Spilaði fyrsta landsleikinn af 120 á móti Íslandi en berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2020 15:00 Rustu Recber í marki tyrkneska landsliðsins á Laugardalsvellinum í október 1995. Þetta var hans tólfti landsleikur en hann átti eftir að spila 108 landsleiki og í sautján ár til viðbótar með landsliði Tyrkja. Getty/Mark Thompson Rustu Recber, leikjahæsti landsliðsmaður Tyrkja frá upphafi, er í lífshættu á sjúkrahúsi eftir að hafa veikst af COVID-19 sjúkdómnum. „Við erum enn í áfalli yfir því hversu skyndilega og fljótt hann þróaði með sér einkennin,“ sagði eiginkona hans Isil Recber á Instagram. Sending well wishes and prayers to Turkish football legend and ex-Barcelona, Fenerbahce and Besiktas goalkeeping star Rustu Recber, who is currently in hospital - in a "critical period" - with coronavirus.Lots of love to his family during this difficult time. pic.twitter.com/xHSRUH6NhS— Rrrrobin Adams (@RobinAdamsZA) March 30, 2020 Isil Recber og tvö börn þeirra eru ekki með COVID-19 en þau voru send í próf eftir að Rustu Recber veiktist. Rustu Recber er 46 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2012. Hann spilaði lengstum í Tyrklandi en fór til Barcelona árið 2003 en meiddist rétt fyrir tímabil. Það fór svo að hann náði ekki að slá Victor Valdes út úr liðinu og hrokafull ummæli hjálpuðu honum ekki mikið. Hann fór í framhaldinu aftur til Tyrklands. Rustu Recber spilaði um 300 leiki fyrir Fenerbahce, fyrst 1993-2003 en svo aftur 2004-06 en lék síðustu fimm árin með Besiktas. Former Turkey and Barcelona goalkeeper Rustu Recber in hospital with coronavirus https://t.co/pZBjIFTBP3— Guardian sport (@guardian_sport) March 29, 2020 Rustu Recber var markvörður Tyrkja þegfar þeir komust í undanúrslitin á HM í Japan og Suður-Kóreu árið 2002.Recber lék alls 120 landsleiki fyrir Tyrki frá 12. október 1994 til 26. maí 2012. Fyrsti landsleikurinn hans var einmitt á móti Íslandi í Istanbul 12. október 1994. Rustu Recber kom þá inn á sem varamaður fyrir Engin Ipekoglu á 86. mínútu leiksins. Tyrkir unnu leikinn 5-0 en Birkir Kristinsson, markvörður Íslands, fór meiddur af velli strax á þriðju mínútu leiksins. Rustu Recber lék einnig með tyrkneska landsliðinu á Laugardalsvelli 11. október 1995 og hélt þá marki sínu hreinu í markalausu jafntefli. Bæði Barcelona og Fenerbahce sendu Rustu Recber batakveðju eins og sjá má hér fyrir neðan. Rü tü Reçber'in Barça'daki ilk gününü yeniden hat rlayal m pic.twitter.com/oTRCwxoRYF— FC Barcelona ( ) (@fcbarcelona_tr) March 29, 2020 Uzun süre formam z terleten eski Milli kalecimiz Rü tü Reçber e geçmi olsun dileklerimizi iletiyor; bir an önce sa l na kavu mas n diliyor, kendisinden iyi haberler almay temenni ediyoruz. #BirlikteBa araca z pic.twitter.com/zb5al3CgeQ— Fenerbahçe SK - #EvdeKal (@Fenerbahce) March 29, 2020 Tyrkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira
Rustu Recber, leikjahæsti landsliðsmaður Tyrkja frá upphafi, er í lífshættu á sjúkrahúsi eftir að hafa veikst af COVID-19 sjúkdómnum. „Við erum enn í áfalli yfir því hversu skyndilega og fljótt hann þróaði með sér einkennin,“ sagði eiginkona hans Isil Recber á Instagram. Sending well wishes and prayers to Turkish football legend and ex-Barcelona, Fenerbahce and Besiktas goalkeeping star Rustu Recber, who is currently in hospital - in a "critical period" - with coronavirus.Lots of love to his family during this difficult time. pic.twitter.com/xHSRUH6NhS— Rrrrobin Adams (@RobinAdamsZA) March 30, 2020 Isil Recber og tvö börn þeirra eru ekki með COVID-19 en þau voru send í próf eftir að Rustu Recber veiktist. Rustu Recber er 46 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2012. Hann spilaði lengstum í Tyrklandi en fór til Barcelona árið 2003 en meiddist rétt fyrir tímabil. Það fór svo að hann náði ekki að slá Victor Valdes út úr liðinu og hrokafull ummæli hjálpuðu honum ekki mikið. Hann fór í framhaldinu aftur til Tyrklands. Rustu Recber spilaði um 300 leiki fyrir Fenerbahce, fyrst 1993-2003 en svo aftur 2004-06 en lék síðustu fimm árin með Besiktas. Former Turkey and Barcelona goalkeeper Rustu Recber in hospital with coronavirus https://t.co/pZBjIFTBP3— Guardian sport (@guardian_sport) March 29, 2020 Rustu Recber var markvörður Tyrkja þegfar þeir komust í undanúrslitin á HM í Japan og Suður-Kóreu árið 2002.Recber lék alls 120 landsleiki fyrir Tyrki frá 12. október 1994 til 26. maí 2012. Fyrsti landsleikurinn hans var einmitt á móti Íslandi í Istanbul 12. október 1994. Rustu Recber kom þá inn á sem varamaður fyrir Engin Ipekoglu á 86. mínútu leiksins. Tyrkir unnu leikinn 5-0 en Birkir Kristinsson, markvörður Íslands, fór meiddur af velli strax á þriðju mínútu leiksins. Rustu Recber lék einnig með tyrkneska landsliðinu á Laugardalsvelli 11. október 1995 og hélt þá marki sínu hreinu í markalausu jafntefli. Bæði Barcelona og Fenerbahce sendu Rustu Recber batakveðju eins og sjá má hér fyrir neðan. Rü tü Reçber'in Barça'daki ilk gününü yeniden hat rlayal m pic.twitter.com/oTRCwxoRYF— FC Barcelona ( ) (@fcbarcelona_tr) March 29, 2020 Uzun süre formam z terleten eski Milli kalecimiz Rü tü Reçber e geçmi olsun dileklerimizi iletiyor; bir an önce sa l na kavu mas n diliyor, kendisinden iyi haberler almay temenni ediyoruz. #BirlikteBa araca z pic.twitter.com/zb5al3CgeQ— Fenerbahçe SK - #EvdeKal (@Fenerbahce) March 29, 2020
Tyrkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira