Dagskráin í dag: Jón Arnór mætir til Rikka, NBA, úrslitaleikir Meistaradeildar og leikur í Vodafone-deildinni Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2020 06:00 Jón Arnór Stefánsson velur bestu augnablik sín á ferlinum. vísir/daníel Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Jón Arnór Stefánsson verður gestur Rikka G í Sportinu í kvöld þar sem þessi magnaði körfuboltamaður mun meðal annars velja bestu augnablikin á sínum farsæla ferli, bestu samherjana og erfiðustu mótherjana. Á Stöð 2 Sport í dag verður annars ýmislegt að sjá; leiki úr enska og ítalska fótboltanum, leiki úr Olís-deild karla í vetur, Goðsagnaþáttinn um Tryggva Guðmundsson og fleira. Stöð 2 Sport 2 Dagurinn mun snúast um NBA-deildina á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þar verða sýndir þættir um nokkrar af helstu hetjum deildarinnar í gegnum tíðina, eins og Michael Jordan, Wilt Chamberlain, Charles Barkley og fleiri. Þá verður sýnd fimm þátta sería um NBA-deildina á 10. áratug síðustu aldar, miklu blómaskeiði í sögu hennar, og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sjö úrslitaleikir í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sýndir í heild sinni. Þar á meðal eru úrslitaleikir Barcelona og Manchester United árin 2009 og 2011, leikur Bayern München og Inter árið 2010 og dagurinn hefst á „kraftaverkinu í Istanbúl“ þegar Liverpool og AC Milan mættust árið 2005. Stöð 2 eSport Það verður bein útsending í kvöld frá viðureign KR White og Dusty í Vodafone-deildinni og hefst hún kl. 19.45. Áður verður hægt að horfa á viðureign Fylkis og Þórs Akureyri í Counter-Strike auk útsendinga frá fleira efni, til að mynda góðgerðaviðburði þar sem keppt var í Gran Turismo kappakstursleiknum. Þá verður vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA endursýndur. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Golf í dag. Sýnd verða mót hvers árs á árunum 2011-2017. Einvígið á Nesinu er góðgerðamót þar sem tíu af bestu kylfingum Íslands mætast og leika níu holur, og fellur einn úr leik á hverri holu. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Dominos-deild karla NBA Meistaradeild Evrópu Rafíþróttir Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Jón Arnór Stefánsson verður gestur Rikka G í Sportinu í kvöld þar sem þessi magnaði körfuboltamaður mun meðal annars velja bestu augnablikin á sínum farsæla ferli, bestu samherjana og erfiðustu mótherjana. Á Stöð 2 Sport í dag verður annars ýmislegt að sjá; leiki úr enska og ítalska fótboltanum, leiki úr Olís-deild karla í vetur, Goðsagnaþáttinn um Tryggva Guðmundsson og fleira. Stöð 2 Sport 2 Dagurinn mun snúast um NBA-deildina á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þar verða sýndir þættir um nokkrar af helstu hetjum deildarinnar í gegnum tíðina, eins og Michael Jordan, Wilt Chamberlain, Charles Barkley og fleiri. Þá verður sýnd fimm þátta sería um NBA-deildina á 10. áratug síðustu aldar, miklu blómaskeiði í sögu hennar, og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sjö úrslitaleikir í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sýndir í heild sinni. Þar á meðal eru úrslitaleikir Barcelona og Manchester United árin 2009 og 2011, leikur Bayern München og Inter árið 2010 og dagurinn hefst á „kraftaverkinu í Istanbúl“ þegar Liverpool og AC Milan mættust árið 2005. Stöð 2 eSport Það verður bein útsending í kvöld frá viðureign KR White og Dusty í Vodafone-deildinni og hefst hún kl. 19.45. Áður verður hægt að horfa á viðureign Fylkis og Þórs Akureyri í Counter-Strike auk útsendinga frá fleira efni, til að mynda góðgerðaviðburði þar sem keppt var í Gran Turismo kappakstursleiknum. Þá verður vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA endursýndur. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Golf í dag. Sýnd verða mót hvers árs á árunum 2011-2017. Einvígið á Nesinu er góðgerðamót þar sem tíu af bestu kylfingum Íslands mætast og leika níu holur, og fellur einn úr leik á hverri holu. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Dominos-deild karla NBA Meistaradeild Evrópu Rafíþróttir Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn