Eigandi LA Clippers búinn að kaupa höll Showtime liðs Lakers á níunda áratugum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 17:30 Robert Parish og Larry Bird hjá Boston Celtics í baráttu við þá Kareem Abdul-Jabbar og Magic Johnson hjá Los Angeles Lakers í Forum höllinni í Inglewood. Þessi lið spiluðu marga magnaða leiki í Forum höllinni á níunda áratugnum. Getty/Andrew D. Bernstein Steve Ballmer, eigandi Los Angeles Clippers, hefur náð samkomulagi um að kaupa The Forum íþróttahöllina í Inglewood en ekki þó svo að Clippers liðið fari að spila heimaleiki sína þar. Ástæðan fyrir því að Steve Ballmer þurfti að kaupa Forum höllina var til að fá leyfi til að byggja nýja íþróttahöll fyrir Los Angeles Clippers á sama svæði. Los Angeles Clippers ætlar að byggja nýja átján þúsund manna höll í Inglewood en gömlu eigendur The Forum höfðu staðið í vegi fyrir því. The Clippers owner, billionaire Steve Ballmer, will buy the Forum for $400 million in cash from Madison Square Garden Co.The Forum will continue to operate as a live-music venue and all current Forum employees will be extended offers to continue to work. https://t.co/1Z7OeKY7Cf— Los Angeles Times (@latimes) March 24, 2020 NFL-liðin Los Angeles Charges og Los Angeles Rams eru búin að byggja nýjan leikvang á svæðinu sem verður tekinn í notkun á næsta tímabili. Nú vill Clippers flytja líka lið sitt til Inglewood og byggja höllina rétt hjá fótboltavellinum. Steve Ballmer hefur verið með það á stefnuskránni síðan að hann keypti Los Angeles Clippers fyrir tvo milljarða Bandaríkjadala árið 2014. Steve Ballmer mun kaupa The Forum höllina á 400 milljónir Bandaríkjadala og borga fyrir hana í peningum en það eru 56 milljarðar íslenskra króna. Los Angeles Clippers og Los Angeles Lakers deila nú Staples Center og hafa gert það síðan sú höll var tekin í notkun árið 1999. Clippers owner Steve Ballmer has reached an agreement to purchase The Forum in Inglewood, through a new company, for $400 million in cash from The Madison Square Garden Company, it was announced. https://t.co/G5fVyBpdCp— SportsCenter (@SportsCenter) March 24, 2020 Áður en Lakers flutti í Staples Center þá lék liðið í 32 ár í Forum höllinni eða frá 1967 til 1999. Lakers vann sex meistaratitla á árum sínum þar og þar fór Showtime lið félagsins á kostum á níunda áratugnum með þá Magic Johnson, Kareem Abdul-Jabbar og James Worthy í fararbroddi. The Forum mun halda áfram að vera tónleikahöll þar til að nýja íþróttahöll Los Angeles Clippers verður opnuð. NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Steve Ballmer, eigandi Los Angeles Clippers, hefur náð samkomulagi um að kaupa The Forum íþróttahöllina í Inglewood en ekki þó svo að Clippers liðið fari að spila heimaleiki sína þar. Ástæðan fyrir því að Steve Ballmer þurfti að kaupa Forum höllina var til að fá leyfi til að byggja nýja íþróttahöll fyrir Los Angeles Clippers á sama svæði. Los Angeles Clippers ætlar að byggja nýja átján þúsund manna höll í Inglewood en gömlu eigendur The Forum höfðu staðið í vegi fyrir því. The Clippers owner, billionaire Steve Ballmer, will buy the Forum for $400 million in cash from Madison Square Garden Co.The Forum will continue to operate as a live-music venue and all current Forum employees will be extended offers to continue to work. https://t.co/1Z7OeKY7Cf— Los Angeles Times (@latimes) March 24, 2020 NFL-liðin Los Angeles Charges og Los Angeles Rams eru búin að byggja nýjan leikvang á svæðinu sem verður tekinn í notkun á næsta tímabili. Nú vill Clippers flytja líka lið sitt til Inglewood og byggja höllina rétt hjá fótboltavellinum. Steve Ballmer hefur verið með það á stefnuskránni síðan að hann keypti Los Angeles Clippers fyrir tvo milljarða Bandaríkjadala árið 2014. Steve Ballmer mun kaupa The Forum höllina á 400 milljónir Bandaríkjadala og borga fyrir hana í peningum en það eru 56 milljarðar íslenskra króna. Los Angeles Clippers og Los Angeles Lakers deila nú Staples Center og hafa gert það síðan sú höll var tekin í notkun árið 1999. Clippers owner Steve Ballmer has reached an agreement to purchase The Forum in Inglewood, through a new company, for $400 million in cash from The Madison Square Garden Company, it was announced. https://t.co/G5fVyBpdCp— SportsCenter (@SportsCenter) March 24, 2020 Áður en Lakers flutti í Staples Center þá lék liðið í 32 ár í Forum höllinni eða frá 1967 til 1999. Lakers vann sex meistaratitla á árum sínum þar og þar fór Showtime lið félagsins á kostum á níunda áratugnum með þá Magic Johnson, Kareem Abdul-Jabbar og James Worthy í fararbroddi. The Forum mun halda áfram að vera tónleikahöll þar til að nýja íþróttahöll Los Angeles Clippers verður opnuð.
NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira