Eigandi LA Clippers búinn að kaupa höll Showtime liðs Lakers á níunda áratugum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 17:30 Robert Parish og Larry Bird hjá Boston Celtics í baráttu við þá Kareem Abdul-Jabbar og Magic Johnson hjá Los Angeles Lakers í Forum höllinni í Inglewood. Þessi lið spiluðu marga magnaða leiki í Forum höllinni á níunda áratugnum. Getty/Andrew D. Bernstein Steve Ballmer, eigandi Los Angeles Clippers, hefur náð samkomulagi um að kaupa The Forum íþróttahöllina í Inglewood en ekki þó svo að Clippers liðið fari að spila heimaleiki sína þar. Ástæðan fyrir því að Steve Ballmer þurfti að kaupa Forum höllina var til að fá leyfi til að byggja nýja íþróttahöll fyrir Los Angeles Clippers á sama svæði. Los Angeles Clippers ætlar að byggja nýja átján þúsund manna höll í Inglewood en gömlu eigendur The Forum höfðu staðið í vegi fyrir því. The Clippers owner, billionaire Steve Ballmer, will buy the Forum for $400 million in cash from Madison Square Garden Co.The Forum will continue to operate as a live-music venue and all current Forum employees will be extended offers to continue to work. https://t.co/1Z7OeKY7Cf— Los Angeles Times (@latimes) March 24, 2020 NFL-liðin Los Angeles Charges og Los Angeles Rams eru búin að byggja nýjan leikvang á svæðinu sem verður tekinn í notkun á næsta tímabili. Nú vill Clippers flytja líka lið sitt til Inglewood og byggja höllina rétt hjá fótboltavellinum. Steve Ballmer hefur verið með það á stefnuskránni síðan að hann keypti Los Angeles Clippers fyrir tvo milljarða Bandaríkjadala árið 2014. Steve Ballmer mun kaupa The Forum höllina á 400 milljónir Bandaríkjadala og borga fyrir hana í peningum en það eru 56 milljarðar íslenskra króna. Los Angeles Clippers og Los Angeles Lakers deila nú Staples Center og hafa gert það síðan sú höll var tekin í notkun árið 1999. Clippers owner Steve Ballmer has reached an agreement to purchase The Forum in Inglewood, through a new company, for $400 million in cash from The Madison Square Garden Company, it was announced. https://t.co/G5fVyBpdCp— SportsCenter (@SportsCenter) March 24, 2020 Áður en Lakers flutti í Staples Center þá lék liðið í 32 ár í Forum höllinni eða frá 1967 til 1999. Lakers vann sex meistaratitla á árum sínum þar og þar fór Showtime lið félagsins á kostum á níunda áratugnum með þá Magic Johnson, Kareem Abdul-Jabbar og James Worthy í fararbroddi. The Forum mun halda áfram að vera tónleikahöll þar til að nýja íþróttahöll Los Angeles Clippers verður opnuð. NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Steve Ballmer, eigandi Los Angeles Clippers, hefur náð samkomulagi um að kaupa The Forum íþróttahöllina í Inglewood en ekki þó svo að Clippers liðið fari að spila heimaleiki sína þar. Ástæðan fyrir því að Steve Ballmer þurfti að kaupa Forum höllina var til að fá leyfi til að byggja nýja íþróttahöll fyrir Los Angeles Clippers á sama svæði. Los Angeles Clippers ætlar að byggja nýja átján þúsund manna höll í Inglewood en gömlu eigendur The Forum höfðu staðið í vegi fyrir því. The Clippers owner, billionaire Steve Ballmer, will buy the Forum for $400 million in cash from Madison Square Garden Co.The Forum will continue to operate as a live-music venue and all current Forum employees will be extended offers to continue to work. https://t.co/1Z7OeKY7Cf— Los Angeles Times (@latimes) March 24, 2020 NFL-liðin Los Angeles Charges og Los Angeles Rams eru búin að byggja nýjan leikvang á svæðinu sem verður tekinn í notkun á næsta tímabili. Nú vill Clippers flytja líka lið sitt til Inglewood og byggja höllina rétt hjá fótboltavellinum. Steve Ballmer hefur verið með það á stefnuskránni síðan að hann keypti Los Angeles Clippers fyrir tvo milljarða Bandaríkjadala árið 2014. Steve Ballmer mun kaupa The Forum höllina á 400 milljónir Bandaríkjadala og borga fyrir hana í peningum en það eru 56 milljarðar íslenskra króna. Los Angeles Clippers og Los Angeles Lakers deila nú Staples Center og hafa gert það síðan sú höll var tekin í notkun árið 1999. Clippers owner Steve Ballmer has reached an agreement to purchase The Forum in Inglewood, through a new company, for $400 million in cash from The Madison Square Garden Company, it was announced. https://t.co/G5fVyBpdCp— SportsCenter (@SportsCenter) March 24, 2020 Áður en Lakers flutti í Staples Center þá lék liðið í 32 ár í Forum höllinni eða frá 1967 til 1999. Lakers vann sex meistaratitla á árum sínum þar og þar fór Showtime lið félagsins á kostum á níunda áratugnum með þá Magic Johnson, Kareem Abdul-Jabbar og James Worthy í fararbroddi. The Forum mun halda áfram að vera tónleikahöll þar til að nýja íþróttahöll Los Angeles Clippers verður opnuð.
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti