Daði Freyr klár að keppa í Eurovision 2021 ef RÚV gefur grænt ljós Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2020 16:00 Það verður spennandi að fylgjast með hvernig RÚV tæklar þessa stöðu sem komin er upp. Í gær greindi Vísir frá því að Daði Freyr gæti ekki hugsað sér að taka þátt í Söngvakeppninni á næsta ári en ákveðið hefur verið að öll þau lög sem komust í gegnum undankeppnir Evrópulandanna í ár verða ekki gjaldgeng í keppnina í Rotterdam 2021. „Nei, ég mun ekki taka þátt í Söngvakeppninni. Við erum búin að vinna þessa keppni einu sinni og ef ég myndi fara aftur þá myndi manni finnast eins og fólk ætti bara að kjósa mann út af því að við vorum búin að vinna einu sinni og fórum ekki í keppnina,“ sagði Daði Freyr í Reykjavík síðdegis í gær. Í morgun sendi hann aftur á móti frá sér tíst þar sem hann útilokar aftur á móti ekki að koma fram í Eurovision fyrir Íslands hönd á næsta ári. „Svo það komi skýrt fram þá væri það mikill heiður að keppa fyrir Íslands hönd með Gagnamagninu í Eurovision ef Rúv hefur áhuga á því að bjóða okkur að semja nýtt lag. Það væri aftur á móti skrýtið fyrir okkur að taka aftur þátt í Söngvakeppninni. Sama hvað gerist, ég mun halda áfram að gera tónlist og það mun ekki breytast.“ To clarify. I would be honoured and proud to represent Iceland with a new Gagnamagnið song in Eurovision if @RUVohf wants to invite us.It would just feel weird to me to compete in #Söngvakeppnin again.Either way I will keep making more music, that's not going to change. <3— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) March 26, 2020 Eurovision Fjölmiðlar Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Í gær greindi Vísir frá því að Daði Freyr gæti ekki hugsað sér að taka þátt í Söngvakeppninni á næsta ári en ákveðið hefur verið að öll þau lög sem komust í gegnum undankeppnir Evrópulandanna í ár verða ekki gjaldgeng í keppnina í Rotterdam 2021. „Nei, ég mun ekki taka þátt í Söngvakeppninni. Við erum búin að vinna þessa keppni einu sinni og ef ég myndi fara aftur þá myndi manni finnast eins og fólk ætti bara að kjósa mann út af því að við vorum búin að vinna einu sinni og fórum ekki í keppnina,“ sagði Daði Freyr í Reykjavík síðdegis í gær. Í morgun sendi hann aftur á móti frá sér tíst þar sem hann útilokar aftur á móti ekki að koma fram í Eurovision fyrir Íslands hönd á næsta ári. „Svo það komi skýrt fram þá væri það mikill heiður að keppa fyrir Íslands hönd með Gagnamagninu í Eurovision ef Rúv hefur áhuga á því að bjóða okkur að semja nýtt lag. Það væri aftur á móti skrýtið fyrir okkur að taka aftur þátt í Söngvakeppninni. Sama hvað gerist, ég mun halda áfram að gera tónlist og það mun ekki breytast.“ To clarify. I would be honoured and proud to represent Iceland with a new Gagnamagnið song in Eurovision if @RUVohf wants to invite us.It would just feel weird to me to compete in #Söngvakeppnin again.Either way I will keep making more music, that's not going to change. <3— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) March 26, 2020
Eurovision Fjölmiðlar Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira