seld heilbrigðisstarfsfólki og öðrum framlínustarfsmönnum. Seð er fram á að prófin verði komin á almennan markað á næstu vikum. Nú hafa yfir 51 þúsund látist af völdum veirunnar í Bandaríkjunum og 890 þúsund hafa greinst með veiruna í landinu en talið er að tilfellin séu töluvert fleiri. Verst er ástandið í New York ríki, þar sem 21 þúsund manns hafa látist af völdum veirunnar. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir WHO varar við útgáfu ónæmisvottorða Stofnunin segir engar sannanir fyrir því að ekki sé hægt að smitast aftur af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 25. apríl 2020 11:11 Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37 Hafna óháðri rannsókn á uppruna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að ráðist verði í óháða rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. 25. apríl 2020 09:47 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna hefur samþykkt heimapróf fyrir kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Stephen Hahn, formaður stofnunarinnar, greindi frá þessu á upplýsingafundi um veiruna í Hvíta húsinu í gær. Almenningur mun geta keypt prófin og tekið sýni heima hjá sér, sem er gert með því að stinga svo til gerðum pinna upp í nefið. Þá verður hægt að póstleggja sýnið í sérstökum innsigluðum pakkningum og senda til rannsóknarstofu fyrirtækisins LabCorp sem mun greina sýnið. Hvert próf mun kosta átján þúsund íslenskra króna. Þau verða fyrst um sinn aðeins seld heilbrigðisstarfsfólki og öðrum framlínustarfsmönnum. Seð er fram á að prófin verði komin á almennan markað á næstu vikum. Nú hafa yfir 51 þúsund látist af völdum veirunnar í Bandaríkjunum og 890 þúsund hafa greinst með veiruna í landinu en talið er að tilfellin séu töluvert fleiri. Verst er ástandið í New York ríki, þar sem 21 þúsund manns hafa látist af völdum veirunnar.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir WHO varar við útgáfu ónæmisvottorða Stofnunin segir engar sannanir fyrir því að ekki sé hægt að smitast aftur af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 25. apríl 2020 11:11 Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37 Hafna óháðri rannsókn á uppruna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að ráðist verði í óháða rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. 25. apríl 2020 09:47 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
WHO varar við útgáfu ónæmisvottorða Stofnunin segir engar sannanir fyrir því að ekki sé hægt að smitast aftur af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 25. apríl 2020 11:11
Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37
Hafna óháðri rannsókn á uppruna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að ráðist verði í óháða rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. 25. apríl 2020 09:47