Kvíðinn hefur verið minn akkilesarhæll Stefán Árni Pálsson skrifar 29. mars 2020 10:00 Gauti Þeyr hefur tekist á við kvíða og notar allskyns róandi aðferðir við það. vísir/vilhelm Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar undanfarin ár og er að verða einn á reynslumesti í rappsenunni hér á landi. Hann er töluverður viðskiptamaður og stofnaði hamborgarastað í Vesturbænum fyrir ekki svo löngu. Rapparinn er gestur vikunnar í Einkalífinu en hann er síðasti gesturinn í þessari þáttaröð. „Ef þú ert alltaf með magaverk þarftu að fara skoða hvað þú ert að borða og ef þú ert alltaf kvíðinn þarftu að fara skoða hvort þú sért að sofa nóg, ert þú að drekka of mikinn bjór og ég held að meginpunkturinn sé að láta sér líða vel,“ segir Gauti um kvíða sem hann hefur glímt við í töluverðan tíma. „Minn akkilesarhæll hefur verið kvíði og þú ert oftar en ekki búinn að búa til hluti í hausnum á þér og ofgera aðstæður. Mér hefur tekist að komast í gegnum það án þess að dæla í mig kvíðalyfjum. Mér finnst ég alltaf hafa verið smá kvíðinn og annaðhvort er þetta að færast í aukanna eða fólk er meira að opna sig um það, sem er mjög jákvætt. Ég held að það hjálpi alltaf að tala um hlutina. Það er staðreynd að sama hversu hellað vandamálið þitt er þá er einhver að díla við það og að öllum líkindum manneskjan sem þú situr á móti,“ segir Gauti og heldur áfram. „Á einhvern hátt erum við öll að takast á við það sama og mér finnst frábært hvað fólk er opið að leita sér aðstoðar. Þetta snýst samt um að díla við hluti og ég nenni ekki að fólk sé að tala við mig um vandamál og fer síðan alltaf í sama farið. Maður þarf að finna sína leið en ég held að öndun, slökun, jóga, hugleiðsla, kaldi potturinn, prófa að sleppa að drekka og allskonar þannig leiðir séu fyrsta skrefið sem maður á að taka.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Gauti einnig um tónlistarferilinn, hvernig ferill hans hefur þróast í gegnum árin, kvíða sem hann hefur glímt við í áraraðir, um komandi plötu og um hvað hún fjallar, um þau fjárhagsleg áföll sem kórónaveiran hefur í för með sér fyrir tónlistarmenn, um framhaldið og margt margt fleira. Einkalífið Tengdar fréttir Það ætlar enginn að skilja Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. 19. mars 2020 11:29 Upplifði eins og ég væri að skemma mig og það væri ekki hægt að laga það Athafnakonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 12. mars 2020 10:57 Rekinn úr draumadjobbinu 10. mars 2020 13:29 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar undanfarin ár og er að verða einn á reynslumesti í rappsenunni hér á landi. Hann er töluverður viðskiptamaður og stofnaði hamborgarastað í Vesturbænum fyrir ekki svo löngu. Rapparinn er gestur vikunnar í Einkalífinu en hann er síðasti gesturinn í þessari þáttaröð. „Ef þú ert alltaf með magaverk þarftu að fara skoða hvað þú ert að borða og ef þú ert alltaf kvíðinn þarftu að fara skoða hvort þú sért að sofa nóg, ert þú að drekka of mikinn bjór og ég held að meginpunkturinn sé að láta sér líða vel,“ segir Gauti um kvíða sem hann hefur glímt við í töluverðan tíma. „Minn akkilesarhæll hefur verið kvíði og þú ert oftar en ekki búinn að búa til hluti í hausnum á þér og ofgera aðstæður. Mér hefur tekist að komast í gegnum það án þess að dæla í mig kvíðalyfjum. Mér finnst ég alltaf hafa verið smá kvíðinn og annaðhvort er þetta að færast í aukanna eða fólk er meira að opna sig um það, sem er mjög jákvætt. Ég held að það hjálpi alltaf að tala um hlutina. Það er staðreynd að sama hversu hellað vandamálið þitt er þá er einhver að díla við það og að öllum líkindum manneskjan sem þú situr á móti,“ segir Gauti og heldur áfram. „Á einhvern hátt erum við öll að takast á við það sama og mér finnst frábært hvað fólk er opið að leita sér aðstoðar. Þetta snýst samt um að díla við hluti og ég nenni ekki að fólk sé að tala við mig um vandamál og fer síðan alltaf í sama farið. Maður þarf að finna sína leið en ég held að öndun, slökun, jóga, hugleiðsla, kaldi potturinn, prófa að sleppa að drekka og allskonar þannig leiðir séu fyrsta skrefið sem maður á að taka.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Gauti einnig um tónlistarferilinn, hvernig ferill hans hefur þróast í gegnum árin, kvíða sem hann hefur glímt við í áraraðir, um komandi plötu og um hvað hún fjallar, um þau fjárhagsleg áföll sem kórónaveiran hefur í för með sér fyrir tónlistarmenn, um framhaldið og margt margt fleira.
Einkalífið Tengdar fréttir Það ætlar enginn að skilja Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. 19. mars 2020 11:29 Upplifði eins og ég væri að skemma mig og það væri ekki hægt að laga það Athafnakonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 12. mars 2020 10:57 Rekinn úr draumadjobbinu 10. mars 2020 13:29 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
Það ætlar enginn að skilja Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. 19. mars 2020 11:29
Upplifði eins og ég væri að skemma mig og það væri ekki hægt að laga það Athafnakonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 12. mars 2020 10:57