Kann ekkert í eldhúsinu en náði að matreiða dýrindis kjötböllur Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2020 10:29 Sindri er kannski ekki sá besti í eldhúsinu. Við erum flest meira og minna heima um þessar mundir, förum minna út að borða og eldum því oftar. Í þætti gærkvöldsins í Íslandi í dag fór Eva Laufey heim til Sindra Sindrasonar og kenndi honum og okkur öllum að gera ekta ítalskar kjötbollur á einfaldan hátt. Eva sem byrjar í kvöld með nýja þætti á Stöð 2, Matarboð með Evu, segir þennan rétt einnig tilvalinn til að elda með krökkum, rétt sem þau ættu öll að vilja borða. Í þættinum kom fram að Sindri Sindrason er ekkert sérstakur í eldhúsinu og eldar í raun aldrei heimavið. Hann á ótal eldhúsáhöld og tæki sem hann hefur hreinlega aldrei notað. Hér að neðan má sjá uppskrift af réttinum: Ítalskar kjötbollur ·500 g nautahakk ·500 g svínahakk ·1 dl brauðrasp ·3 hvítlauksrif, marin ·2 msk. Fersk steinselja, smátt söxuð ·2 msk. Fersk basilíka, smátt söxuð ·1 dl rifinn parmesan ostur ·1 egg, létt pískað ·Salt og pipar, magn eftir smekk ·400 g spagettí ·Salt ·Ólífuolía Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 180°C 2. Blandið öllum hráefnum saman með höndunum og búið til jafn stórar bollur úr deiginu. 3. Raðið kjötbollunum í eldfast mót og sáldrið olíu yfir bollurnar og setjið inn í ofn við 180°C í 25 – 30 mínútur. Á meðan bollurnar eru í ofninum er gott að útbúa tómat-og basilsósuna. 4. Sjóðið spagettí í vel söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum, hellið vatninu frá og bætið smjörklípu eða ólífuolíu út á. 5. Berið fram með nýrifnum parmesan osti og steinselju. Tómat-og basilíkusósa. ·1 msk ólífuolía ·1 laukur, smátt skorinn ·2 gulrætur, smátt skornar ·2 hvítlauksrif, marin ·500 ml tómata passata eða hakkaðir tómatar ·½ kjúklingateningur ·1 msk fersk steinselja, smátt söxuð ·1 msk fersk basilíka, smátt söxuð ·Skvetta af hunangi ·Salt og pipar Aðferð: 1. Hitið olíu við vægan hita í potti, steikið lauk, gulrætur og hvítlauk í eina til tvær mínútur. 2. Bætið öllu hráefninu í pottinn, kryddið duglega og leyfið sósunni að malla á meðan þið búið til kjötbollurnar. 3. Maukið með töfrasprota ef þið viljið mjög fíngerða sósu. 4. Berið fram með kjötbollunum og spagettí. Ísland í dag Kjötbollur Nautakjöt Sósur Uppskriftir Eva Laufey Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Við erum flest meira og minna heima um þessar mundir, förum minna út að borða og eldum því oftar. Í þætti gærkvöldsins í Íslandi í dag fór Eva Laufey heim til Sindra Sindrasonar og kenndi honum og okkur öllum að gera ekta ítalskar kjötbollur á einfaldan hátt. Eva sem byrjar í kvöld með nýja þætti á Stöð 2, Matarboð með Evu, segir þennan rétt einnig tilvalinn til að elda með krökkum, rétt sem þau ættu öll að vilja borða. Í þættinum kom fram að Sindri Sindrason er ekkert sérstakur í eldhúsinu og eldar í raun aldrei heimavið. Hann á ótal eldhúsáhöld og tæki sem hann hefur hreinlega aldrei notað. Hér að neðan má sjá uppskrift af réttinum: Ítalskar kjötbollur ·500 g nautahakk ·500 g svínahakk ·1 dl brauðrasp ·3 hvítlauksrif, marin ·2 msk. Fersk steinselja, smátt söxuð ·2 msk. Fersk basilíka, smátt söxuð ·1 dl rifinn parmesan ostur ·1 egg, létt pískað ·Salt og pipar, magn eftir smekk ·400 g spagettí ·Salt ·Ólífuolía Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 180°C 2. Blandið öllum hráefnum saman með höndunum og búið til jafn stórar bollur úr deiginu. 3. Raðið kjötbollunum í eldfast mót og sáldrið olíu yfir bollurnar og setjið inn í ofn við 180°C í 25 – 30 mínútur. Á meðan bollurnar eru í ofninum er gott að útbúa tómat-og basilsósuna. 4. Sjóðið spagettí í vel söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum, hellið vatninu frá og bætið smjörklípu eða ólífuolíu út á. 5. Berið fram með nýrifnum parmesan osti og steinselju. Tómat-og basilíkusósa. ·1 msk ólífuolía ·1 laukur, smátt skorinn ·2 gulrætur, smátt skornar ·2 hvítlauksrif, marin ·500 ml tómata passata eða hakkaðir tómatar ·½ kjúklingateningur ·1 msk fersk steinselja, smátt söxuð ·1 msk fersk basilíka, smátt söxuð ·Skvetta af hunangi ·Salt og pipar Aðferð: 1. Hitið olíu við vægan hita í potti, steikið lauk, gulrætur og hvítlauk í eina til tvær mínútur. 2. Bætið öllu hráefninu í pottinn, kryddið duglega og leyfið sósunni að malla á meðan þið búið til kjötbollurnar. 3. Maukið með töfrasprota ef þið viljið mjög fíngerða sósu. 4. Berið fram með kjötbollunum og spagettí.
Ísland í dag Kjötbollur Nautakjöt Sósur Uppskriftir Eva Laufey Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira